Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 3
VlSIR Þriöjudagur 4. nóvember 1980 3 Heildsðlum Hðlgað um tæplega 400 á slð árum #/Það er rétt að heild- sölum hefur fjölgað mik- ið á undanförnum árum, og þá sérstaklega þeim, sem hafa minnst umsvif, en ég kann enga einhlíta skýringu á þessari fjölg- un", sagði ólafur Davíðs- son, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, í samtali við Vísi í morgun. t ræöu sem ölafur flutti á fundi meö stórkaupmönnum fyrir helgina, kom fram, aö heildsölum hefur fjölgaö um tæplega 400 frá árinu 1971 til ársins 1978, úr 550 i rúmlega 900. Fyrirtækjum meö innan viö fimm starfsmenn hefur fjölgaö langsamlega mest, eöa úr 428 i 769. Fyrirtækjum meö starfs- mannafjölda á bilinu 5—30 hefur fjölgaö úr 113 i 142, en þeim sem hafa yfir 30 manns I vinnu úr 12 i 14. „Þetta sýnir einfaldlega, aö þaö er búiö aö ganga svo hart aö þessari atvinnugrein aö þaö er ekki hægt aö reka hana sem at- vinnufyrirtæki”, sagöi Einar Birnir, formaöur Félags islenskra stórkaupmanna, þeg- ar blaöamaöur bar þessar frétt- ir undir hann. „Fjölgunin er langmest þar sem um er aö ræöa eins manns fyrirtæki sem auövitaö geta ekki veitt sömu þjónustu og eig- inleg atvinnufyrirtæki. Þaö seg- ir sig sjálft, aö fyrirtæki af þessu tagi geta ekki gert stór og hagstæö innkaup á sama hátt og stærri heildsölur”, sagöi Einar. —P.M. „Ég man þaö núna, aö ég á aö fara til tannlæknis á morgun”. (Vfsism. Arni Kristjánsson) Erlendir fuglaveiðimenn á islandi: ALLT AÐ FJÖRUTÍU VEKHMENN VEHA HÉR 0 DAGA A ARI „Ég heyröi fyrst um þetta mál i gegnum fréttir hádegisútvarpsins og þykir nokkuö kyndugt að fá upplýsingar um þetta þá leiö- ina’,’ sagöi Rúnar Guðjónsson, sýslumaöur i Borgarnesi, er Visir innti hann eftir máli þvi, sem Stefán Jónsson ræddi um á Alþingi á miðvikudag. Stefán hef- ur bent á aö erlendir skotveiöi- menn væru i mörgum tilfellum með ólögleg vopn hér, auk þess sem hann vissi ekki til þess að heimiltværiaðveita útlendingum byssuleyfi hér á landi, en sýslu- maðurinn i Borgarnesi hefur gef- ið út slik leyfi. Nefnt hefur verið.að veiðimenn þessir greiöi um 1000 dollara á dag fyrir veru sina hér, en Rúnar kvaöst ekki þekkja fjárhagshlið málsins. „Okkar þáttur i leyfisveitingu hefur veriö sá,aö viö sendum bréf til lögreglustjórans á Kefla- vikurflugvelli, þar sem tekiö er fram,aö frá embættisins hálfu sé fallist á að tiltekinn hópur manna komi hingaö til lands um ákveö- inn tima meö tiltekinn búnaö,” sagöi Rúnar. „Undanfarin 4 ár hefur þessi regla gilt og sömu aöilar verið milligöngumenn hér á landi, og málið afgreitt með sama hætti. Þetta hafa verið 13—40 manna hópar undanfarin ár og hver hóp- ur hefur veriö héri 6 daga,” sagði Rúnar Guðjónsson, sýslumaöur. —AS Símahasar: Spyr ungar stúlKur um kyn- líflð „Við viljum taka það skýrt fram að þessi maður er að sjálfsögðu ekki á okkar vegum", sagði ólaf- ur Hauksson, ritstjóri Samúels i samtali við Vísi. Að undanförnu hefur mað- ur nokkur hringt í fólk, kynnt sig sem starfsmann blaðsins og hneykslað síð- an fólk með dónalegu orð- bragði. „Þetta hefur valdiö okkur ónæöi og óþægindum, aö ekki sé talaö um fólkiö, sem hefur oröiö fyrir barðinu á manninum. Til dæmis hringdi hann i unga stúlku og eftir aö hafa kynnt sig sem starfsmann Samúels, sagöist hann vera meö kynlifskönnun. Allt atferli mannsins var hiö hneykslanlegasta og stúlkan varö alveg miöur sin. Faöir hennar hringdi siöan bálvondur og kvartaöi undan starfsmanni okk- ar.” Þaö má benda fólki, sem fær slika upphringingu, á, aö sjálf- virka símstööin i Reykjavlk er nú tilbúin til aö rekja simtölin, og veröa viökomandi þvl strax aö láta simstööina vita, meö þvi aö hringja I sima 22071. OPIÐ ALLA LAUGARDAGA PÓSTSENDUM kt SJÓBÚÐIN 'tffk I Grandagarði 7—Reykjavík ÉWfc. Simi 16814 — Heimasími 14714. [*> <*►> w Ekkert kynsíódabií

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.