Vísir - 05.12.1980, Page 24

Vísir - 05.12.1980, Page 24
24 Föstudagur 5. desember 1980 VlSIR ídaa í kvdld. útvarp Föstudagur 5. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.55 Daglegt ntál. Endurt. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Vernharftsdóttir les „Gryiusögu” eftir Guö- mund Axelsson (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir: 10.10 Vebur' fregnir. 10.25 Fiólukonsert i D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjáfkovský. 11.00 „Ég man þaö enn". 11.30; Morgunténieikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Gu6- 1 mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir stjömar þætti um heimiliö og fjölskylduna. 15.30 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SlÖdegistónleikar. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriöi Ur morgunpdsti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátiöinni i Sobwetzingen I ár.Blásara- sveitin I Mainz letkur tónlist eftir Gabrieli, Haydn, Francaix,' Dvorák og Richard Strauss. Stjórn- andi: Klaus Rainer Schifll. Einleikur á planó: Jean v Francaix. 21.45 Svipast um á Suöur- landi. Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Sigurjón Pálsson bónda á Galtalæk I Lands- sveit um Kötlugosiö 1918, vatnaferöir o.fl. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskra' morgundags- ins.Orö kvöldsins á jóla- föstu. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indfafara Flosi ólafsson leikari les (14). 23.00 Djassþáttur. I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 5.desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 A döfinnijjtutt kynning á þvl, sem er á döfinni i land- • inu f lista- og Utgáfustarf- semi. 21.00 Live Wire.Tónlistarþátt- ur meö samnefndri hljóm- sveit. 21.55 FréttaspegilLÞáttur um innlend og erlend málefni á liöandi stund. Umsjónar- menn Helgi E. Helgason og Ogmundur Jónasson. 23.05 Bróöir Jóhannes (Brother John). Bandarisk biómynd frá árinu 1971. Aöalhlutverk Sidney Poitier og Bradford Dillman. Mörg- um finnst þaö meira en litiö dularfullt, aö John Kane skuli ætiö vitja æskustööv- anna, rétt áöur en einhver Ur fjolskyldu hans deyr. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 00.35 Dagskrárlok Slðnvarp kl. 23.05: DULAR- FULLUR JOHN KANE „Myndin gerist i suðurrikjum Bandarikjanna en þar er mikið kynþáttamisrétti. John Kane sem fæöst hafði i smábæ þar en farið Ur gagnfræðaskóla og horfið en svo kemur i ljós að þegar ein- hverjir Ur fjölskyldu hans deyja þá birtist hann fyrirvaralaust eins og hann hafi vitað það” sagði Dóra Hafsteinsdóttir en hún er þýðandi kvikmyndarinnar „John Kane” sem sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 23.05. „Myndin gerist þegar systir hans er dauðvona en þá birtist hann. Framámenn þar i bænum halda að Kane sé einhver æsinga- maður að norðan sem komi með peninga til negranna frá ein- hverjum verkalýðssamtökum þvi þeir eru i verkfalli. Myndin lýsir tilraunum yfirvalda við að kom- ast að þvi hver John Kane er i rauninni en þeir verða einskis visari, það er allt dularfullt i kring um þennan mann” sagði Dóra. Sidney Poiter og Poeverly Todd fhlutverkum sfnum I myndinni „John Kane” sem Sjónvarpiö sýnir f kvöld. ( Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl.,9-14 — sunnudaga kl, 18-22 y Ökukennsla ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626 Bifhjólakennsla. Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980 FriðbertP. Njálsson BMW 320 1980 Guðbrandur Bogason Cortina 51868 15606 12488 76722 18387 Guðjón Andrésson Galant 1980 Guölaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðssoa 10820 Honda 1980 HallfriöurStefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423 Helgi K. Sessiliusson Mazda 323 1978 81349 LUÖvik Eiösson Mazda 626 1979 74974 14464 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef Bifhjól. Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33169 Siguröur Gislason Datsun Bluebird 1980 75224 ÞórirS. Hersveinsson Ford Fairmount 1978 19893 33847 Baldvin Ottósson Mazda 818 36407 ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri;? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla viö yöar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown '80 meö vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla — æfingatimar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fullkomnasti ökuskóli, sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd i ökuskirteiniö. Hallfriöur Stefánsdóttir, Helgi K. Sesselíusson. Simi 81349. ökukennsla-æfingatimar. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna , tima. Greiöslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild VIsis, Siðupuíla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðsiu biaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bfl?” v----------------------------* . llúsbyggjendur, eða þið sem þurfið litinn sendi- ferðabil. Ég á Moskwitch árg. '74 i toppstandi handa þér. Uppl. i sima 37179 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Chevrolet Nova árg. ’73, til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 66952. Hónda Accord árg. ’80 til sölu, 3ja dyra. Uppl. i sima 81861 og 74048. Höfum úrvai notaöra varahluta I: Bronco ’72 32Ö Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Alleero ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Vörubílar Bila- og vélasalan As augiýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubíla- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum staö. 6 hjóla bilar: Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 og ’80. Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana M. Benz 1418 árg. ’65-’66 og ’67 M. Benz 1513 árg. ’73 M. Benz 1618 árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70 m/framdrifi MAN 19230 árg. ’72 m framdrifi 10 hjóla vilar: Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Scania llOs árg. ’70-’72 og ’74 Scania 140 árg. ’74 á grind. Volvo F86 árg. ’68&’71 og ’74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F88 árg. ’70 og ’72 Volvo N7 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Nolvo N10 árg. ’74-’75 og ’76 Volvo N12 árg. ’74-’76 og F12 árg. ’80 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 Einnig traktorsgröfur, jarðýtur, beltagröfur, Bröyt, pailoderar og bilkranar. Bila- og vélasalan, HöföatUni 2, simi 2-48-60. Bilaleiga ] J Bilaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum Ut japanska fólks- og stationbila. Athugið vetrarverð er 9.500 kr. á dag og 95 kr. á km. Einnig Ford Econoline-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og 43179, heimasimi. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada station — Nýir og sparneytnir bil- ar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761 Bllaleigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. —■ Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. 4ra tonna trilla til sölu, þorskanet geta fylgt. Uppl. i sima 96-21458. Til sölu Cummengs bátavél 188 ha„ 8 manna gúmmibjörgunarbátur, 2 rafmagns-handfærarúllur, ný- leg oliukynt eldavél, nýlegur alt- ernator, geymasett og start- geymar og dýptarmælir FE 502 Furno. Uppl. i sima 92-3865 e.kl. 6. á kvöldin og um helgar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.