Vísir - 29.12.1980, Síða 5
Krefjast dauoa-
relslngar yllr
ekklu Maos
Sækjandi i málaferlunum gegn
fjórmenningarklikunni i Kfna
kraföist i morgun dauðarefsingar
yfir Jiang Qing, ekkju Maos for-
manns, fyrir gagnbyltingarað-
gerðir.
Saksóknarinn sagði, að taka
b,æri tillit til þess hvilikt tjón hún
Skæruliöar
umkringdir í
El Salvador
Stjórnarher E1 Salvador er
sagðurhafa umkringt 1500 manna
varnarmálaráðherra landsins,
tilkynnti snemma i gær, að sókn
lið vinstrisinna skæruliða, sem skæruliða hefði verið stöðvuð.
sótti inn yfir landamærin úr felu-
stöðum sinum i fjöllum Honduras
fyrir tveim dögum.
Segir i fréttum þess opinbera,
aðskæruliðarnir hafi verið króað-
iraf nærri bænum Dulce Nombre
de Maria, sem er um 160 km norð-
ur af höfuðborginni, San Salva-
dor. Bardagar voru sagðir hafa
verið hinir áköfustu siðasta sóla-
hring.
JoseGullermo Garcia, offursti,
Sagði hann, að innrásarliðið væri
skipað mönnum frá Kúbu, Pan-
ama, Nicaragua og útlögum frá
E1 Salvador.
Einnig munu hafa verið i hópi
skæruliða félagar úr þeim fimm
skæruliðasamtökum, sem saman
mynda hina „lýðræðislegu bylt-
ingarfylkingu”. Leiðtogi hennar
German Cienfuegos, tilkynnti ný-
lega, að i undirbúningi væri loka-
sókn til þess að bylta herforingja-
stjórn landsins.
hefði bakaö kinversku þjóðinni,
og vitnaði til 103. greinar hegn-
ingarlaganna, sem gerir ráð fyrir
dauðarefsingu fyrir gagnbylt-
ingarstarfsemi af alvarlegasta
tagi, ef valdið hafi riki eöa þjóð
miklum skaða.
Sækjandi hafði áður lokið sokn
sinni gegn ni'u öðrum sakborning-
um þessara réttarhalda, en ekkj-
an var sú eina, sem krafist var
dauðarefsingar yfir.
Ekki var sjónvarpað frá þessu
þinghaldi, eins og þó hefur verið
oft gert i' réttarhöldunum. Sagt
er, að ekkjan hafi nokkrum sinn-
um gripið reiðilega fram i fyrir
sækjandanum. — Hann sagði það
afdrifarik mistök hjá sakborn-
ingnum að reyna að varpa
ábyrgöinni af sér og yfir á Mao
formann.
Jiang, ekkja Maos. Sú eina úr fjórmenningaklikunni, sem krafist er
dauðarefsingar yfir.
Reagan kallar frani
„villimenn
upprelsn í ítöisku
örygglsfangelsi
Fangar i öryggisfangelsinu i
bænum Trani i suðausturhluta
Italiu hafa gert þar uppreist og
krefjast betri aðbúnaðar. 1
Guðmundur
Pétursson
skrifar
fangelsinu eru um 400 fangar,
margir dæmdir hryðjuverka-
menn eða grunaðir.
Um 100 fanganna byrjuðu upp-
reistina si'ðdegis 1 gær og yfirbug-
uðu fangaverðina, sem voru
óvopnaðir. Náðu þeir á sitt vald
tveimur álmum fangelsisins, sem
byggðar voru fyrir fimm árum og
þóttu þá til fyrirmyndar vegna
þæginda i fangaklefum, þar sem
boðið var upp á heitt vatn i baðið
og sjónvarpstæki i hvern fanga-
klefa.
Fangarnir eru sagðir krefjast
þess,að öryggisfangelsi, sem svo
eru nefnd, verði lögð af, og einnig
felld úr gildi sérstök lög, sem
heimila lögreglunni handtökur án
birtingar ákæru. En þau lög voru
sérstaklega sett til höfuðs hryðju-
verkastarfsemi i Itallu.
Fangaverðirnir eru sagðir heil-
irá húfi, en á valdi fanganna, sem
halda þeim sem gislum. Fangels-
ið hefur verið umkringt af
öryggissveitum.
Ronald Reagan, tilvonandi for-
seti Bandarikjanna, kallaði töku
Irana á 52 Bandarikjamönnum
fyrirgisla „villimennsku”. Þessa
dagana standa einmitt yfir
samningaviðræður við Irani fyrir
milligöngu Alsir um lausn til
handa gi'slunum.
