Vísir - 15.12.1980, Side 12
12
Mánudagur 15. desember 1980.
TÆKNIHEIMURINN er fjölfræöibók í nýjum bóka-
flokki er ber heitiö: HEIMUR ÞEKKINQAR. Er bók
þessi eftir Ron Taylor og Mark Lambert í íslenskri
þýöingu Boga Arnar Finnbogasonar. í bók þessari
er beitt nýrri aöferö til að koma fróöleik fyrir sjónir
lesenda. Á hverri blaðsíðu eru, auk megjnmáls,
neöanmálsgreinar í stafrófsröö til nánari skýringar,
myndir, uppdrættir og teikningar í litum og gerir
þetta efni bókarinnar einkar aögengilegt. Bækur
þessar hafa nú komið út víöa um lönd, og gengiö
þar sannkallaöa sigurgöngu.
í TÆKNIHEIMINUM er varpaö Ijósi á tækniafrek
mannsins, uppgötvanir og þrotlausar tilraunir frá
örófi alda fram til okkar daga. Öll fjölskyldan getur
haft ánægju af bók þessari.
Bókin TÆKNIHEIMURINN skiptist í 15 kafla og
gefa kaflaheitin nokkra mynd um hve yfirgripsmikið
efniö er. Kaflaheitin eru: Upphaf tækninnar
Jarðyrkjumaöurinn
Tákn og tölustafir
Menning og tæknin
Vísindabyltingin
Læknar og gullgerðarmenn
Uppfinningar og iönaöur
Nútímaheimur í mótun
Stríöskerrur og vagnar
Úthafssiglingar
Bílar
> Skipaskurðir
Járnbrautir
Flug
ISvifnökkvar
og skíðabátar
VÍSIR
RETTUEHE
Eitt er þaö mál, sem mikla
athygli hefur vakiö á þessu
hausti. Þaö er þó hvorki ve'rö-
bólgubáliö né vandi hraöfrysti-
húsa heldur beiöni fransks
flóttamanns um hæli og griö hér
á landi. Dómsmálayfirvöld tóku
ákvörðun i málinu þann 22.
september siðastliðinn um að
visa manninum úr landi og sið-
an hafa þau staðið eins og salt-
stólpi, staðföst i þeim ásetningi
aö skipta ekki um skoðun. Meö
tilliti til mannúöar er þetta ill
ákvöröun, lögfræöilega er hún
ekkertannað enhneykslieins og
reynt verður aö leiða rök aö hér
á eftir.
En ráðherra er ekki einn i
heiminum: stuöningsyfirlýsing-
ar eru sagöar streyma inn. Þaö
kemur engum á óvart aö litill
hluti laganema við Háskóla
Islands afhjúpi vankunnáttu
stna i lagamálum með digur-
barkalegur yfirlýsingum. Hitt
kemur í opna skjöldu hversu
samstiga íslenskir útgerðar-
menn (LÍU) eru, aö hátt á ann-
aðhundrað eigendur skuttogara
og hraöfrystihúsa skuli krefjast
þess áaðalfundi sínum, að skil-
yrðislaust veröi haldið áfram aö
svinbeygja tuttugu og niu ára
gamlan franskan verkamann,
hrakinn eftir tólf ára flótta und-
an franska hernum.
Miskunnarlaus
ráðherra
Dómsmálaráðherra verður
tiðrætt um miskunnarleysi sitt
og samstarfsmanna sinna, hann
segist jafnvel taka miskunnar-
lausar ákvaröanir oft á dag.
Eitthvað finnst manni bogiö við
réttlætið i landinu. þegar höfuð-
postuli þess hreykir sér af þvi i
sjónvarpi og útvarpi að standa
fyrir þvi. að ungir menn eru
sendir frá fjölskyldum sinum
austur á LiÚa - Hraun fyrir
gamlar smásyndir einsog Frið-
jón Þóröarson gerði á dögunum.
Eða veltur kannski mannúð
ráðherrans á hvikulu veraldar-
gengi þingmannsins heima I
héraði, áhrifamenn i Sjálf-
stæöisflokki telja.aö pólitiskt lif
hans liggi við i þessu máli. Láti
hann það sannast upp á sig að
hafa tekið skakka ákvörðun,
beygi hann sig i duftið fyrir hel-
vitis kommunum. þá muni upp-
stillinganefnd flokksins varla
nenna að stilla Friðjóni þessum
upp framar.
Sein og slöpp skýrsla
Lengi var beöið eftir greinar-
gerð ráöuneytisins i málinu.
