Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 04.11.1980, Blaðsíða 6
6 Þriöjudagur 4. nóvember 1980 VtSIR Hygglast kæra - en Skrifuðu undir leikskýrslunai Leikmenn UMFG i körfu- knattleiknum, sem töpuðu leik sinum gegn Þór á Akureyri I 1. deildinni um helgina hafa f hyggju aö kæra Þór og byggja kæruna á því aö Gary Schwartz sé ólöglegur leikmaöur meö Þór. FH-ingurinn Kristján Arason er nú markhæstur i 1. deiidarkeppn- inni I handknattleik— hann hefur skoraö 46 mörk 15 leikjum eöa 9.2 mörk f ieik. Þróttarinn sterki, Siguröur Sveinsson — vinstri- handarskytta, hefur skoraö 9.5 mörk i leik, en aiis hefur hann skoraö 38 mörk i fjórum leikjum — þar af þrjú mörk meö hægri hendi. Gamla kempan Axel Axelsson hjá Fram hefur skoraö 40mörk i 5 leikjum — 8mörk I leikaö meöal- tali. Markhæstu leikmenn: Kristján Arason, FH......46/25 Axel Axelsson, Fram.......40/21 Siguröur Sveinss. Þrótti..38/9 Alfreö Gislason, KR.......36/8 Höröur Haröars. Haukum ..27/17 Gunnar Baidursson, Fylki ...26/7 Þorbergur Aöaisteins. Vik ... 25/1 Konráö Jónsson, KR..........24 Július Páisson, Haukum....22/3 Páll ólafsson, Þrótti.......21 ÞorbjörnGuömundss.Val ...21/9 Bjarni Guömundsson, Val......20 Björgvin Björgvinss. Fram .... 17 Gunnar Lúöviksson, Val......17 Steinar Birgisson, Vik......16 SteindórGunnarsson, Val.....16 Páll Björgvinsson, Vik....15/4 Hætterviöaöþaö vefjistfyrir . Grindvíkingum aö vinna sigur i J þessu máli, þvi aö þeir skrifuöu J undir leikskýrsluna án fyrir- J vara og eru þar meö búnir aö J samþykkja allt, sem á henni • stendur, meö þeirri undirskrift. I gk-. I .* . ’.'V’ SIGURÐUR SVEINSSON 9 SIGHVATUR Bjarnason ..sést hér verja meö hendi gegn Valsmönnum I sumar. (Vfsismynd Friöþjófur) Eviamenn í her- búðir valsmanna Valsmenn hafa fengiö góöan liösstyrk I knattspyrnu — tveir af efnilegustu leikmönnum Vestmannaeyja hafa gengiö til liös viö lslandsmeistarana. Þaö er miövöröurinn sterki, Sig- hvatur Bjarnason, sem lék mjög vei meö Eyjaiiöinu f sumar og unglingalandsiiösmaöurinn Sighvatur og Samúei hafa tílkynnt lélagaskipti Samúel Grytvik, sem er sóknar- leikmaöur. Þetta er mikil blóötaka fyrir Eyjamenn, þvi aö Tómas Pálssoner fluttur til Reykjavik- ur, Sveinn Sveinsson ætlar til Sviþjóöar og allt bendir til að Páll Pálmason markvöröur, ætli aö leggja skóna á hilluna. Þá hefur það flogiö fyrir aö Sigurlás Þorleifsson. marka- skorarinn mikli, hafi hug á aö fara til Reykjavikur. —SOS Cardift vill fá Yorath Cardiff City hefur boöiö Tottenham 200 þús. pund fyrir Terry Yorath, fyrirliöa lands- liös Wales. Cardiff hefur gengið mjög illa aö undanförnu, viil fá Yorath sem leikmann og þjálf- ara. Mjögfáir áhorfendur sækja leiki liösins og hefur ekki veriö svona dræm aösókn á Ninian Park f 40 ár. Yorath, sem hefur leikiö meö Leeds, Coventry og Tottenham fæddist í Cardiff. • KARL SVEINSSON • ARSÆLL SVEINSSON • SVEINN SVEINSSON V —sosy STAÐflN Staöan er nú þessi f 1. deildar- keppninni I handknattleik: Víkingur.........5 4 1 88:78 9 KR ............ 