Vísir - 05.12.1980, Blaðsíða 12
12
Föstudagur 5. desember 1980
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
RALLY ÚLPUR
bílstiórajakkar
• Eigum þessa skemmtilegu
jakka í öllum stærðum
Verð frá kr. 25.900.- Nýkr. 259.-
» Urval af taumerkjum á jakkana
fyrirliggjandi
Verð frá kr. 900.- IMýkr. 9.-
• Minnum á okkar ódýru
sætaáklæði
Verð kr. 39.500.- Nýkr. 395.-
Á ALLAN BÍLINN
iOpiö mánud—föstud. frá kl. 9—6,
laugard. kl. 10—16.
Lítið inn eða hringið
Sendum í póstkröfu
Síðumúla 17,
Reykjavik,
Simi 37140
Sérstakt tækifæri
Næst
þegar þú kaupir filmu
- athugaðu verðið
FUJI filmuverðið er mun lægra, en á
öðrum filmutegundum. Ástæðan er
magninnkaup beint frá Japan. FUJI
filmugæðin eru frábær, - enda kjósa
atvinnumenn FUJI filmur fram yfir allt
annað.
Þegar allt kemur til alls, - þá er
ástæðulaust fyrir þig að kaupa dýrari
filmur, -sem eru baranæstum þvíeins
góðar og FUJI filmur.
FUJI filmur fást í öllum helstu Ijós-
myndaverzlunum.
^JjjFUJICOLOR
VlSIR
Laxveiöimcnn koma meö aflann I Reykiöjuna, og þar bíöur laxinn þess aö veröa flakaður revktur eða
(TrQfinn ~
grafinn.
VÆNR SKAMMTUR
AF JOUHANQKJÖn
,,A þessum árstima er þaö aö-
allega jólakjötið, lamba- og
svinakjöt, sem fólk kemur með til
reykingar”, sagði framkvæmda-
stjóri Reykiðjunnar Egill Thorar-
ensen, i viötali við Visi, „annars
reykjum við flesta þá matvöru
sem viðskiptavinirnir koma með
til okkar”.
Við litum inn i Reykiðjuna i
Kópavogi nýlega og þar var verið
að pækla, salta og reykja af full-
um krafti. Út úr reykofni var tek-
inn vænn skammtur af jólahangi-
kjöti, sem biður þess að komast á
jólaborð Islendinga hér heima og
erlendis.
Nefndu þaö, viö reykjum
það
„Við neykjum jafnt fyrireinstakl-
inga sem verslanir, mötuneyti og
hótel”, sagöi framkvæmdastjór-
inn, „óliklegustu matvæli fáum
við til reykingar, sem dæmi um
fjölbreytnina get ég nefnt, sel-
kjöt, gæsir,kjúklinga, magál, sild
og svið.
Enda segjum við hér — nefndu
það, viö reykjum það”.
Mjög matarlegt var um að lit-
ast i Reykiöjunni og flest sem
þarna var á boðstólum, svo sem
reyktur lax og graflax, grinilegt á
jólaborðið. Við héldum okkur við
jólahangikjötið, sem við ætluöum
aö láta reykja fyrir jól og spurð-
um hvað það tæki langan tima
svona i mestu jólaönnunum? „Af-
greiðslutimi hangikjöts er vika,
en svinakjöt og léttreykt lamba-
kjöt afgreiðum við á 3-4 dögum.
Pæklun og annar undirbúningur
tekur um 3 daga, sjálf reykingin
er aðeins hluti af timanum. Eftir
reykingu kjötsins er best að
geyma þaö á þurrum og mjög
köldum staö. Ef það er ekki gert
er hætta á að hangikjötið verði of
salt, vegna útgufunar á vökva
vörunnar. Ef um geymslu á
reyktu kjöti til langs tima er að
ræða, er ráðlegt að frysta það.”
Með ráðleggingar fram-
kvæmdastjórans i huga yfirgáf-
um viö starfsfólk Reykiðjunnar,
sem var önnum kafið við að sjá
sem flestum fyrir jólahangikjöti
og öðrum gómsætum mat á jóla-
borðið.
— ÞG
Hangikjötið tekið úr reykofninum, tilbúið á jólaborö tslendinga heima
og erlendis.
KOSTAR ÚTVARPSKLUKKA
m/Kassenutækl
GKR 146.570.00 -
NÝKR 1.465.70