Raunar fullyrtu lausmálir
starfsmenn þess, að skýrslan
heföi verið fúflsamin 'i ‘byrjun
vélritun klukkan fimm
mál manna aö aldrei hafi jafn
fáorð og roðrýr skýrsla veriö
jafnlengi i vélritun. Nafn höf-
undar hennar má að ósekju
liggja milli hluta, en vart mun
ofsagt þó hann sé talinn einn
drungalegasti stilisti þessa
miskunnarlausa ráðuneytis.
Enda þótt málfariö á plagginu
sé afleitt er lögfræðin þó verri,
en þessa tvo þætti er ekki með
öllu hægt að skilja sundúr vegna
þess aömáliö er oft og tiöum svo
samanrekið og setningaskipan
svo hjákátleg, að merkingin
týnist.
Embættismaður á
glapstigum.
I skýrslunni er rakið upphaf
málsins og þróunþar til að „far-
þegaferjan „Smyrill” kom til
Seyðisfjarðar 2. september
siðastliðinn”. Þar sýndi P. G.
ólögmæta pappira og er það síð-
an ein af þremur höfuðstoðum
undir þá ákvörðun að visa hon-
um úr landi. Flóttamaöurinn
átti nefnilega að gefa sig fram
og biðja um pólitiskt hæli strax
á landamærum rikisins. 1 þessu
sambandi er rétt aö taka fram
eftirfarandi: Lögfræðingur,
fyrrverandi embættismaður út-
lendingaeftirlitsins á Seyöisfirði.
lýsti þvi' yfir á fjölmennum
fundi hjá lögfræðingafélaginu
ekki alls fyrir löngu, að ef P.G.
hefði gefið sig fram við lanö-
ganginn eins og hann átti að
gera, sagst vera skilrikjalaus og
beðið um hæli hér sem pólitísk-
ur flóttamaður.heföi hann snúið
manninum til skips aftur. án
þess að hugsa sig um tvisvar. Af
framansögðu er óhjákvæmilegt
að draga þá ályktun.að pappira-
lausir flóttamenn. sem hingaö
koma.eigi tveggja kosta völ: að
láta visa sér til baka strax og þá
sér embættismaður rlkisins um
lögbrotið eða komast til Reykja-
vikur á gölluðum skilrikjum og
brjóta þá sjálfir lögin. Til
frekari glöggvunar á þessu, vis-
um við til islenskrar lagagrein-
ar:
„Nú ber útlendingur, að hann
hafi orðið að leita sér hælis sem
pólitiskur flóttamaður, enda
teljist framburður hans senni-
legur og má lögreglan þá eigi
meina honum landgöngu.
Leggja ber máliö án tafar fyrir
dómsmálaráöherra til úrskurð-
ar”.
(10. gr. 4. mgr. laga nr.
45/1965 um eftirlit með útlend-
ingum).
Frakkinn Patric Gervasoni, sem
á samkvæmt ákvörðun dóms-
málaráöuneytisins, að hverfa
aftur til Danmerkur innan fárra
daga.
Gyðingurinn gangandi.
Ráðuneytið hamrar á þvi I
séfellu að P. G. hafi komið
ólöglega inni landiö. Það er að
sjálfsögðu rétt. En varla verður
með sanngirni ætlast til þess að
vegabréfslausir flóttamenn
ferðist milli landa á fullgildum
pappirum.WegabréfsleysiP. G.
er ein af meginástæðum þess að
hann er hjálparþurfi og það er
þess vegna, sem hann biður um
hælisem pólitiskur flóttamaður.
Dvalarleyfi eitt sér er skamm-
góður vermir fyrir skilrikja-
lausan mann.
En vikjum nú frá almennri
skynsemi og reynum aö troða
öngstigu lögfræðinnar.
Úr heimi lagatækn-
innar
Mergurinn i þessu máli er sá,
aö dómsmálaráðuneytið neitar
að ansa beiðni P.G. um pólitiskt
hæli hér á landi. Þetta er út-
breitt vandamál. enda hefur
Flóttamannastofnun Samein-
uðu þjóðanna lagt á það sér-
staka áherslu. aö þjóðir heims
tækju afstöðu til slikra umsókna
en skoruðust ekki undan
ábyrgö.
Samkvæmt samningum sem
Islendingar hafa skrifað undir
verður ekki annað séö en dóms-
málayfirvöld séu skuldbundin
tilaðlita á P.G. sem flóttamann
og taka afstöðu, af eða á, til
beiðnar hans um pólitiskt hæli.
