Vísir - 17.12.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 17.12.1980, Blaðsíða 5
5 Miðvikudagur 17. desember 1980 VÍSIR Alexander Haig (fyrir miðju á myndinni) þóttisýna diplómatlska hæfileika í starfi sem yfirmaður sam- eiginlegs herafla NATO, og er þessi mynd tekin á þeim tima, þar sem hann sést á tali við kolleea sina. HAIG STEFNIR i FORSETASTÚLIHN Typkip myptip til hefnda fypip flrmena Aðalræðismaður Tyrklands i Sydney i Ástraliu var skotinn til bana og sömuleiðis lifvörður hans, þegar þeir voru að yfirgefa heimili þess fyrrnefnda i lúxus- hverfi i Sydney. Tveir ókunnir menn komu að- vifandi á bifhjóli, þegar Sarik Ariyak ræðismaður og li'fvörður- inn voru nýstignir upp i sinn hvorn bilinn. Ók lifvörðurinn konsúlsbilnum, en ræðismaður- inn gömlum óáberandi skrjóð. — Annar mótorhjólamannanna stökk af baki skaut lifvörðinn i gegnum bilrúðuna og sneri sér siðan að ræðismanninum, sem hann skaut mörgum skotum áður en hann vatt sér aftur upp á bif- hjólið. Sluppu tilræðismennirnir. Siðar lýsti nafnlaus kona i sima þessum verkum á hendur „rétt- lætisvikingum þjóðarmorðs Ar- mena”, en það eru hryðjuverka- samtök sem talin eru hafa myrt tylft Tyrkja erlendis þar á meðal diplómata. Hálf milljón manns á útifundi í Gdansk Leiðtogar rikis, kirkju og óháðra verkalýðssamtaka i Pól- landi hvöttu til þjóðareiningar á útifundinum i Gdansk i gær. Var þetta i fyrsta sinn siðan óháðu verkalýðssamtökin voru stofnuð að þessir þrir aðilar stóðu saman aðhvatningarfundi. — Var hvatt til þess að eytt yrði allri spennu. Allir Pólverjar skyldu jafna ágreining og sameinast i nýjum anda. Til útisamkomunnar var ann- ars boðað til að afhjúpa minnis- varða.sem reistur hefur verið til minningar um verkamenn er lifið létu i átökum við öryggissveitir i matvælaóeirðunum 1970.—Talið var, að um hálf milljón manna hafi sótt athöfnina. Stuðningsmenn Alexanders Haigs, sem Ronald Reagan hefur tilkynnt, að verði næsti utanrikis- ráðherra Bandarikjanna, ætla að ráðherraembættið verði honum stikilsteinn upp i forsetastólinn. Hinn 56 ára gamli fyrrverandi hershöfðingi duldi litt i fyrra metnað sinn til forsetaembættis- ins undir það, er hann lauk ferli sinum sem yfirmaður sameigin- legs herafla NATO. Dugnaður hans, atorka og metnaður koma mönnum til þess að spá þvi að Haig verði jafnvel meir áberandi á vettvangi al- þjóðamála en Henry Kissinger Samningaviðræður EBE-rikj- anna vegna stefnunnar i fisk- veiðimálum ganga hvorki né reka og hafa nú staðið i tvo daga. Full- trúar á ráðherrafundinum i Brussel segja langt i land með samkomulag um'veiðikvóta. Fundur stóð fram yfir miðnætti i nótt og að honum loknum ráð- færðu fiskveiðiráðherrar sig við var. Kemur þar lika til að Ronald Reagan kemur i forsetaembættið með litla reynslu i utanrikismál- um og mun þvi verða að reiða sig mjög á utanrikisráðherra sinn. Þeir, sem Haig þekkja, lýsa honum sem sjálfsöguöum manni með mikinn eiginn metnað og þó enn meiri þjóðarmetnað. Hann fylgir harðristefnu i samskiptum við Sovétmenn og þykir ekki frá- bitinn þvi, að hervaldi sé beitt til að höggva á hnúta. Hann var hershöfðingi i Viet- namstriðinu og gagnrýnendur hans telja að táðgjöf hans hafi EBE-ráðið i viðleitni til þess að leysa hnútinn. Daniel Höffel, samgöngu- ráðherra Frakklands. sagði fréttamönnum eftir fundinn, að V-Þýskaland, Danmörk og Hol- land styddu ekki siðustu mála- miðlunartillögu um veiðikvótana, en hún var lögð fram i gærkvöldi. ekki reynst of vel þar. Hann varð starfsmannastjóri Nixon forseta siðasta og erfiðasta áriö. sem Nixon glimdi við Watergatevand- ræði sin, og þótti þá, sem Haig hefði oft og einatt verið i raun starfandi forseti Bandarikjanna. Tilvonandi ráðherra þurfa að koma fram fyrir þingnefnd og svara spurningum um fortið sina og afstöðu til ráðherraembættis- ins og er liklegt, aö Haig verði yfirheyrður ítarlega um ráð sin i Vietnamstriðinu og veruna i Hvita húsinu. Peter Walker, fiskveiði- ráðherra Breta, sagðist enn berj- ast fyrir, að Bretar sætu einir að veiðum á miðum innan 12 múna lögsögu þeirra. Frakkar gera kröfu til þess að veiða þar einnig. Irar vilja einnig sitja einir að veiðum á grunnmiðum sinum innan 12 milna linu umhverfis Ir- lanH ÞRÁTEFLI i FISKVEIBIDEILUM ERE íjóíaseríur Þessar vinsælu jóla- seríuperur eigum við nú fyrirliggjandi í ýmsum litum. PHISMA Teborð kr. 35.800 Klædd skúffuborð kr. 84.300J Klómaborð kr. 38.900,- Hornhillur kr. 64.700.- Vegghillur kr. 64.700,- Fatahengi kr. 39.300.- Frá Asíu Póstsendum Opið iaugardag kl.9-22 SÍ^h. Kjörgaröi, Laugavegi 58 Simi 16975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.