Vísir - 04.11.1980, Page 4

Vísir - 04.11.1980, Page 4
4 Þriftjudagur 4. nóvember 1980 vism Forsetakosníngarnar i Bandaríkjunum: Kjörmennirnip velja forsetann Forseti Bandarikjanna er kos- inn óbeinni kosningu. í kosning- unum i dag er kosift um kjör- menn, sem mynda kjörmanna- þing. Alls eru þeir 538 talsins. Sá frambjóöendanna, sem fær flest atkvæöi i hverju fylki, fær alla kjörmennina, jafnvel þótt hann fái ekki algjöran meirihluta at- kvæöa. Formlega er forsetinn þvi ekki kjörinn fyrr en kjörmanna- þingiö hefur komiö saman og greitt atkvæöi, en þaö veröur ekki fyrr en 15. desember n.k. Kjörmennirnir eru ekki skyldugir en siöferöislega bundnir til aö greiöa þeim fram- bjóöenda atkvæöi sitt, sem flest atkvæöi fékk i viökomandi fylki en i 21 riki er þaö beinlinis skylda. 1 öörum fylkjum gilda frjálsari reglur um skyldur kjörmanna og þannig fékk Reagan eitt atkvæöi á kjörmannaþinginu 1976. Þetta er þó undantekning, þvi alla jafna greiöa kjörmenn þeim frambjóö- anda atkvæöi, sem meirihluta hefur fengiö i almennu kosning- unum. Fjölmennustu fylkin. Til kjörmannaþingsins senda fylkin jafnmarga fulltrúa, eins og þau hafa i fulltrúadeild þingsins i Washington. Þaö er gróft reiknaö einn fulltrúi á hverja 500 þúskjós- endur. Auk þess hefur hvert fylki tvo kjörmenn, eins og þaö hefur i öldungadeildinni. Þetta þýöir aö fylki eins og Kalifornia hefur 45 kjörmenn, New York, 41, en fylki eins og Vermont, N-Dakota og Alaska þrjá hvert. Samtals eru þetta 535 kjör- menn, en til viöbótar koma þrir kjörmenn frá Washington, en höfuöborgin hefur enn ekki sömu réttarstööu og önnur fylki. Fjölmennustu fylkin utan Kali- forniu og New York eru Pennsylvania (27), Illinois (26), Texas (26) og Ohio (25). Þessi sex fylki hafa samtals 190 kjörmenn af þeim 270, sem mynda meiri- hluta. Ef enginn frambjóöendanna Frjálslyndir Ding- menn í faimættu Bandariskir öldungardeildar- þingmenn eru kosnir til sex ára i senn, og þriöji hluti þeirra er kjörinn annaö hvort ár. Af þeim 34 þingsætum, sem kosiö er til I dag, eru '?3 demókratar og 19 þeirra eru i endurkjöri. Sjö republikanar sækjast eftir endurkosningu, þar á meöal hinn frjálslyndi 76 ára gamli New York þingmaöur Jacob Javits. Hann er nú i framboöi fyrir Frjálslynda flokkinn og er ekki talinn hafa mikla möguleika. Fleiri áhrifamiklir frjálslyndir þingmenn eiga nú mjög I vök aö verjast. Til þess liggja einkum tvær ástæöur. 1 fyrsta lagi er i gangi skipuleg herferö gegn þeim af ihaldssömum öflum I Banda- rikjunum og i ööru lagi vegna þess aö flestir hinna frjálslyndu Frank Church þingmanna voru kosnir i kjölfar Watergate- hneykslisins, þegar andúöin á Nixon var hvaö mest. Kosningar í Washington Meöal þeirra, sem eru stærstu þyrnarnir i augum ihaldsmanna, má nefna Frank Church frá Idaho, George McGovern frá Suöur Dakota, Gary Hart frá Colorado, John Culver, Iowa og þar aö auki eru þeir Birch Bayh frá Indiana og Alan Cranston frá Kaliforniu taldir i mikilli hættu. Demókratarnir i öldungadeild- inni eru 59 talsins á móti 41 repú- blikana. Helstu röksemdirnar i áróör- inum gegn þessum þingmönnum eru þær, aö skoöanir þeirra Jacob Javits stangist á við ihaldsssamar lifs- skoðanir kjósenda þeirra, og þeir séu orönir fullheimavanir og rót- fastir I Washington. Samskonar mótbyr hefur mætt ýmsum frjálslyndum áhrifa- miklum þingmönnum i fulltrúa- deildinni og má þar helst nefna A1 Ullmann frá Oregon, sem er for- maöur fjárhagsnefndar, og for- mann þingflokks demókrata, Jim Wright frá Texas. Rockefeller demókrati Þá er kosið um 14 rikisstjóra, og þaö