Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 20
20 VÍSIR Fimmtudagur 4. descmber 1980 íkvöld FLÚÐBYLG JAGRANDAR i i STÖRU FJÖLBÝLISHÚSI! | Viösjáum gjarnan hrikalega lega á áhorfendur myndarinn- flóðbylgjuna eðlilegri. Mynda- ! ■ atburði i kvikmyndum, og þeir ar, en i' reynd eru þessi atriði vélarnar voru boltaðar niður f ! • virka oft mjög raunverulegir. kvikmynduð i risastórri sund- steinsteypt gólfið til þess aö J I Þetta á t.d. við um náttúruham- laug. Myndin hér aö ofan gefur koma í veg fyrir eyðileggingu J j farir af vmsu tagi svo sem jarð- góöa hugmynd um þessa svið- þeirra. J J skjáifta, fellibyljiogflóð. setningu. Byggt var nákvæmt Gamall meistari kvikmynd- I J En i raun og vcru er auövitað likan af umræddu fjölbýlishdsi anna á sviði iikanasmfði, Cleo I I ekkivcriðaðsýna raunverulega og nánasta umhverfi þess. Baker, var fenginn til þess að I | atburði, heldur velheppnaöa I.ikanið var meö sérstakan biín- stjórna gerö llkansins af fjöl- I } sviösetningu. að. sem sá til þess, að veggir býlishúsinu. Þaö tók langan I , Gott dæmi um þessi vinnu- hússins féllu saman á sann- tima að setja þaö saman, þvi öll j | brögö er kvikmyndun, sem nú ferðugan hátt þegar vatnið lenti smáatriöi þurftu að vera rétt. j ■ stendur yfir, á sögunni ó þeim. Sem dænii má nefna aö notuö j J „Condominium” eftir John D. við kvikmyndun sjálfs felli- voru átta hundruð Iftil svala- j J MacDonald, en þar verður stórt bylsins, og fljóöby Igjunnar, var handrið. Þaö tók hins vegar J J fjölbýlishús á Florida fyrir 5.6 hundruð tonnum af vatni skamma stund aö tæta þaö í J J baröinu á fellibylnum Ellu, og varpað niður úr sérstökum sundur i valnsflaumnum, eöa J J flóöbylgjusem henni fylgir, meö vatnstönkuin, sem komiö var aðeins fácinar mínútur. En þá J : hörmulcgum afleiðingum. fyrir í turnum fyrir ofan sviöiö. var lika búið að festa eyði- • 't Fellibylurinn og flóöbylgjan voru t(u sterkir blásarar og legginguna á filmu, svo likaniö I I inunu vafalaust virka mjög eðli- scx ölduvélar notaðartil aögera _ —ESJ. I Kvikmyiidatökumcnn fá sföusiu fyrirmæli áftur en ..flóftbylgjan” skellur á fjölbýlishúsínu. FramtíDln gefur út jólamerki Að venju gefur kvenfélagið Framtíðin á Akureyri út jóla- merki, sem nú þegar er komið á markaðinn. Jólamerkið teiknaði Einar Helgason kennari. Merkiðertilsöluá pósthúsinu á Akureyri og i Frimerkjamiðstöð- inni og Frimerkjahúsinu i Reykjavik. Allur ágóði af sölu merkisins rennur i Elliheimilis- sjóð félagsins. — KÞ Hjálmtýr E. Hjálm- týsson á sólóplötu - fyrsta miómplata nýs útgáfufélags Þessa dagana er að koma á markaðinn ný hljómplata með Hjálmtý E. Hjálmtýssyni tenór og Gisla Magnússyni pianóleik- ara. Þetta er fyrsta sólóplata Hjálmtýs. Á plötunni eru fjórtán lög, sjö innlend og jafnmörg erlend. Jafn- framt sem þetta er fyrsta hljóm- plata Hjálmtýs er þetta og fyrsta hljómplata nýs útgáfufélags, nefnilega Hins Islenzka Útgáfu- fjelags. Aðalhvatamaður að stofnun félagsins var Eyjólfur Halldórsson, ásamt þeim Guðna Plata Hjálmtýs.sem Hið tslenzka Rúnari Agnarssyni og Hilmari Útgáfufjelag hefur nýverið sent Erni Hilmarssyni. —KÞ frá sér. LEIKFELAG ~ REYKJAVlKUR Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Aö sjá til þin maður 25. sýning föstudag kl. 20.30 Siðasta sinn Rommi laugardag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30 Simi 16620. vl'ÞJÓOLEIKHÚSIO Nótt og dagur 4. sýning i kvöld kl. 20 Blá aögangskort gilda 5. sýning sunnudag kl. 20 Smalastúlkan og útlagarnir 40. sýning föstudag kl. 20 Tvær sýningar eftir Könnusteypirinn laugardag kl. 20 Litla sviöið: Dags hríöar spor i kvöld kl. 20.30 úppselt Sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sfmi 1- 1200. Nemendaleikhús Leiklistaskóla islands islandsklukkan eftir Halldór Laxness 22. sýning i kvöld kl. 20 23. sýning sunnudag kl. 20 Allra siðustu sýningar. Upplýsingar og miðasala i Lindabæ alla daga nema laugardaga kl. 15—19. Simi 21971. /* Hinn geysivinsæli gamanleikur Aukosýning i kvöld kl. 20.30 Allra síðasta sinn. UPPSELT Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskyíduno Miöasala i Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sfmi 41985 Urban Cowboy WlVKI iw:0 x*l'r.'.si*X:j«W>tv-»«*uw "IMÍ* ***:«-,»;*'*' *."■ M»Msfr>vx>i»6U>tW*í« Ný og geysivinsæl mynd með átrúnaðargoðinu Travolta i aðalhlutverki. Fyrst var það Saturday Night Fever, siðan kom Grease og núna er það Urban Cowboy. I tilefni frumsýningarinnar verður mikið um dýrðir i vestur- bænum. Það er þvi vissara að tryggja sér miða i tima. Sýnd kl. 5. Tónleikar Kl.8.30 Dominique uð bresk-amerisk mynd. 95 minútur af spennu og i lokin óvæntur endir. Aðalhlutverk: Ciiff Robert- son og Jean Simmons. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. BtL/iLEíGA Skeifunni 17, Simer 81390

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.