Hann var spurður i gær 1 Los
Angeles um álit sitt á kröfum
írana fyrir lausn gislanna, og
svaraði: „Ég held ekki, að maður
greiði lausnargjald fyrir fólk,
sem rænt hefur verið af barbör-
um.”
Edmund Muskie, utanrikisráð-
herra, hefur áður visað kröfunum
á bug sem óraunhæfum og raunar
utan valdssviös forsetans að upp-
fylla þær.
Edwin Meese, helsti aðstoðar-
maður Reagans, tók undir orð
hans um kröfur Irana, og lagði
mikla áherslu á það, að Iranir
þyrftu ekki að vænta meiri eftir-
gefni af stjórn Reagans, þegar
hún tekur við 20. janúar.
Glslarnir hafa nú verið 14 mán-
uði á valdi Irana eftir að brotist
var inn i bandariska sendiráðið i
Teheran og fólkið tekið til fanga.
Oliulelt á
auðugustu
fiskimlðum
heims
l.agaþræta, sem upp spratt,
þegar menn vildu hindra oliubor-
anir á George-banka, sem þykja
einhverjar gjöfulustu fiskuppeld-
isstöðvar heims — undir Cape
Cod — lauk i Boston með þvi, að
umhverfisverndarsinnar féllu frá
andstöðu sinni við borunartii-
raunir.
Menn höfðu reynt að fá
George-banka friðaðan sem eins
konar sjávarþjóðgarð en sæst var
á, að stjórnvöld héldu áfram að
leigja ut skika og skika á þessum
sióðum til oliuleitar. i staðinn
skyldu ákveðin svæði friðuð.
Þykir þetta vera ósigur fyrir
umhverfisverndarmenn, sem
vildn taka fvrir alla oliuleit á
þessu, gjöfulu miðum.
Hubner og
Korchnoi
Robert Hu'bner, vestur-þýski
skákmeistarinn, sem sést hér til
vinstri á myndinni tefla við
sovéska útlagann Viktor
Korchnoi, þykir hafa byrjað ein-
vigi þeirra vel meö þvi að vinna
bæöi með hvitu og svörtu
mönnunum.
Fyrir einvigi þeirra, sem fram
fer i baðstrandarbænum Merano
á Norður-ítaliu, þótti Korchnoj
liklegri þeirra tveggja til sigurs.
Sigurvegarinn hlýtur réttinn til
þess að skora á heimsmeistar-
ann, Anatoly Karpov, til einvigis
um titilinn.
Carler meiddisi
' á skiðum
Carter Bandar ikjaforset i
brákaði á sér viðbein þegar
harin féll á skiðum i Maryland-
fjöllum i fyrradag. Ásamt konu
sinni og samstarfsmönnum var
hann i skiðagöngu, þegar skiði
hans rákust i stein falinn i
snjónum. Honum var flogið i
þyrlu til læknis og verður nú að
hafa vinstri handlegginn i fatla i
rúmlega vikutima.
Khomeini llkir
Carier við Staiin
Khomeini æðstiprestur i tran
veittist harkalega I gær að Carter
forseta USA, þegar klerkur
ávarpaði hóp irana i Teheran.
Likti hann Carter við Joseph
Stalin, hvað viðkæmi átroðning á
mannréttindum.
„Sumir forsetar hér i heimi
þykjast bera mannréttindi fyrir
brjósti, en þegar þeir hafa náö
kjöri falla þeir á prófinu,” sagöi
Khomeini.
„Stalin þóttist lika vinna fyrir
fólkið og ieiða það til aukins frels-
ins, en þegar hann komst til valda
útrýmdi hann fólki i massavis.
Sama um Cartér,” hélt klerkur
áfram.
Fjárkúgun í Ástraiíu
Woolworths-verslanakeðjunni i
Ástraliu barst enn á ný í morgun
fjárkúgunarbréf, eftir að fannst
sprengja I einni verslun hennar.
Sprengjur hafa sprungið i þrem
versiunum Woolworths fyrr I
þessum mánuði. Aðeins eina bar
upp á annrikistima i verslunum,
nefnilega aðfangadag, en áður
hafði borist viðvörun og stór-
magasinið verið rutt af fólki. Þó
meiddust tveir.
Fjárkúgararnir krefjast
milljón Ástraliudala i reiðufé,
gulli og demöntum, en hóta ella
fleiri sprengjum i verslunum og
styttri viðvörunartfma.