Nægir hér að visa til samnings
um stöðu flóttamanna frá 28.
júli 1951. Við Islendingar gerð-
umst aðilar að þessum samn-
ingi árið 1955 og eigum lika aðild
að siðari tilkomnum breyting-
um áhonum. Þarsem ekki er að
finna i islenskum lögum ákvæði
sem stangast á við þennan
samningtelja lögfróðir menn að
leggja beri ákvæði hans til
grundvallar og túlka islenskan
rétt með hliðsjón af þeim. Þau
atriöi i þessum samningi. sem
hér skipta mestu máli eru
þessi: Samkvæmt 1. gr. A á orð-
iö ..flóttamaður” viö hvern
þann mann, sem er utan heima-
lands si'ns af ástæðurikum ótta
við að verða ofsóttur vegna kyn-
þáttar, trúarbragöa, aðildar að
sérstökum þjóðfélagshópum
(particular social groups) eöa
stjórnmálaskoðana og getur
ekki eða vill ekki, vegna sliks
ótta, færa sér I nyt vernd þess
lands.”
131. gr. 1. tl. segir að aðildar-
rikin skuli ekki beita refsingum
gagnvart flóttamönnum vegna
ólöglegrar komu þeirra til
landsins eða vistar þar, ef þeir
koma beint frá landi þar sem lifi
þeirra eða frelsi var ógnað i
merkingu 1. gr. og koma inni
lönd þeirra eðaeru þar án heim-
ildar, enda gefi þeir sig tafar-
’laustframviðstjórnvöldog beri
fram gildar ástæður fyrir hinni
ólöglegu komu sinni eða vist
þar.
Siðastnefnda ákvæðið skiptir
miklu I máli P.G., einkum
vegna þess. að dómsmálaráðu-
neytið hefur lagt á það ofur-
áherslu, að hann sé ólöglega
kominn inni landið.
Það er að visu rétt að P.G.
kom ekki beint til tslands frá
Frakklandi. Það er á hinn bóg-
inn ekki tilviljun. að I fýrr-
greindum samningi er ekki tal-
að um heimaland, heldur land
„þar sem lifi.. eða frelsi var
ógnað”, o.s.frv. Astæðan er sú
að ef flóttamaður kemur frá
öðru landi en heimalandi sinu,
og á yfir höfði sér heimsend-
ingu, (ekki endilega framsal),
þá jafngildir það, að hann komi
frá landf þar sem frelsi hans er
ógnað.
Einsog Ragnar Aðalsteinsson
hrl. hefur bent á i greinargerð
leiðir af framansögöu að „það
brot að koma ólöglega inni
ísland á engin áhrif að hafa á
það hvort veita á útlendingi hæli
. — griðland — sem pólitiskum
flóttamanni.”
Tvö hliðstæð dæmi
Það er áberandi i greinargerð
ráðuneytisins hversu mjög er
ruglað saman hugtökunum
„þörf á pólitisku hæli” og
„hugsanlegri refsiábyrgö vegna
komu og dvalar”. Þetta brengl
stafar annaðhvort af vanþekk-
inguá réttarstöðuflóttamanna
(enda ljóst að ráöuneytið er
vandbúið gögnum um túlkun og
framkvæmd samningsins frá
1951) eða hér er á ferðinni vis-
vituð tilraun ráðuneytismanna
til að skjóta sér undan þeirri
ábyrgö.sem fylgir samningnum
frá 1951. Ef vanþekking ber hér
alla sök.má minna á tvö dæmi
hliðstæð máli P.G., mönnum til
upplýsingar.
1) Fyrra dæmiö er sótt i dóm
Hæstaréttar Sviþjóðar árið 1979
I máli ákæruvaldsins gegn
hjónunum Despaux og Pachaco.
Þaukomu á fölsuðum vegabréf-
um tíl Svlþjóöar frá Argentinu,
en þangað komu þau frá
Uruguay þar sem þau voru of-
sótt vegna pólitiskra skoðana
sinna. Sænska sendiráðið i
Argentinu hafði sagt hjónunum
að þau fengju ekki neina úr-
lausn sinna mála i Sviþjóð. Frá
Argentí'nu komu hjónin fyrst til
V-Þýskalands, en vegna þess að
þau höfðu spurnir af þvi. að þar
rikti ekki mikið frjálslyndi i
málefnum flóttamanna héldu
þau áfram til Sviþjóöar. Þegar
þangað kom sendu þau vega-
bréfin aftur til Argentinu og
gáfu sig fyrst fram við sænsk
yfirvöld á niunda degi. Hjónin
fengu hæli i Sviþjóð sem
pólitískir flóttamenn, en Hæsti-
réttur taldi. að þau bæru refsi-
ábyrgð á notkun falsaðra vega-
bréfa.
4) Annað dæmiö er um
portúgalskan liðhlaupa, sem
kom til Noregs um Danmörku.
Þarlend yfirvöld töldu, að ekki
væri unnt aö neita Portúgalan-
um um hæli með visan til
norræna samningsins (um
afnám vegabréfaskoðunar frá
1957) og sendu manninn úm-
svifalaust til Danmerkur. peua
dæmi er einkar athyglisvert
vegna skyldleika þess við
Gervasoni-máliö: Þegn vest-