Vísir - 29.12.1980, Side 12
12
Mánudagur 29. desember 1980
VtSIR
Nýársdagur 1.1. 1981
Aramóta-
matseðill
helmílisins
Hjördis Magnúsdóttir útivinnandi húsmóðir, gefur okkur upp
hvað verður á borðum á hennar heimili siðustu daga ársins 1980
og fyrstu fjóra daga ársins 1981. Bestu þakkir, Hjördis. —i>G
Mánudagur 29.12
Soðin ýsa með kartöflum og rifnu
hráu grænmeti, sem er sykrað
örlitið og sitrónusáfa hellt yfir.
Skyr með kaffirjóma
Þriðjudagur 30.12
Heimalagaðar fiskiboilur m/soön
um kartöflum og köldu smjöri.
Nýir ávextir
Gamlársdagur 31.13
Rækjurönd með cocktailsósu
Kalkún m. brúnuðum kartöflum,
rauðkáli niðursoðnum perum,
Waldorf salati og fyllingunni
sem fer inni kalkúninn.
Ferskt ávaxtasalat með hrákremi. ..
Hjordis Magnúsdóttir úti-
vinnandi húsmóðir sem á
heiðurinn af áramótamat-
Kalt hangikjöt meö kartöflustöppu, seðlinum.
Heimalagaður is.
Föstudagur 2.1. 81.
Nú er sildin min vonandi orðin góö og þessvegna boröuð niður-
lögðsild með seyddu rúgbrauði, heitum kartöflum og harðsoðn-
um eggjum.
Laugardagur 3.1. 81.
Nautagúllas með soðnum hrisgrjónum og maisjtorni.
Islenskir ostar. - -
Sunnudagur 4.1. 81.
Gúllassúpa úr afganginum af gúllasinu frá laugardeginum.
Grillaöur kjúklingur meö hrásalati
Uppskriftir
Þar sem ég veit af reynslu að það vefst fyrir myndarlegustu hús-
mæðrum að búa til „skothelt” fiskfars læt ég uppskrift af sliku
fylgja með
500 gr. hakkaöur fiskur
1 góður hakkaöur laukur
2. msk. hveiti
2 msk. kartöflumjöl
salt og pipar eftir smekk
1. msk. rjómi.
Fylling i kalkún
X kg dós maiskorn
250 gr. bacon-steikt
sveskjur og þurrkuð epli
Blandað saman og sett inni kalkúninn, saumað fyrir, steiktur i
ca. 3/4 klst. fyrir hvertkg. Gæta þarf þessað hann ekki þorni og
þarf þessvegna, ef um stóran fugl er að ræða, að setja álpappír
utanum hann, en taka hann af siöasta klukkutimann.
Kryddað eingöngu meö salti og pipar.
Hrákrem
2 eggjarauður þeyttar með sykri og vanillusykri
1 dl. stifþeyttum rjóma og einni stifþeyttri eggjahvitu bætti i og
ávaxtasalatinu bætt úti þessa blöndu, en auöveldlega má útbúa
salatið timaniega ef sitrónusafa er hellt yfir það. Þá litast ekki
bananar og epli. Einnig er gott aö bæta súkkulaðibitum og hnetu-
kjörnum úti þetta.
Gúllassúpa
Gúllassúpu laga ég úr afgöngum af gúllasinu, en ég bý ævinlega
til riklegan skammt af gúllasi i þeim tilgangi, og annað hvort
frysti þaðtil betri tima, eða bæti i þaðsætri'papriku og auövitað
meira soði sneiddum gulrótum, lauk, púrru (þegar hún er fáan-
leg) steinselju, og tómatkrafti, látiðmalla velog lengismakkað
til og borið fram með snittubrauöi.
Sildarlögur
Þaö hefur aukist mjög að konur leggi niður sina eigin sild og
fylgir hér auðveld og þægileg uppskrift af sildarlegi.
2 dl edik
1 dl vatn
tæpl. 2 dl sykur
l/2bréf síldarkrydd (pickle spice-syltekrydderier) allt eftir þvi i
hvaöa útgáfu það fæst i búðunum.
Vatn og sykur ásamt kryddi soðið saman, edikinu bætt úti og lát-
ið kólna jafnvel má láta það liggja yfir nótt i lokuöu iláti og áður
en sildin er sett lagvisst ásamt lauk i niðursuðuglösin er gott að
sigta kryddið frá, þvi það er smágert og finnst mörgum betra að
vera laus við það.
