Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 04.12.1980, Blaðsíða 28
vssm Fimmtudagur 4. desember 1980 síminn er ð 6611 veðurspá dagsins Kl. 6 var um 1002 mb lægð milli Norðurlands og Græn- landssem fór mjögvaxandi og hreyfðist suö-austur. 1000 km suður af Reykjanesi var 1035 mb hæð. Veður mun kólna i kvöld og nótt, fyrst á Vest- fjörðum. Veðurhorfur næsta sólarhring. Suðurland til Hreiðafjarðar: Suðvestan 4-5 og viða 5-7 með þokusúld eða rigningu i dag, léttir til með norðan eða norð- austan 4-6 i nótt. Vestfirðir, Strandir og N'orðurland vestra: Suðvestan 5- 7 og rigning með köflum i fyrstu en gengur i norðaustan 6- 8meðsnjókomu siðdegis eða i kvöld. Norðurland evstra og Austur- land aðGlettingi-.Suðvestan 3- 5 og þurrt að mestu i fyrstu, gengur i norðan eða norðvest- an 6-8 með snjókomu i nótt. Austfiröir og Suðausturland: Vestan 4-5 og skyjað fyrst en norðvestan 5-7 og léttir til i nótt. Veðrið hér og par \'eður kl. 6 i morgun: Akureyri skyjað 9, Bergen léttskýjað h-3, Helsinki snjó- koma h-7, Kaupmannahöfn snjókoma -í-4, Oslóskýjað 5, Reykjavik súld 6, Stokkhólm- ur léttskýjað --5-11, Þórshöfn skýjað 2. Veður kl. 18 i gær: Aþena alskýjað 15, Berlin snjóél -=-2, Chicago alskýjað 4-4, Feneyjar snjókoma 0,, Frankfurt skýjað -5-1, Nuuk snjókoma -=-2, has Palmas heiðrikt 19, Londonskýjað 4, Luxemborg snjóél -=-2, Mallorka skýjað 7, Paris skýjað 3, Rómskúr 10, Malaga skýjað 12. Loki N emen d ur Sjóm a nn askó la ns komu á framfæri skoðunum sinum á Gervasoni-málinu i viðtali við dómsmálaráðherra i gær og scndu frá sér yfir- lýsingu. Þjóðviljinn neitaði að birta hana, og hrnnar var hvergi minnst i útvarpsfrétt- um igær. Hvers vegna? Af þvi að þeir studdu afstöðu dóms- málaráðherra! Krístján Ragnarsson um áhril togarakaupanna til Þórshatnar á byggðarlagið: Otgerðin mun valda ðbærilegum skaðal „Svo virðist, að íbúar Þórs- liafnar séu ekki ýkja hrifnir af þessu nýja útgerðarævintýri, sem ákveöið er fyrir þá við skrifborð i Reykjavöí, enda fyrirsjáanlegt að útgerð þessa skips getur aldrei gengið og á það eftir að valda ibúum þessa byggöarlags svo óbærilegum skaða, að erfitter aðsjá hvernig þeir geta undir risið.” Þetta sagði Kristján Ragnarsson meðal annars i ræðú sinni við setningu aðal- lundar LIU, er hann ræddi hin umdeildu togarakaup til Þórs- hafnar. Þar væri ekki íylgt gild- andi reglum varðandi fjár- mögnun eða að skip skuli fara úr landi i þess stað. „Sjálf rikis- stjórn landsins gengst þannig lyrir aðómerkja allar fyrri yfir- lýsingar um kaup á togurum,” sagði Kristján Ragnarsson. Hann gat þess,að nú væru sex togarar i smiðum innanlands og þegar þeir kæmu i rekstur fjölg- aði veiðibanndögum um 16 hjá þeim skipum sem íyrir væru. Fyrir útgerðina i landinu væri þessum skipum best komið fyrir inni á Sundum eða annars staö- ar i góðu vari. Gera mætti ráð fyrir að kaup- verð hvers skips væri um fjórir milljarðar króna. Miöað viö nú- verandi lánskjör Fiskveiðisjóðs og Byggðasjóðs