Vísir - 29.12.1980, Síða 13
Mánudagur 29. desember 1980
vísm
17
Umsjón:
Stefáa
Guðjohnsen
Tígulásinn var
eitraöur
I lokaða salnum sátu a-v Þórir
Sigurðsson og Hjalti Eliasson.
Þeir voru ekki i neinum vand-
ræöum að komast i sex spaða og
vinna þá slétt.
1 opna salnum sátu n-s Guð-
laugur og örn, en adv Simon og
Jón:
Vestur NorðurAustur Suöur
1 L pass 1 s pass
1 G pass 2 T pass
2 S pass 3 H pass
6 S pass 7 S pass
pass pass
Tveggja tigla sögnin sýndi
þrjú kontról og þriggja hjarta
sögnin háspil sjötta i spaða. Það
var náttúrlega haugalygi, en
Eins og kunnugt er af fréttum
sigraði sveit Hjalta Eliassonar
Isveit Öðals i úrslitum Bikar-
keppni Bridgesambands
tslands.
IHér er skemmtilegt spil frá
leiknum, sem dró allverulega úr
tapi þeirra siðarnefndu.
Vestur gefur / allir á hættu.
I
I
I
| K96
!AK4
K10753
A2
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
5
G5
AG964
109754
ADG10874
973
K86
32
D10862
D82
DG3
Nýlega láuk sveitakeppni hjá
BridgefélagiSelfoss. Röðog sög
efstu sveita varð þessi:
1. Gunnar Þórðarson 49
2. Halldór. Magnússon 33
3. Steingerður Steingrimsd. 32
4. Auðunn Hermannsson 6
1 sveit Gunnars spiluðu auk
hans Hannes Ingvarsson, Sig-
urður Hjaltason og Þorvarður
Hjaltason.
Fyrir stuttu var keppt við
Bridgefélag Suðurnesja i
sveitakeppni og vann Bridgefé-
lag Selfoss á öllum borðum
nema einu.
Meistaramót félagsins i tvi-
menning — nefnt Höskuldarmót
— hefst fimmtudaginn 8. janúar
1981. Þátttaka tilkynnist til
stjórnarinnar sem allra fýrst.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Þorgeir kiörlnn
forsetl BSf
Nýlega var kjörin ný stjórn
Bridgesambands Islands fyrir
næsta starfsár og skipa hana
eftirtaldir aðilar
Þorgeir Eyjólfsson, forseti,
Rikarður Steinbergsson, Guð-
mundur Hermannsson. Jakob
R. Möller, Sigrún Pétursddttir,
Sævar Þorbjömsson og Björn
Eysteinsson.
A þinginu voru m.a. sam-
þykktar breytingar á keppnis-
reglum fyrir Islandsmót i
bridge. Aðalefni þeirra er að
fyrir undankeppni Islandsmóts-
ins i sveitakeppni veröur sveit-
unum raöað i þrjá flokka sam-
kvæmt styrkleika fjögurra
stigahæstu manna hverrar
sveitar miðað viö siðustu skrá
meistarastiganefndar B.S.l. Úr
hverjum flokki verða siðan
dregnar tvær sveitir I fjóra
riðla. 1 undankeppni Islands-
mótsins i tvimenning veröa 64
pör dregin I fjóra riöla i fyrstu
umferð og siðan veröur slöngu-
raöaö fyrir tvær seinni umferð-
irnar. 24 stigahæstu pörin spila
siðan til Urslita. Keppnisregl-
urnar I heild verða sendar til fé-
laganna á næstunni.
Vegna þessa nýja fyrirkomu-
lags verður spilurum gefinn
kostur á að skila meistarastig-
um inn til B.S.l. fyrir 1. mars
1981.
Stigahæstu einstaklingar eru
þessir:
örn Arnþórsson 375
Guðlaugur R. Jóhannss. 374
Þórarinn Sigþórsson 290
Stefán Guöjohnsen 285
Hörður Arnþórsson 222
Hjalti Eliasson 219
Sverrir Ármannsson 201
Ný stjórn hjá
Bridgesamdandi
Reykjaness-
umdæmis
Nýlega var haldinn fundur h já
stjórn Bridgesambands
Reykjanesumdæmis. Stjórnina
skipa: ólafur Gislason formaö-
ur, Ragnar Björnsson gjaldkeri,
Erla Sigurjónsdóttir, ritari,
Gestur Auöunsson, meðstjórn-
andi.
Sá háttur veröur hafður á i
vetur, að tvimenningskeppni
verður skipt. Annarsvegar
undanfari Islandsmóts og hins-
vegar keppni um Reykjanes-
meistaratitilinn.
Undankeppni fyrir Islands-
mót verður i félagsheimili
Kópavogs 17. janúar og hefst kl.
13-30. Úrslit veröa spiluð i þing-
hól i Kópavogi mánaöarmótin
janúar og febrúar. Spilarar eru
beönir aö skrá sig hjá félögun-
um strax eftir áramót, eða i
sima 51912 og 53025.
F.h. stjórnar
Erla Sigurjónsdóttir.
austur vann það upp með þvi að
hnykkja sjöunda spaöanum á.
Suður átti eiginlega ekkert
betra útspil en tromp og spilaði
þvi út. Simon drap strax i blind- i
um og ihugaði möguleikana.
Þeir virtust nokkuð góðir þvi
eina sem gat drepið slemmuna
var tigulásinn fimmti á annarri
hvorri höndinni.
Hann spilaði þvi strax tigli, og
norður var i miklum vanda. Ef
austur hefði hækkað i sjö með
nokkrar drottningar umfram
kontrólin, þá var nauðsynlegt aö
taka strax á ásinn. En hefði
hann hækkað á eyöu, þá var lik-
legast að hún væri I tigullitnum.
Alla vega komst hann að rangri
niðurstöðu og lét ásinn. Þar með
var alslemman unnin og öðal
græddi 13 stig i staö þess að tapa
17.
Sveit
Gunnars
sígraöi á
Sellossi
er tvö blöð á
morgun, þriðjudag
Komið á afgreiðs/una
og vinnið ykkur inn
vasapeninga
Enginn kaupir
rúm eða sófasett
nema skoða
vand/ega það
feikna úrva/
sem við bjóðum
Bildshöfða 26, Reykjavik
Simar: 81410 og 81199
..: i ~ i''tr'i’.
m
Smurbrouðstofan
BJORÍMirSJN
Njólsgötu .49 — Simi 15105
Tívolísólir
SStandnnt
TURB0-JET
»01MWÚ
M "ISK?
it.
.
+ Flugeldamarkaóir
'Mj Hjálparsveita skáta