Þessari uppskrift má siöan breyta t.d. með Sherry eða tómat-
sósu sem einfaldlega koma sem viðaukar viö grunnuppskriftina.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
a
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
j
- voru orðnir ðreytlir á stórmarkaðnum
Spægipylsan, rúgbrauöið,
eggin og öllararnir eru eins og I
öðrum búöum og verðið næstum
aö segja lika. En hér er engin
venjuleg búð á ferö. 700 fbúar i
húsasamstæðu I Ishöj i Dan-
mörku tóku sig nefnilega til og
settu á fót sina eigin búö þegar
þeir voru orðnir þreyttir á að
versla við stórmarkaöinn.
Þeim finnst hart að þurfa að
eyða þremur stundarf jórð-
ungum i markaðnum þegar aö-
einsá aö höndla svo sem eins og
eina dós af skóáburði eða
franskbrauðsenda. Þessum vör-
Tyggigúmmi i fötum og hús-
gögnum má fjarlægja með þvi
að setja rakan strásykur á blett-
ina I nokkrar minútur og núa
siðan blettina burt með mjúkum
svampi.
Þegar þið hafið pússað silfur-
hnifapör og aöra hluti og gengið
frá þeim i skúffur og skápa, þá
skulið þið leggja 2-3 sykurmola i
hverja skúffu og hillu. Þá mun
silfrið halda betur gljáa sinum
og ekki er nauðsynlegt að pússa
þaö eins oft.
um er nefnilega komið fyrir
innst i stórmarkaöinum til að
freista viðskiptavinanna til að
kaupa aörar vörur i leið sinni
eftir nauðsynjunum. Það er
ennfremur skoöun þessa fram-
takssama fólks, aö stórversl-
animar séu einkum hugsaðar
fyrir þá sem hafa bil og mikla
kaupgetu en þarfir hinna sem
minna mega sinséu látnar næta
afgangi. tbúarnir létu hafa eftir
sér þegar búöin var opnuð fyrir
skömmu aö vart væri við þvi að
búast að þeir gætu verið sam-
keppnisfærir hvað verölag
Möndlukvörnina er hægt að
nota til fleiri hluta en að hakka
möndlur. Hægt er að rifa i henni
bæði ost, lauk og gulrætur. En
þar sem innihaldið vill oft dreif-
ast út um allt er gott að draga
plastpoka yfir kvörnina.
Ef súpan er of sölt má setja
l-2franskbrauðsneiðar út i hana
og láta þær liggja i henni i 7-8
minútur, taka þær siðan upp, þá
hafa þær sogið i sig hluta af salt-
inu.
snerti enda væri höfuðáherslan
á góðri og persónulegri þjón-
ustu.
Andrúmsloftið
Ibúarnir höfðu upphaflega
ýmsar hugmyndir um hvernig
skapa mætti skemmtilega
stemmingu i versluninni þessa
gömlu góöu sem við þekkjum
frá kaupmanninum á horninu,
en siöan komust þeir að raun
um aö andrúmsloftið yröi ekki
keypt meö þvi að hafa gamal-
dagskaffikvörn og sild á tunnu.
Reiknaö er meö að hver ibúi
leggi um einn tiunda af sinni
daglegu neyslu i eigin verslun.
Ef það verður gert á búðin aö
geta borið sig. Opnunartiminn
er til klukkan hálf sjö fyrstu
þrjá daga vikunnar en annars
eins og i öðrum verslunum.
Ekki hefur enn verið hægt að
hafa opið á sunnudögum þrátt
fyrir óskir þar um, þar eð slikt
yrði brot á lögum um opnunar-
tima verslana.
Engin tilboðsverð
Ibúabúðin er með vöruúrval á
við meðalverslun, nýtt kjöt,
grænmeti og brennivin eins og
tiðkast hjá Dönunum. Engin
sérstök tilboðsverð veröa aug-
lýst til að laða að og yfirleitt
verður ekkert auglýst. Þess i
staö veröur reynt að hafa verð á
algengustu neysluvörunum eins
lágt og mögulegt er.
Þetta er óneytanlega mikil
framtakssemi hjá þessum
ibúum Ishöj og hver saknar ekki
kaupmannsins á horninu?
— ÞG
Húsráö
Gr ibúabúöinni. Andrúmsloftið allt annaðen i stórverslunubum og þörfum lltilmagnans sinnt.
VIÐSKIPTAVINIRNIR
KOMU Á FÓT
EIGIN VERSLUN