myndu af-. borganir og vextir af andvirði hvers skips nema um 580 milljónum króna, en það væri um 53% al meðalaflatekjum togara á ári, sem væru um ell- efu hundruð milljónir króna. Þá sagði Kristján, að með smiði þessara skipa væri fyrst og fremst verið að hugsa um hag islenskra skipasmiða- stöðva, sem ekki stæöust samanburð við verð á innflutt- um skipum. Erfitt væri að taka þátt i mótun fiskveiðistefnu á ábyrgan hátt. þegar stjórnvöld landsins brjóti eigin yfirlýsing- ar og leggi stein i götu þess að árangri megi ná, með sifelldri fjölgun skipa, sem byggðist á óábyrgri fjárhagslegri fyrir- greiðslu. — SG ■ í Setuliðið i dómsmálaráðuneytinu fór heim til sin i morgun eftir að hafa dvaiið þar i aðeins tvær nætur. Visismynd: Ella Sungu „Island úr HftTO” i dðmsmálaráðuneytinu Setuliðiö hætti setunni í morgun Unga fólkið, sem setið hefur i göngum dómsmálaráðuneytisins i tvo sólarhringa til stuönings kröfunni um að Gervasoni fái hæli á ÍSlandi sem pólitiskur flótta- muður hefur nú hætt setu sinni i ráðuneytinu. Þegar blaðamaður Visis kom á vettvang i morgun, neitaði fólkið aðsvara nokkrum spurningum en afhenti skriflega yfirlýsingu þar sem meðal annars kemur fram að „Hópurinn hefur nú ákveðið að hætta aðgerðum hér, þar sem hann telur þær hafa boriö þann árangur, sem hægt var að búast við. Aðgerðin hefur sýnt að hún var nauðsynieg, þvi með henni hefur okkur tekist að knýja fram viðbrögð og skýrari afstöðu i mál- inu. Sem einstaklingar áskiljum við okkur allan rétt til að gripa inn i gang mála hvenær sem er, — við munum ekki láta deigan siga”. Þegar blaöamaður kom i ráðu- neytið i morgun voru þar fyrir um 40 ungmenni og sungu þau hástöf- um „tsland úr NATO”. _p M Íssíldarævíntýrið: Svlar krefjasi 800 mllllóna I bætur „Það er rétt, okkur barst i gær skeyti frá Svium, þar sem þeir itreka fyrri kröfur sinar um verð- lækkun á kryddsaltaðri sild, þar sem þeirgeta fengiðkryddsild frá Danmörku á verulega lægra verði en þeir fá frá okkur,” sagði Einar Benediktsson, fulltrúi fram- kvæmdastjóra Sildarútvegs- nefndar. þegar Visir spurði hann, hvort borist hefði skaðabótakrafa frá Sviunum. Ekki liggur ljóst fýrir hversu há súupphæð er, sem hér er teflt um, en i upplýsingabréfi, sem Síldar- útvegsnefnd sendi frá sér 21. nóv. sl., er birt lauslega þýH skeyti, sem samtök sær.skra sildarkaup- enda sendi SUN og þar er talað um, að undirboð Dana geti numið um $ 30,00 á tunnu. Verði sú tala lögð til grundvallar kröfunni, get- ur hún numið allt að 800 milljón- um ísl. krónum. SV Jón L. Margeir. Jafntetii og bið tslenska karlasveitin mætti Júgóslövum á ólympíuskákmót- inu á Möltu í gær og varð það hörð viðureign. Tvær skákir enduðu með jafntefli, hjá Margeirog Jóni L„ en Helgi og Jóhann eiga báðir biðskákir, sem tefldar verða áfram i dag. Kvennasveitin tefldi viðstöllur sinar frá Austurriki og vann Aslaug sina skák, hinar end- uðu með jafntefli. —SG $

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.