Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 1
Aramota- gleðin í Sjónvarpi i i I Upptökur á Aramótagleöi skemmtiþátt með tónlist og öör | sjónvarpsins hafa staöið yfir aö um gieöilátum. Vísir brá sér á | “ undanförnu. Nú verður ekkert upptöku i Sjónvarpssal og a I skaup eins og venja cr, hcidur árangurinn cr á bls. 18—19 i ■ | er hcr um að ræða léttan blaði2idag. | Þá er ekki lengur hægt að heimilið”, sem er á bls. 8 i blaði afsaka það að rogast með auka- 2 i dag er megrunarmatseðill kilóin framan á sér, þvi að i fyrir þá, sem áhuga hafa. þættinum „Fjölskyldan og Auður Elísabet, nýr áskrifandi Visis, skoðar einn af vinningunum þremur, nýja Suzuki-bilinn. Hann reyndist strax feiki vinsæll. Fyrsta sendingin, 150 bilar, sem koma i janúar, er að seljast upp, sainkvæmt uppiýsingum Sveins Egilssonar hf. ,/Auðvitaö spillir ekki fyrir að geta átt von á tveimurbílum eða sumar- húsi svona i kaupbæti. Ég | gerist þó áskrifandi Visis núna fyrst og fremst vegna þess, að mér finnst Vísir sjálfur vera skemmtilegur og f jörleg- ur", sagði Auður Elísabet Guðmundsdóttir, einn af I I I I I fjöldamörgum nýjum ■ áskrifendum,sem hafa | flykkst til Vísis undan- farnar vikur. Eins og lesendur Visis vita, eru tveir bilar og sumarhús vinningarnir i afmælisgetraun Visis. Bilarnir, Mitsubishi Colt og Suzuki SS80 F og 3ja herbergja sumarbústaður full- búinn og uppsettur hvar sem er á landinu, eru veglegustu verðlaun, sem nokkurn timann hefur verið boðið upp á i blaða- getraun hérlendis. Auður Elisabet varð áskrif- andi fyrir nokkrum dögum. Hún getur þvi sent inn getrauna- seðilinn sinn i desember og siðan alla getraunaseöla fyrir hvern mánuð, sem eiga eftir að birtast, eins og allir nýir áskrif- endur og auðvitað þeir gömlu einnig. — Vinningarnir geta komið á hvaða getraunaseöil sem er: þeim mun fleiri seðla, sem áskrifandi sendir inn, þeim mun meiri eru likindi hans á vinningi. AUKTU VINNINGSLÍKUR ÞINAR - GERSTU ASKRIF- ANDI STRAX I DAG - SIMI 86611. Sjá nánar bls. 22—23. rrmwn win wii»iiinifriTíwpiiHiwriiM«wiMii>i’iB)MiniMnnw8BcyM«wM;,\«wiw)wiiriwwii;iiKiWWiawiaii«iBuiiw.iiiii» >wnwuiniwiiWiBmiuiwiBvg Utvarpserlndi biskups ..Þekking og trú” blrt i Vísi í dag: ..Bolnlamnn meypidómur” „Þegar veriö er nú, undir lok útvarpið siðastliðiö fimmtu- Ég scgi blekkingu, þvi aö blekk- 20. aldar, að vitna i fyrstu máls- dagskvöld. Erimli biskups vakti ing er þaö, þótt hún sé sjaldnar greinar Bibliunnar i þá veru, aö verulega athygli og fékk Visir visvitandi en hugsunarlaus þar sé að finna hina kristnu leyfi hans til þess að birta þaö á fordómur. Þaö er fjarri öllum samsvörun ákveöinna visinda- prenti. „ sanni og viti, aö listaverkiö kenninga i náttúrufræöi, þá er 1 framhaldi af málsgreininni, forna, scm á sinum tíma fékk þaö, meö leyfi aö segja, botn- semvilnaö vartilhér I upphafi sæti fremst i Bibliunni, sé neins fallinn hleypidómur”. úr crindi biskups, segir hann: konar samsvörun raunvisinda- Þannig kemst hr. Sigurbjörn „Ég býst'þó varla viö, aö þaö legrar tilgátu eöa niöurstööu á Einarsson, biskup islands, aö liöi sá dagur, aö þessari blekk- sviöi Ifffræöi eöa jarðfræöi.” orði i erindi, sem hann nefnir ingu sé ekki haidiö að börnum Erindi Sigurbjörns Enar,s- „Þekking og trú” og flutt var I og unglingum I skólum landsins. sonar biskups er á blaösiöu 4. Hr. Sigurbjörn Einarsson, biskup islands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.