Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 18
franska hjákonu nam Stoöu sinnar vegna þarf konungboriö fólk aö gæta virðingar og abyrgðarlaus spaugsyröi eru því ekki algeng a þess vörum, — a.m.k. ekki i fjölmenni. Karl Bretaprins á þaó þo til aö lauma frá sér einum og einum og nýlega sagói hann i hópi frönsku- k stúdenta i Bresku Kól- k umbiu aö besta ráöió Ip, til aö læra frönsku m væri að fá sér VÍSIR mat sér á góð- um Frá tískusyn- ingu i Smiðjunni á Akureyri „Við gerum okkur vonir um að fá Garðar Cortes og Ólöfu K. Harðardóttur til að syngja i Smiðjunni á laugardagskvöldið’ ’, sagði Stefán Gunnlaugs- son, framkvæmdastjóri Smiðjunnar og Bautans á Akureyri, i samtali við Visi. Smiðjan nýtur vin- sælda meðal þeirra sem vilja gæða sér á góðum mat i rólegheitum i þægilegu umhverfi. Staðurinn er litill og „kdsi” og Þorvaldur Hallgrimsson sér um að skapa réttu stemmning- una með pianóleik um helgar. Á sunnudögum er boðið upp á hlaðborð fyrir fjölskylduna. Er þá hálft gjald fyrir 10-13 ára börn, en fritt fyrir þau sem yngri eru. Auk þess hefur „afmælis- börnum dagsins” verið boðið i mat af og til. í vetur er Smiðjan opin á hverju kvöldi og einnig i hádeginu um helgar. Meðfylgjandi myndir eru teknar i Smiðjunni þegar verslunin Sonja efndi þar til tiskusýn- ingar. Það eru Harpa Pálsdóttir, Auður Guð- mundsdóttir og Ragn- heiður ólafsdóttir sem sýna, við pianóið situr Þorvaldur Hallgrims- son og það er Rósa Páls- dóttir sem flamberar steikina. Samkvæmt upplýsingum Stefáns verður ýmislegt fleira á döfinni i vetur, m.a. matarkynningar. Verð- ur byrjað á að kynna kjúklingarétti i sam- vinnu við alifuglabúiö i Sveinbjarnargerði. GS/Akureyri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.