Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 4. desember 1980 .21 LAUGARÁS B I O Sími 32075 Árásin á Galactica ■öv=LiU'iiJU Zr-\A ■ Trylltir tónar c*i *S*fÍ Snekkjan Opið í kvöld til kl. 1.00 Halldór Árni er á sinum stað ,,Þeir fiska sem róa" Snekkjan yísm Ný risk mynd um ótrúlegt milli siöustu eftirlifenda mannkyns viö hina króm- húöuðu Cylona. islenskur texti Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict, Lorne Greene og Lloyd Bridges. Sýnd kl: 5 - 7 og 9 Leiktu Misty fyrir mig Endursýnum þessa einstöku mynd meö Clint Eastwood i aðalhlutverki. Sýnd kl.ll Hin æsispennandi litmynd, eftir samnefndri sögu sem komið hefur i isl. þýöingu. Leikstjóri: Mark Robson. Robcrt Shaw — Lee Marvin Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Risakolkrabbinn (Tentacles) Gullsmiöirnir, sem um þessar mundir sýna i Norræna húsinu, þeir Thor Selzer og Ole Bent Petersen. Simi50249 Hugvitsmaðurinn LouisdeFunés nyeste farce -som I og ole n fitifinHpr Bráðskemmtileg frönsk gamanmynd meö gamanleikaranum Louis de Funes i aðalhlutverki. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 9. ísl. texti. SÆJARBÍð* ...- Simi 50184 Logandi víti Ein tæknilegasta mynd sem gerð hefur verið um þær hættur sem fylgja eldsvoða i skýjakljúfum. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman William Holden Sýnd kl. 9 Um siðustu helgi var opnuö í bókasafni Norræna hússins sýn- ing á skartgripum eftir dönsku gullsmiðina Thor Selzer og Ole Bent Petersen. Baðir hafa þeir getið sér góðan orðstir á alþjóðlegum vettvangi bæði hvað snertir frábæra tækni og óvenjumikla hugmyndaauðgi viðmótunog gerð skartgripanna. Þeirhafa báðir haldið sýningar á fjölmörgum stöðum viðsvegar um heiminn. A sýningunni i Nor- ræna húsinu, sem Thor Selzer hefur sett upp, koma sérkenni listamannanna tveggja vel i ljós. Thor Selzer vinnur mikið meö steina,einkum opala,enOle Bent Petersen hefur sérhæft sig i gerö eins konar skúlptúra úr gulli og silfri. Sýningin er opin á venjulegum opnunartima bókasa fnsins, mánudaga — laugardaga kl. 13- 19, og sunnudaga kl. 14-17. Henni lýkur 5. janúar á næsta ári. — KÞ SUmplagerð _ Félassprentsmioiunnap m. Spitalastig 10 — Simi 11640 VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCEJENNER Viðfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerö af Allan Carr, sem geröi „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg meö frábær- um skemmtikröftum. tslenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3-6, 9 og 11.15 'Hækkað verö. spennandi og sér- stæo og vel gerð bandarisk litmynd, gerð af Brian de Palma,með Margot Kidder — Jennifer Salt Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05 -soOiyjff ,€- Hjónaband Maríu Braun Spennandi— hispurslaus, ný þýsk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Schygulla — Klaus Lowitsch Bönnuð innan 12 ára tslenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15 ________pSQllyff1®-------- Valkyrjurnar Hressilegaspennandi banda- risk litmynd, um stúlkur sem vita hvað þær vilja — Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. .,§<§)fl(U!ff -------— Systurnar What the Devil hath joined togethei let no man cut asunder! Hluti samstarfsnefndarinnar um Jólakonsert ’80. Jóiakonsert ’80 f Háskólabíól á sunnudag AGÚÐI RENNUR TIL VERNDAR Jólakonsert ’80 sem Hljóm- plötuútgáfan h.f. og fleiri gangast . fyrir i ár á sama hátt og I fyrra verður haldinn í Háskólabiói 7. desember næstkomandi kl. 22:00. öllum ágóða af hljómleikunum verður varið til styrktar Félaga- samtökunum Vernd. Vernd eru samtök, sem starfa að fangahjálp og verður fé þvi, sem safnast á hljómleikunum varið til rekstrar gistiheimilis fyrir fyrrverandi fanga að Skóla- vörðustig 13. Að sögn forráða- manna er brýn þörf á sliku heimili, þvi oft á tiöum vill brenna við, að fangar að aflokinni refsivist hafi hvergi höföi sinu að halla og leiðist á ný út i afbrot af ýmsu tagi. 1 fyrra söfnuðust 6.6 milljónir, sem fóru til Sólheima- heimilisins. Á Jólakonsert ’80 koma fram margir af helstu listamönnum og skemmtikröftum þjóðarinnar og lætur nærri að um 100 ein- staklingar tengist málefninu á einn eða annan hátt, auk um 20 fyrirtækja og stofnana. Má þar nefna hljómsveitina Brimkló, söngvarana Björgvin Halldórsson og Ragnhildi Gisla- dóttur, Viðar Alfreðsson, Halla og Ladda, Manuelu Wiesler, Sigfús Halldórsson og Guðmund Guð- jónsson, Garðar Cortes og ölöfu K. Haröardóttur, Hornaflokk Kópavogs. Karlakór Reykjavikur og marga fleiri. Söngsveitir og nokkrir aðstoðarhljóðfæraleikar- ar verða listamönnunum til að- stoðar. Hæfustu menn hafa verið fengnir til að annast allan undir- búning og stjórn ákveðinna þátta hljómleikanna, s.s. ljósa, hljóðs, skreytingar o.s.frv. Allir listamennirnir, og allir aðrir sem nálægt hljómleikunum koma, munu gefa vinnu sina i þágu málefnisins. — KÞ íslenskur texti Afar spennandi, vel gerð amerisk kvikmynd i litum, um óhuggulegan risakol- krabba með ástriðu I manna- kjöt. Getur það i raun.gerst að slfk skrlmsli leynist viö sólglaðar strendur. Aðalhlutverk: John Huston, Shelly Winters, Henry Fonda, Bo Hopkins. Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára VERÐLAUNAGRIPIR 1 OG FÉLAGSMES Fyrir allar tegundir iþrotta. bika ar. styttur. verölaunapening< — Framleiöum felagsmerki s /^MagnúsE. BaldvinssonS^ VÁYf Lau9«v*g> 0 - R*yk|*vik - Simi 22104 nSk %///«IIIIU\\\\W Skartgripasýning í Norræna húsinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.