Vísir - 17.12.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 17.12.1980, Blaðsíða 24
24 VISIR Miðvikudagur 17. desember 1980 g ílwoLd iillilWWIIIIllll | útvarp | Miðvikudagur I 17.desember J 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. J, 7 10 Bæn. 7.15 l.eikfimi J 11.00 Hver var Jesús? Bene- J dikt Arnkelsson cand. theol. ■ lesþýöingusina á grein eftir I Ole C. Iversen. I 11.30 A bókamarkaðinum. I Kynnir: Dóra Ingvadóttir. I 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- | kynningar. | 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- l fregnir. Tilkvnningar. Mið- i vikudagssyrpa. — Svavar ■ Gests. { 15.50 Tilkynningar. ! 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 J Veðurfregnir. J 16.20 Siðdegistónleikar. Janos J Starker og Julius Katchen J leika Sellósónötu nr. 2 i F- • dúr op. 99 eftir Johannes I Brahms / BrUssel-trfóið { leikur Trió nr. y'i Es-dúr I eftir Ludwig van Beethoven. ! 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: { „Himnariki fauk ekki um J koll” eftir Armann Kr. J Einarsson. Höfundur les J (9). I 17.40 Tónhoraiö. Guörún I Birna Hannecdóttir sér um I þáttinn. I 18.10 Tdnleikar. Tilkynn- I ingar. j 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá | kvöldsins. f 19.00 Fréttir. Tilkynningar. I 19.35 A vettvangi. Unglingar j og jólaundirbúningur j Kristján E. Guðmundsson j sér um þáttinn j 20.35 Afangar. Umsjónar- | menn: Asmundur Jónsson ■ og Guðni Rúnar Agnarsson. ■ 21.15 Nútimatónlist. Þorke'l I Sigurbjömsson kynnir. J 21.45 Aldarminning Olafs- J dalsskólans, eftir Játvarð Jökul Júliusson. Gils Guð- mundsson les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Rfkisútvarpið fimmtiu ára 20. des.: Úr skreppu minningana. Vilhelm G. Kristinsson fyrrverandi fréttamaöur hjá útvarpinu talar við nokkra starfsmenn með langan feril að baki. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 17. desember 18.00 Barbapabbi. Endur- sýndur þáttur ur Stundinni okkar frá siöastliðnum sunnudegí. 18.05 Oðruvísi. Pólsk kvik- mynd fyrir unglinga. — 1 jólaleyfinu er nokkrum ung- lingum i Varsjá boðiö á skiði til kunningja sins, sem á heima i fjallaþorpi. Þangað er einnig boðið stúlku af munaðarleysingjaheimili, og brátt kemur i ljós að hún er ööruvisi en hinir ungl- ingarnir. Þýöandi er Þránd- ur Thoroddsen. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Kréttir og veður. 20.25 Auglýsingar <>g dagskrá. 20.40 \'aka. Siöari þáttur um bækur. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. 21.25 Kona. Fimmti þáttur 22.35 Samtal viö Deng.Frétta- maður júgós lavneska sjónvarpsins fór nýverið til Kina og ræddi þar við Deng Xiaoping, sem talinn er valdamesti maður Kina- veldis um þessar mundir. Þýöandier Jón Gunnarsson. 23.15 Dagskrárlok. I I I I I I « I I I I I I I I I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I .J Utvarp klukkan 17.40 i dag ÞflTTUR UIHI TJAIKOVSKI Tónhorn er á dagskrá útvarps- ins i dag klukkan 17.40. Að þessu sinni er það Guðrún Birna Hannesdóttir sem sér um þáttinn. ,,Ég verð með svipað efni á dagskrá og i þættinum sem var fyrir hálfum mánuði. ,,Ég segi frá uppvexti og ævi Tsjaikovski og rek litilsháttar feril hans. Ég mun leika verk úr Hnotubrjótnum, 1812 forleikinn og einnig pianóverk. Þetta er I aðaldráttum það sem ég verð með”, sagði Guðrún Birna. Guðrún Birna Hannesdóttir. Arni Þórarinsson ritstjóri. Sjúnvarp kl. 20. Bækur Vöku Árni Þórarinsson ritstjóri verð- ur aftur á ferðinni i Sjónvarpinu i kvöld i þættinum Vaka og heldur þá áfram að ræða um bækur á markaðinum. í þættinum i kvöld fær Arni marga þekkta menn i heimsókn til að rabba um bækur og má nefna þá rithöfundana Guðlaug Arason, Guðberg Bergsson, Gunnar Gunnarsson og Þorstein frá Hamri. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kt, 18-22 ) 73 Ökukennsla ökukennsla — æfingatlmar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fullkomnasti ökuskóli, sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd I ökuskirteiniö. Hallfrlöur Stefánsdóttir, Helgi K. Sesselfusson. Slmi 81349. ökukennsla við yðar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág-, markstima. Baldvin Ottósson,1 lögg. ökukennari, sfmi 36407. