Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 22
n vtsm Mánudagur 15. desember 1980. jónAs HALLXjRIMSSOn QQ FJÖLHIR Ný ævisaga: Jónasar Hallgrimssonar Vilhjálmur Þ. Gislason hefur sent frá sér nýja bók, sem hann nefnir Jónas Hallgrimsson og Fjölnir, 330 blaðsiöna- rit, auk mynda. Otgefandi er Almenna bókafélagið. Bókin er kynnt þannig á bókarkápu: „Jónas Hallgrimsson og Fjölnir eftir Vil- hjálm Þ. Gislason er itarlegasta ævisaga Jónasar Hallgrlms- sonar, sem við hingað til höfum eignast og sýnir skáldið i nýju og miklu skýrara ljósi en viö höfum átt aö venjast. 1 þessari nýju bók um Jónas Hallgrimsson er hófsamlega og hispurslaust sögð saga hans — umfram allt sönn og itarleg. Þetta er saga af afburðagáfum og góðum verkum og af nokkrum veilum, sem oft er dregin fjöður yfir. „Saga Jónasar Hallgrims- sonar er um margt glæsileg saga, kannske hins mikilhæfasta mannsefnissins tima I lifi lista og fræöa, en lika saga um mann I brotum og vanhriðu”, eins og höf- undurinn, Vilhjálmur Þ. Gislason kemst að oröi i inngangi bókar- ipnar”. Bókin er unnin i Prentverki Akraness. Hún er 336 bls. aö stæörð og auk þess er i bókinni fjöldi mynda. Ævintýrahafið og ævintýradalurinn endurútgefnar Út eru komnar f nýrri útgáfu Iöunnar tvær hinna kunnu ,,ævin- týrabóka” Enid Blyton, Ævin- týradalurinn og Ævintýrahafiö. Eru þaö þriöja og fjóröa bókin i þessum unglingasagnaflokki. Aðalpersónur I bókunum eru tvenn systkini, Jonni og Anna og Disa og Finnur. Páfagaukurinn Kiki leikur einnig verulegt hlut- verk i sögunum öllum. Myndir I bókunum eru eftir Stuart Tresi- lian. Sigriður Thorlacius þýddi. Bækurnar eru prentaöar I Prisma og eru liðlega 200 blaðsiður hvor Haustvika Bókaútgáfan Orn og Orlygur hf. hefur gefið út bókina HAUST- VIKA. nýja skáldsögu eftir As- laugu Ragnars, blaðamann. Haustvika er saga um Sif — konu, sem lætur lögmál um- hverfisins ekki aftrasér fráþvi aö slita sig úr viðjum vanans. En Haustvika er ekki siður saga um fólkið I kringum hana og tilraunir þess til aö ráða ferli sinum. Ovænt og dularfull atvik, sem ekki er á fari sögupersónanna að afstýra, ráða miklu um fram- vinduna. Sögusviðið er Reykjavik haustiö 1980, en þaöan opnast leiðir til allra átta”. Bókin HAUSTVIKA er sett, umbrotin, filmuunnin og prentuð i Prentstofu G. Benediktssonar, en bundin hjá Arnarfelli hf. Kápu- teikningu annaðist Auglýsinga- stofan SGS, Sigurþór Jakobsson. Benni i Astralíu — Benni og f lótta- mennirnir. Tvær nýjar Benna-bækur koma nú á markaðinn, Benni og flótta- mennirnir og Benni I Astraliu. Benna-bækurnar eiga marga aðdáendur hér á landi. Þeir, sem nú eru foreldrar. muna eftir Benna-bókunum. Þær eru spenn- andi lestrarefni, sem ekki er lagt frá sér fyrr en bókin er búin. Benni flugmaður og félagar hans hjá loftferðalögreglu Scotland Yard lenda i ótrúlegustu ævintýr- um. Útgefandi er Hagprent hf. Verð með sölusk. 7660.- Captain W. E. Johns og f lótta- mennirnir MESTA BLAB Vinningurinn 29. mai3ja herbergja rúmgóður sumarbústaður fyrir alla fjölskvlduna. Húsasmiðjan seg- ir, aðhann ættiað kosta 20milljónir króna! Tveir bllar og sumarhús: VERÐMÆTI VINNIN GA 1 GETRAI 30 MILLJI UNINNI E )NIR KRC R ÍNA Vinningurinn 31. mars, Suzuki SS 80F, fer nú I sigurför um heiminn, enda bæöi rúmgóður, sterkur, sprækur og ótrúlega sparneytinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.