Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 11
í Mánudagur 15. desember 1980 r--------------------- ____________ Þpíp fossáp seiflip 09 n Oddeyrarskáli Eimskips á Akureyri var formlega tekinn i notkun 21. nóv., segir i frétta- bréfi frá Eimskip. Vörugeymsl- unum i Hafnarhúsinu og Toll- stöðvárhúsinu og A-skálanum i Reykjavik verður lokað um ára- mótin, en i staðinn verður jarð- hæð Húss verslunarinnar tekin á leigu undir vörugeymslu. Þar mun heita V-skáli. Þá segir frá, að búið sé að selja Brúarfoss, Reykjafoss og Skógafoss. Brúarfoss og Reykjafoss fara til Panama og Skógarfoss til Kýpur. Eimskip hefur gert samning við Islenska járnblendifélagið um flutninga á árinu 1981. Flutt verða út 44.000- tonn af kisiljárni, en inn eitthvað tals- vert af kolum og koksi. Fyrirhugað er að breyta Tungufossi til flutninga á kisil- járni. Úðafossi á að breyta til svartoliubrennslu og setja á kornskilrúm i Berglindi og get- ur hún á eftir flutt nokkur hundruð tonn af korni á afmörk- uðu svæði i lest. öðpum Þeir á Bakkafossi eru sam- viskusamir og iðnir við að senda bandarisku strandgæslunni upplýsingar um veður, is og annað, sem strandgæslunni kemur vel að vita, og hefur fyrir bragðið fengið árlega verðlaun, sem kölluð eru „Amver”. Enn einu sinni hefur Bakkafoss hlot- ið þessi verðlaun. breytt Eimskip hefur gefið út hand- bók um meðferð frystigáma og svo segir fréttabréfið frá, að nú verði haldin sameiginleg jóla- trésskemmtun fyrir börn allra starfsmanna Eimskips í Súlna- salnum á Sögu 4. janúar. SV. BÓKflFORLAGSBÓK/1 ^^■njÓKBFORLflGSBÓÍLF BAK LOKAÐAR DYR ÉM LAGA OG RÉTTAR ATBURÐIR SEM SKIPTU SKÖPUM FYRIR ÍSRAEL JAFN ÆGILEGT OG RAUNVERULEIKINN VERNDARENGLAR eftirSIDNEY SHELDON Jennifer Parker er gáfuð, glæsileg og einörö. I fyrsta réttarhaldinu sem hún vann að sem laganemi veröur hún til þess að saksóknarinn sem hún vinn- ur meö tapar málinu, ÞRENNING eftir KEN FOLLETT SKUGGI ÚLFSINS eftir JAMES BARWICK Að kvöldi hins 10. mai 1941 stökk annar valdamesti maöur Hitlers- Þýskalands, Rudolf Hess. i fallhlíf úr flugvél yfir Skotlandi. Við lendingu fótbrotnaöi hann og enginn vissi hver hann var og gaf hann sér nafnið Al- fred Horn. Með honum i vélinni var annar maður sem einnig nefndist Al- fred Horn. í hvaða dularfullu erinda- gjörðum var Hess þegar hann brot- SIDNEVl Árið er 1968. Leyniþjónusta isra- E elshefur komist að því um seinan fc _ að Egyptar, meö aðstoð Sovét- I manna, munu eignast kjarn- ■ orkuvopn innan nokkurra mán- I F/ j aða — sem þýddi ótímabæran I -%'lVáii endi á tilveru hinnar ungu þjóð- I _ ar. israelsmenn brugðu þá á það I ráð að stela úrani útiárúmsjóog |; segir frá því einstaka þrekvirki í þessari Pók. Þetta er eitthvert furðulegasta njósnamál síðustu áratuga og best geymda leyndar- mál aldarinnar. Jafnframt því að vera hörkuspennandi er ÞRENNING stór- furðuleg ástarsaga. Verðgkr. 15.930 —nýkr. 159,30 BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR sem snerist gegn Mafiunm Leggur hann hatur á hana fyrir vikió og gerir allt sem i hans valdi stendur til að utiloka framtíð hennar sem logfræðings En ^ allt kemur fyrir ekki. Jennifer Parker vinnur sig upp með þrautseigju, með því að taka að sér mál alls kyns hópa, sem enginn lögfræðingur vill láta bendla sig við. Árangurinn lætur ekki á sér standa, hún verður einhver mest hrífandi og eftirsóttasti lögfræðingur Bandaríkjanna. Jennifer Parker er stórbrotnasta persóna sem Sidney Sheldon hefur skapaö — kona, sem með því einu að vera til, hvetur tvo menn til ásta og ástríðna . . . og annan þeirra til óhæfuverka. uuu Verö gkr. 15.930 — nýkr. 159.30 BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR lenti, var hann þar án vitneskju eða að fyrirskipun Hitlers? Hin stórkostlegu ævintýri Alfreds Horn í Bretlandi og Bandaríkjunum fá lesandann til að standa á öndinni af spenningi. Þetta er hrollvekjandi saga af mannaveiðum og stórkostlegum áhættum. Frá sögulegu sjónarmiði eru getgátur bókarinnar jafn furðulegar og ægilegar eins og raunveruleikinn Verð gkr. 14.820 — rý' ~ “ nýkr. 148,20 BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR Póstsendum 3ja ára ábyrgð Greiðsluskilmálar Enn einu sinni gefum vid öllum kost á alvöru hljómtækjum fyrir jólin, á hreint ótrúlegu verdi. Hér koma nokkur dæmi Laugavegi 89, sími\13008\ Ef tekið er KD-A11 í stað KD-A33 (\ setti II) er verðið gkr. 971.000,- staðgr. nýkr. 9.717,- staðgr. Viljirðu byggja settið upp í áföngum Dæmi AX-1, LA 11, 2xSK-600 657.400.- staðgr. eða R-Sll, LA-11, 2SK-600 784.500,- staðgr. SETT II Útvarpsmagnari: R-Sn, 2x27 sinusw. við 8ohm með FM-stereó, LW og MW. Bjögun 0,004% Kasettutæki: KD-A33 fyrir Metai og allar aðrar kasettur. 2 mótorar, Dolby — Super ANRS, snertitakkar ofI. Plötuspilari: L-AII, auðvitað er hann hér líka, því betri kaup í alvöru plötu- spilara er ekki hægt að gera. Hátalarar: SK-600, þaðer sama sagan hér. SK-600 á sér fáa lika. Verð á Öllu gkr. 1.101.500.- staðgreitt settinu nýkr. 11.015.- staðgreitt SETT I Magnari: ax-i ^uper-?\, 2x3i sínus wött við 8 ohm (120 músikw). Bjögun 0,003% Svið 10-100.000 KHZ Útvarp: TX-l með FM-stereó, LW, MW. Kasettutæki: KD-AII' fyrir Metal og allar aðrar kasettur — Dolby. Plötuspilari: L-AII, hálfsjálfvirkur, nákvæmur, öruggur. Hátalarar: sk-óoo, 60 sínusw. (120 músikw). Kristaltær og hárnákvæmur. Verð á Öllu gkr. 1.065.500 staðgr. settinu nýkr. 10.655,- staðgr. Leiðtogi á sviði nýjunga BARWICK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.