Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 2
* i' \ t v > ♦ ♦ w >\- J> * * ‘ • VISIR Mánudagur 15. desember 1980. Jólagetraun Vísis: GENGIIR JÓLfl- SVEINNINN AÐ KRÖFUNUM? Jónasveinn blessaður er orö- inn hálfþreyttur, enda orðinn of gamall til aö standa I þessu ströggli. Areiðanlegar fregnir herma, að þegar Jólasveinninn kemst heim aö lokinni heims- reisu sinni muni hann ganga að öllum kröfum hreindýranna til að eiga-ekkiá hættu að lenda i þessum vændræðum aftur. f dag birtist sjötta myndin i Jólagetraun Visis, en tiunda og siðasta myndin birtist á föstu- daginn, 19. desember. Þann dag birtum við allar upplýsingar um það hvenær og hvert á að senda lausnirnar. Þátttakendur i Jólagetraun Vísis klippa i dag myndina og nafnseðilinn út úr blaðinu og geyma ásamt hinum seðlunum. Eins og lesendum er kunnugt, eru verðlaunin i Jólagetraun Visis óvenju glæsileg. Fyrsti vinningur er sterió útvarps- og kassettutæki af gerðinni JVC frá FACO. önnur verðlaun eru fataúttekt i FACO fyrir 75 þúsund krónur og siðan eru tiu islenskar hljómplötur að eigin vali frá hljómdeild FACO. JQLAGETRAUH VÍSIS 6. HLIITI Jólasveinninn er staddur i: A)| | Indlandi B)| | Tyrklandi C) Q Astralíu Nafn................................................ Heimilisfang........................................ Sveitarfélag.......................................... Dellt um Blönduvirkjun i Húnavatnssýslu: EIN STOÐMERII VEDI 99 P9 - segja talsmenn virkjunarinnar ,,Ég er enginn sérstakur tals- maður Blönduvirkjunarinnar, en ég vil þó segja, að mér finnst þessi undirskriftalisti dálftið undarlegur”, sagði Jóhann Guðmundsson, bóndi i Holti, i samtali við Vísi. „Það bregður svo undarlega við, að þriðjungur þeirra, sem skrifuðu undir ályktunina, eða 102, eru úr Akrahreppi. Taíið er að af beitarlandi ibúa Akra- hrepps, tapist að meðaltali fimm ærgildi á hverju býli og umreiknað i hross tapast þvi beitarland fyrir eina stóðmeri við þessa virkjun. Það má þvi segja, að með undirskriftum sinum séu ibúar Akrahrepps að biðja griða fyrir eina stóðmeri”. Umrædd ályktun var send Erum ekkl að kasta neinum stríðshanska 99 - segir Jon Oddsson. oddvltl „Við erum ekki aö kasta nein- um striðshanska meö þessari ályktun, en viö sáum okkur ekki annaö fært en aö safna undir- skriftum, þar sem gefiö hefur veriöí skyn I fjölmiölum, aö þaö sé ákaflega þröngur hópur manna, og jafnvel bara einn maður, sem setursig upp á móti þessum virkjunarframkvæmd- um”, sagöi Jón Tryggvason, oddviti Bólstaöaöarhliöar- hrepps. „Við erum engir ákafamenn, en við höfum okkar skoðanir á þessari virkjun. Það er ljóst, aö yrði Blanda virkjuö og stifla reist við Ref- tjarnarbungu, þá fer geysilega gróðursælt land undir vatn. Og þar sem margir aörir mögu- leikar eru fyrir hendi, eins og til dæmis virkjun Héraösvatna, en þar færi litt gróiö land undir vatn, finnst mér fáránlegt aö rasa að þessu án frekari at- hugana. Ég tel, að allt of mikið tillit sé tekiö til hagkvæmninnar i þessu máli. Það er ekki einungis gróðurinn og hvaöa áhrif virkjunin mun hafa á beitargildið, sem hafa ber I huga. Vatnasvæði Blöndu er ákaflega fiskauðugt og virkjun mundi örugglega hafa mikil og slæm áhrif á vatnalif- riki Blöndu. Aö leggja út i virkjunarframkvæmdir án nákvæmra rannsókna á áhrif- um þeirra á vatnalifrikið, finnst mér i sjálfu sér frágangssök”, Hjörleifi Guttormssyni, orku- málaráðherra, um helgina. Seg- ir i ályktuninni, sem 325 menn skrifuðu undir, að undirritaðir geti ekki fallist á framkomnar hugmyndir um virkjun Blöndu með stiflu viö Reftjarnarbungu. Hafi þær framkvæmdir stór- fellda eyðingu á gróðursælum afréttarlöndum i för með sér. 1 ályktuninni er bent á, að virkjun Héraösvatna við Vilíinganes sé mun betri valkostur. „Þaö er merkilegt að and- staðan viö virkjunina er mun meiri á þvi svæði, sem minnstu landi tapar og ég hygg, að þessar undirskriftir hafi verið talsvert fast sóttar. Sé þjóðhagslega hagkvæmt að virkja Blöndu á fyrirhuguðum stað, finnst mér fáránlegt, að nokkrar sálir geti sett hnefann i boröið og staðið á móti þvi. Hins vegar er nauðsynlegt, að viðun- andi samningar náist við bænd- ur vegna missis á beitarlandi. I Bólstaðarhliðarhreppi er talið, aö hvert býli missi aö meðaltalí 35—40 beitarærgildi af landi undir vatn, ef af virkjun veröur”, sagði Jóhann. — ATA. 99 A þessari teikningu frá Rafmagnsveitum rikisins má sjá fyrir- hugaða mannvirkjagerð vegna Blönduvirkjunar. -J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.