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. VERÐLAUNA- GRIPIR OG FELAGSMERKI Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi á- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- Jaunabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Reykjavík Sími 22804 Ökukennsla — endurhæfing —' endurnýjun ökuréttinda. ATH. með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. Ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. tjppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. Bílaviðskiptl Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild VIsis, Siðupiúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður ^notaðan bil?” Óska eftir að kaupa sparneytinn stationbil. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 53832 eftir kl. 19 á kvöldin. Chevrolet Camaro árg. ’70 til sölu, lítið skemmdur eftir útafkeyrslu. Tilboð óskast. Uppl. i sima 54277. Citroen Visa, árg. ’79 Sendera, framhjóladrif- inn bill. Ekinn 18 þús. km. Gott verö gegn staðgreiðslu. Upplýs- ingar hjá Braut, simi 81502 og 81510. Toyota Hiace pallbíll, árg,j74,. til sölu. Vel með farinn og góður bill. Uppl. i sima 71399, 66440 og 66427 á kvöldin. Vegna brottflutnings af landi er til sölu Skodi Amigo, árg. ’77. Verð 1300 þús. Uppl. i sima 41700 e.kl. 7 á kvöldin. Axel. Til sölu vel með farinn Fiat 127, árg. ’76. ekinn 60 þús. km. Sami eigandi frá upphafi. Uppl. i sima 43553. Vanti þig notaða varhluti i Mercury Cougar, árg. ’67-8, þá hringdu i sima 36084. Til sölu: Lada 1600 árg. ’79, Lada 1500 árg. ’78, Lada 1200 árg. ’77 og Lada 1200 árg. ’77, sem þarfnast lag- færingar. Gott verð. Uppl. i sima 31236frá kl. 9-18 og I sima 66403 á kvöldin. Bilapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti i flestar gerðir bfla, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125P ’73 Fiat 128Rally ,árg. ’74 Fiat 128Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 DodgeDart’71 Hornet ’71 Fiat 127 ’73 Fiat 132’73 VW Valiant ’70 Willys ’42 Austin Gipsy '66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Sendum um land allt. Bilapártasalan, Höfðátúni 10, simar 11397 og 26763. Höfum úrval notaðra varahluta i: Bronco '72 320 Land Rover diesel '68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini '75 Saab 99 '74 Austin Allegro '76 Mazda 616 '74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 '69 Benz diesel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardag frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 7551. Vörubílar V _________________________ J Blla- og vélasalan Ás auglýsir: Miðstöö vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. Volvo N88 árg. ’67 Volvo F88 árg. ’70 og ’72 Vólvo N7 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Nolvo N10 árg. ’74-’75 og ’76 6 hjóla bilar: Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 og ’80. Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana M. Benz 1418 árg. ’65-’66 og ’67 M. Benz 1513 árg. ’73 M. Benz 1618 árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70 m/framdrifi MAN 19230 árg. '72 m framdrifi 10 hjóla vilar: Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Scania UOs árg. ’70-’72 og ’74 Scania 140 árg. ’74 á grind. Volvo F86 árg. ’68&’71 og ’74 Volvo N12 árg. ’74-’76 og F12 árg. ’80 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 Einnig traktorsgröfur, jarðýtur, beltagröfur, Bröyt, pailoderar og bilkranar. Bila- og vélasalan, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Bílaleiga Bflaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugið vetrarverð er 9.500 kr. á dag og 95 kr. á km. Einnig Ford Econoline-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og 43179, heimasimi. Bilaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverð frá kr. 7.000.- pr. dag og kr. 70.- pr. km. Braut sf. Skeif- unni ll. simi 33761. Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opiö allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.