Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 18
Minningu ,,Flótta> mannsins” misbodid: Hvílir í ómerktum grafreit Ekkja kvikmynda- leikarans David Janssen liggur nú undir ámæli fyrir að lítiIsvirða minn- ingu eiginmanns sins. David/ sem menn hér minnast úr sjónvarps- myndaflokknum /,Flótta- maðurinn"/ lést fyrir tæpu ári og er gröf hans i Los Angeles enn ómerkt. Vinir leikarans eru sagðir mjög hneykslaöir á þessu og er hin unga ekkja, Dani, mjög á milli tanna fólks af þessum sökum. Dani er sögð láta sér í léttu rúmi liggja, þótt gröf eiginmannsins sé ómerkt enda hefur hún aðeins einu sinni komið aðgröfinni síðan Janssen lést. Það var í september s.|. vegna þrábeiðni um- sjónarmanna grafreit- anna, sem vildu láta hana ákveða grafskriftina. Þá mætti hún loks eftir að hafa verið itrekað beðin um að koma og það var Texti: Sveinn GuOjónsson. greinilegt, að hún var mjög áhugalaus um málið, að sögn starfs- manna útfararstofn- unarinnar. „Það er alveg Ijóst, að'" Dani lítilsvirðir minningu reiðu^ Söngvarinn Johnny Cash er nú að hefja leik i sjónvarpskvikmynd, sem ber heitið ,,The Pride of Jesse Hallam”. Þar leikur hann kolanámu- mann, sem nevðist til að skipta um umhverfi vegna veikinda dóttur sinnar og að sögn er gert ráð íyrir i handritinu, að Cash taki lagið i mynd-, inni. Fvrir hlutverkið A fær Johnny greidda ^ 350 þúsund dollara . ,,Cash”, þ.e. i reiðufé... David Janssen og kona hans Dani árið 1978. Hún hefur aðeins einu sinni komið að gröf hans frá því hann lést í febrúar sl. hans”, segja nánir fjöl- skylduvinir. „Og það er langt frá því, að hún sé syrgjandi ekkja, sem dæma má af því, hvernig hún hagar sér og nýtur lífsins", bæta þeir við. Vinir leikarans látna eru á einu máli um, að Dani ætti að skammast sín fyrir að njóta lífsins á meðan gröfin er ómerkt, eins og það er orðað í heimild okkar. Og móðir Janssens, Bernice, tekur í sama streng: „Þetta er aðeins hennar aðferð til að svekkja mig", segir móðirin. „Okkur kom alltaf illa saman, en ég skil ekki af hverju hún þarf að láta það bitna á minningu hans", segir Bernice. segir Andrés Indridason sem „Þaö var ekki um annaö a& ræ&a en aö reyna að gera eitt- hvaö, þegar leikaraverkfalliö setti strik i reikniginn. Viö ákváö- um þvi aö setja saman skemmti- þátt, sem byggðist á tónlistar- atriöum og léttum gamanmálum og þátt i þessu taka landskunnir skemmtikraftar, sem þó eru ekki leikarar aö atvinnu”, — sagöi Andrés Indriöason, er viö litum inn hjá sjónvarpinu þar sem veriö var aö taka upp atriöi i áramóta- skemmtiþátt sjónvarpsins. Andrés, sem er stjórnandi verksins, sagði aö handrit aö þætti i heföbundnum stil heföi veriö tilbúiö, þegar verkfalliö skaíi á og þvi heföu góö ráö veriö oyr og reynt að bjarga þvi sem bjargað varö meö fyrrgreindum ,,Ekki um annad ad r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.