5 3 1 1 105:102 7 Þróttur.........4 3 0 1 86:75 6 Valur...........5 3 0 2 108:81 6 FH..............5 2 1 2 99:109 5 Haukar..........5 1 1 3 96:102 3 Fylkir .........4 1 0 3 75:94 2 Fram............5 0 0 5 104:120 0 Sveinn til Jönkðping Eyjamaöurinn Karl Sveinsson, leikmaöur meö Jönköping i Svf- þjóö, hefur átt viö þráiát meiösl aö strföa og bendir nú ailt til, aö hann veröi aö leggja skóna á hill- una. Karl meiddist f sumar. Karl á vlð ðrálál meiðsli að stríða þegar iiöbönd á hægra hné, innanveröu slitnuöu. Hann byrjaöi aö æfa fyrir stuttu, en varö þa fyrir þvf óhappi —aö liðböndin á hnénu utanveröu, slitnuöu. ■ ■ ■ ■ Standard Liege í priðja sæti - á llstanum yfir bestu láiagsllð Evrópu ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Asgedr Sigurvinsson og félagar hans hjá Standard Liege eru I þriöja sæti á lista I keppninni um besta félagsliö Evrópu, sem franska blaöiö France Football og Adidas gangast fyrir. Standard Licge fékk tvö stig fyrir aö vinna sigkur (2:4) yfir. 1. FC Kaiserslautern I UEFA-bikar- keppninni á dögunum. Hollenska liöiö AZ 67 Aikmaar er í efsta sæti, en Bayern Munchen i ööru sæti. . Annars hafa eftirtalin liö fengiö flest stig: AF67Aikmaar.............9 Bayern Munchen...........7 Standard Liege ..........6 Porto, Portúgal..........5 InterMilan...............5 HamburgarSV..............5 Glasgow Rangers..........5 St. Etienne, Frakkland ..... 5 „Mantes, Frakkláná........5 Basel, Sviss ............5 Arsæll Sveinsson — bróðir Karls, stóö sig m jög vel I markinu hjá Jönköping og veröur hann áfram hjá félaginu. Þá eru miklar likur fyrir þvl, að þriöji bróöurinn — Sveinn Sveinsson, miövallarspilari Vestmannaeyja- liösins, gangi til liös viö Jönköp- ing. Hann heldur til Sviþjóöar eftir áramót. -SOS. HOLAÍ HÖGGI Þótt vetur sé genginn i garö er langt frá því aö Islenskir golf- leikarar séu sestir i helgan stein. Margir hafa dvaliö erlendis aö undanförnu og leikiö golf þar en aörir hafa veriö aö spiia hér heima. Einn þeirra er rakarinn góð- kunni Óskar Friöþjófsson, Ur Nesklúbbnum, og er hann var aö spUa á Nesvellinum á dögunum meö Þorvaldi Asgeirssyni, sló Óskar holu I höggi á 3. brautinni. gk-* Krankl tanaði stöðunni Austurrfski markaskor- arinn í knattspyrnunni Hans Kranki hefur veriö settur á sölulista hjá spænska félaginu Barcelona, þar sem hann hef- ur leikiö undanfarin ár. Þessi ákvörðun var tekin í kjölfar þess, aö Barcelona keypti þýska miövallarspilar- ann Bernd Schuster, en á Spáni er aöeins heimilt aö hafa tvo erlenda leikmenn hjá hverju félagi. ÞeirHans Krankl og Daninn Alan Simonsen sem voru þar fyrir, hafa báöir veriö I óvissu siöustu dagana um hvor þeirra ætti aö vilcja fyrir Schuster, en nú er þaö komiö i ljós, og Krankl er til sölu. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.