sem vekur mesta athygli, er kosningin I West-Virginia, þar sem demókratinn John D. Rocke- feller sækist eftir endurkjöri og rekur einu þá kostnaöarsömustu kosningabaráttu, sem sögur fara af. Hann er aðkomumaður, og var þaö mjög notaö gegn honum i siö- ustu kosningum, en kom ekki i veg fyrir stórsigur hans þá. Keppinautur hans er Arch Moore, sem var rikisstjóri fram til ársins 1972. Annað þekkt nafn er aö finna meöal frambjóöenda I Delaware, en þar býöur Pierre S. duPont sig fram sem rlkisstjóri. Rockefeller lét aö sér kveöa i stjórnmálum meöal demókrata, sem er óvanalegt hjá Rocke- fellerættinni, þegar hann gekk fremstur i fylkingu friöarsinna á sjötta áratugnum og var siöar potturinn og pannan i baráttunni gegn fátæktinni. Margir spá honum frekari frama I stjórnmálum. nær meirihluta kjörmanna, er kosningunni visaö til þingsins i Washington, sem kemur saman 3. janúar n.k. Þingið i Washington kýs forseta Þá skal fulltrúadeildin kjósa forseta einhvern þeirra þriggja frambjóöenda, sem flest atkvæöi hafa fengiö. l þeirri kosningu hefur hvert fylki aöeins eitt at- kvæöi, án tillits til fólksfjölda, og Washington hefur ekki atkvæöis- rétt. í þessari kosningu er krafist einfalds meirihluta, þ.e., sá sem fær 26atkvæöi, er rétt kjörinn for- seti Bandarlkjanna. A sama tima kemur öldunga- deildin saman og velur varafor- seta, en þar þarf sigurvegarinn aö fá tvo þriöju atkvæöa. öld- ungadeildin getur aöeins kosiö varaforseta þá tvo, sem flesta kjörmenn hafa fengið I hinum al- Guömundur Pétursson, fréttastjóri erlendra frétta. mennu kosningum, sem fram fara i dag. Slöast þegar þingiö þurfti aö velja forseta og varaforseta meö þessum hætti, var eftir kosning- arnar 1825, og þá haföi þaö gerst aðeins einu sinni áöur, eöa þegar Thomas Jefferson var kjörinn þriöji forseti Badarikjanna áriö 1801. I höndum færri manna Hugmyndin aö baki kjör- mannaþinginu og þvi fyrirkomu- lagi, sem aö framan er lýst, var sett fram i upphafi, þar sem þaö var taliö öruggara aö hafa kjör forseta i höndum fárra manna, en ekki þjóöarinnar allrar. Þótti þaö meiri trygging fyrir þvi, aö hæfur maður yröi fyrir valinu. Oftar en einu sinni hefur legiö viö, aö enginn frambjóöenda fengi hreinan meirihluta meðap kjörmanna. Má nefna 1948 (Harry Truman) 1968 (Richard Nixon) og 1860 fékk Abraham Lincoln aöeins 40% atkvæöa. Þá munaði aöeins nokkrum tugum þúsundu atkvæöa, aö endanlegt val forseta réöist i fulltrúadeild- inni. Sama má segja um kosning- arnar 1960 (John Kennedy) og 1976 (Jimmy Carter), en þá var svo mjótt á mununum, aö aðeins nokkur þúsund atkvæöa réöu úr- slitum. Fyikin.seni Auðvelt er að draga skarpar linur miili fylgi stóru flokkanna i banda- risku forsetakosningun- um hvað varðar einstök fylki og landsvæði. í stórum dráttum liggur aðalstyrkur demókrata i austur- og suðurrikjun- um, en republikana i vesturrikjunum. 1 siðustu kosningum sigraöi Carter eingöngu i þrem fylkjum vestan Mississippi: Texas, Minnesota og Hawai. Aftur á móti tapaöi hann i Michigan, sem var þá heimafylki Geralds Ford, og auk þess I Wisconsin, en þar var mjög mjótt á mununum. Ef Reagan á að bera sigur úr býtum nú, verður hann að sigra i þeim fylkjum, sem studdu Ford 1976 og bæta við sig Flórida (þar sem hann sýnist hafa mikið fylgi, Texas og Illinois. Þau fylki sem vega salt nú, en Ford sigraði i siöast, eru: Illinois, Michigan, Iowa, Oregon, Washington, Wisconsin. Fylki, þar sem Carter sigraöi i siðast, en nú geta snúist við, eru: Hawai, Missouri, Pennsylvania, Ohio, Flórida, New Jersey og Texas. Þessi fylki geta ráðið