Vísir - 29.12.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 29.12.1980, Blaðsíða 10
Hriiturinn 21. mars—20. april Byrjaðu daginn sncmma þvi þér er þaö nauðsynlegt að ljúka mörgum mikilvæg- um verkefnum i dag. N'autið 21. april-2t. mai Keyndu að komast hjá þvi að taka afstöðu i deiiumáli vina þinna i dag. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Deginum er bezt varið heima við, þvi að þú átt mjög margt eftir ógert þar. Krabbinn 21. júni—23. júli Fjölskyldumálin verða að ganga fyrir i dag og þú þarft ekki aö segja allt sem þér býr i brjósti. Ljónið 24. júli—23. ágúst Notaöu imyndunaraflið i dag og það mun verða þér og öðrum til ánægju. Meyjan 24. ágúst—23. sept. i dag skaltu hlusta á aðra i stað þess að vera alltaf að blaöra um hluti sem þú hefur ekki vit á. Vogin 24. sept —23. okt. Notaöu daginn vel, sérstaklega skaltu hella þér út i áhugamál þin, þar nýtast kraftar þinir bezt. Drekinn 24. okt.—22. nóv. i dag skaltu gera þaö sem þér dettur i hug svo fremi sem það bitni ekki á öðrum. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. I>að er hætla á þvi að peningamálin valdi deilunt heima fyrir i dag. Steingeitin 22. des.—20. jan. Gættu þess að ofreyna þig ekki hvaö svo sent þú tekur þér fyrir hendur. Ef þér vcrður boðið i stutta skemmtiferð skaltu ekki hika við aö þiggja það. Fiska rnir 20. febr.—20. mars Þú ættir að hugsa betur um heilsuna heldur en þú hefur gert að undanförnu. vöngum yfirþvi sem skeð haföi. ^> Tarsan spurði, sem skco uaioi Tarsan spurði er Spear jfTT' lærður /f yí £ læknir? /'IIW í,\ Wallace var fljótur til svars. Nei, hann er efnafræöingur. jpWBjfcjj caœo 1 Af hverju?—^—^Heldur þú...?J 'mFSÍfW Ég er ekki viss, svaraði Tarsan. Það getur verið að við höfum eina von um að geta flúið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.