Vísir - 31.10.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 31.10.1980, Blaðsíða 18
Föstudagur 31. október 1980 i6___________________________VlSIR Vidtöl Meryl Streep, sem varö heimsfræg fyrir leik sinn i verðlauna- myndinni ,,Kramer gegn Kramer", veöur tæplega sökuð um aö vera fjandsamleg fjölmiðlum. Þegar orö- rómur komst á kreik um aö hún lifði eins og Greta Garbo og lokaöi sig inni lét hún boð út ganga og bauð viðtöl á báöa bóga. i þeim hefur hún lagt áherslu á að hún sé hvorki feimin né heimakær... Tilviljun Leikarinn Robert Redford hefur viður- kennt að hafa ekkert vit á þvi hvers konar hlut- verk slá i gegn eða ekki. Til dæmis spáði hann þv i, að myndin .,Raindrops keep falling on my head" væri dæmd til að mistakast en raun- in varð allt önnur og fleiri dæmi mætti nefna. Menn hafa þvi komist að þeirri niðurstöðu að frami Redfords á hvíta tjaldinu sé instök tilvilj un... ,,Við eigum góðar minningar um hann” — segja dætur Errol Flynn sem verja mannorð föður síns Kvikmyndaleikarinn Errol Flynn lifði stormasömu lifi og hneykslanlegt framferði hans var mönnum drjúgt umræðuefni á sinum tírna. Þegar hann dó úr hjartaslagi árið 1959 beið hann dóms vegna nauðgunar á tveimur unglingsstúlk- um og var þá af öllum taiinn óforbetranlegur drykkjurútur og kvennabósi. Samt sem áður var hann viður- Dæturnar Rory 33 ára og Deirdre 35 ára hafa risiö upp til varnar föftur sinum. Þær Thelma Krlstin og Rósa Tlna söfnuftu tæpum tiu þúsund krón- um handa hungruðum börnum I AfrTku. (Visismynd: Ella). Söfnuöu fé fyrir Afrikuhjálpina t>ær Thelma Kristin um I Afrikuhjálpina. Þær höfðu Ingólfsdóttir 10 ára og Rósa farift meft bauk i Hjúkrunar- Tfna Hákonardóttir 8 ára litu heimili aldraðra i Kópavogi og inn til okkar á ritstjórn Visis og safnaft þessari fjárhæft meftal sögftu okkur frá þvi aft þær vistfólksins þar. hefftu safnaft rúmum 9.800 krón- kenndur leikari og vin- sæll meðal þorra manna. Fyrr á þessu ári var gerö enn ein aöförin aö mannoröi Errol Flynn meö útkomu bókarinnar „Errol Flynn, the Untold Story” eftir rithöfundinn Charles High- am. í bókinni sakar höfundur Flynn um aö hafa veriö njósnari fyrir nazista í seinni hiemsstyrj- öldinniogaukþess er þar aöfinna dylgjur um aö hann hafi veriö beggja handa járn i kynferöis- málum (þ.e. veriö bisexual) og i þvi sambandi eru nefndir til sög unnar menn eins og Tyrone Pow- er, Howard Hughes og Truman Capote. Þá þykist Higham hafa sannanir fyrir þvi aö Flynn hafi veriö eiturlyfjasmyglari og þjáöst af stelsýki. Frásögn sína segist Higham byggja aö mestu á skjölum frá bandariska dóms- málaráöuneytinu. Dætrum leikarans, þeim Deird- reog Rory er nú nóg boðiö og h afa nú kært Cherles Higham fyrir aö- för aö mannoröi látins manns. — „Viö eigum margar góöar minn- ingar um fööur okkar og þessi bók ersvo ógeösleg aö ekki verður viö unaö”, — segja þær. „Þaö eru takmörk fyrir þvi hvaö hægt er aö láta menn kom- ast upp meö. Viö vonum aö þaö sem viö erum aö gera komi I veg fyrir aö menn eins og Higham geti átölulaust skrifaö óhróöur um fólk sem þeir þekkja ekki og erekkieinu sinni á lifi til aö verja sig fyrir svona nokkru”. Rory og Deirdre komu fram meft föður slnum I myndinni Crossed Swords sem tekin var árið 1954. Akureyrarkabarettinn gerði stormandi lukku — Verður endurtekinn í kvöld og næsta föstudagskvöld Akureyrarkabarettinn, sem frumsýndur var i' Sjálfstæöishús- inu sl. föstudagskvöld, fékk frá- bærar viötökur hjá frumsýning- ' argestum. Biöröö haföi myndast viö miöasöluna klukkustund áöur en miöasala hófst og seldust miö- arnir upp á skömmum tima. Þaö var þvl hvert sæti skipað i Sjaifstæðishúsinu og stemmning- in stórkostleg. Ahorfendur skemmtu sér stórkostlega og kunnu vel aö meta griniö, skens- iö, sönginn og dansinn, sem sýn- ingin byggist upp á. Ætlaði þakiö af Sjallanum þegar mest lét og i leikslok ætlaöi fagnaöarlátunum seint aö linna. Voru leikararnir klappaðir fram I fimmgang. Akveöiö hefur veriö aö endur- taka kabarettinn i Sjálfstæöishús- inu i kvöld og hefst hann kl.22.00. Sýningargestum gefst kostur á ódýrum „kabarett” réttum fyrir sýninguna. G.S. Þaö er enginn kabarett, sem ekki býður upp á villtan meyjadans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.