úrslitum og mikil óvissa rikir um, vegna þess hversu jafnt fylgi frambjóð- endanna sýnist nú. Stóru fylkin Kalifornia og New York, sem bæði velja yfir 40 kjörmenn, skiptast sennilega jafnt milli frambjóðendanna, en ef einhver breyting verður þar á, er það frekar New York, sem Carter getur tapað. Reagan er talin full- komlega öruggur með Kaliforniu. I Reknir úr tlokknum - löngti eftlr andiátiö Tveir helstu menn úr öryggis- þjónustunni frá timum menningarbyltingarinnar I Kina Kang Sheng, yfirmaður öryggis- lögreglunnar og Xie Fuzhi, yfir- maður öryggisdeildarinnar, hafa veriö reknir úr Kommúnista- flokknum, en báöir eru látnir. Nöfn þeirra komu upp i yfir- heyrslunum yfir fjórmenningun- um frægu, og er taliö aö þeir hafi tekiö þátt I samsærinu gegn flokknum og rikinu. Xic, sem lést 1972, þá 75 ára, og Kang, sem lést 1975, 69 ára aö aldri, voru á hátindi valdaferils sins i menn- ipgarbyltingunni 1966. Blaðadauði I London 1 gær komu saman i London prentarar og blaöamenn til eins konar minningarathafnar. Báru nokkrir svört hálsbindi og aörir annars konar sorgarklæðnað. Tilefniö var það, að nú á aö leggja niöur fréttablaöiö ,,The London Evening News”, eftir 99 ára út- gáfu. Blaðiö, sem einu sinni var heimsins mest selda fréttablaö, hefur nú oröiö undir i samkeppn- inni viö „Evening Standard”. Er hiö fyrrnefnda kom út i slöasta sinn, bar þaö risastóra aöalfyrir- sögn: „Verstu sæl—London”. Þá hafa eigendur elsta breska dagblaösins „Times", auglýst þaö ásamt „The Sunday Times” tilsölu, vegna mikils taprekstrar. Eins hefur þcim mistckist aö ná samkomulagi viö vcrkalýösfélög- in vcgna hinnar nýju tækni, sem mjög hefur veriö i sviösijósinu. Um 1750 manns rnunu missa at- vinnuna, ef þessi útgáfa llður undir lok. 1 þvi tilefni segir rit- stjóri „Times”, William Rees, aö varla nokkurt annað blaö af þessari stærö I heiminum, myndi hafa fleiri en 600 manns i vinnu. Samtals vinna 4000 manns i tengslum við útgáfu beggja blaðanna. Ef ckki hefur tekist aö finna nýja eigendur fyrir mars- mánuö n.k. verður útgáfunni hætt. Ford og Mixon gagnrýna Carter Fyrrum Bandarikjaforsetar, Gerald Ford og Richard Nixon, rituöu nýveriö greinar I blöö, þar sem þeirsegja, aö sterkur forseti sé nauösynlegur til aö þjóöinni vegni vcl og eins til aö tryggja heimsfrið. „Forsetaembættiö hefur ekki veriövirkt upp á siökastiö”, segir Ford m.a. „Sú þróun er alvarleg og hættuleg hagsmunum okkar úti um gjörvallan heim”. Ford varö sem kunnugt er forseti, þegar Nixon var rekinn frá völd- um 1974. t grein, sem Nixon skrifar, segir hann: „Sumir segja, aö nú sé að renna upp timabil sam- stjórnar vestrænna rlkja. Vegna þess aö hagvöxtur hefur minnkaö I Bandarikjunum og hernaöarleg- ir yfirburöir þeirra minnkaö, leit- um viö eftir meiri samstööu meö vestrænum rikjum og verðum um leiö háö þeim. Þetta er ekki rétt. Samstaöa þykir sjálfsögð, en ekki án forystu Bandarikjanna”. Stóraukín notkun sólarorku 1 lok aldarinnar ætti sólarorka aö framleiða 3% af rafmagni þvi, sem notaö er I EBE-rikjunum aö þvi er fors tööumaöur rannsóknar- og þróunarstofnunar um nýtingu sólarorku sagöi i gær. Wolfgang Pals, sem nú tekur þátt I einnar viku orkuráöstefnu, sem 50 riki standa aö, sagöi fréttamönnum, aö þessi tala myndi veröa 25% áriö 2030. Hann sagöi, aö stórtækar kjarnorku- áætlanir i nokkrum EBE-landanna heföu skyggt á tilraunir til að nýta sólarorku. En hann benti á nokkurn árangur, sem oröiö heföi af sinum rannsóknum, t.d. 26 kilóvatta vatnsdælu í Montpellier I Frakk-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.