Vísir - 29.12.1980, Side 16
Mánudagur 29. desember 1980
}L VÍSIR
ídag íkvöld
ÍSLEMSKT KVIKMYNDfl-
Umsjón:
Klias Snæ-
land Jóns-
son.
A forsibu Kvikmyndablaðsins er mynd af Marion Brando i mynd
Francis Coppola um Vietnamstibiö.
TIMARIT ER KOMIÐ UT
Um þessar mundir viröist
nokkur alda nýrra timarita
ganga yfir. Mörg slik hafa séö
dagsins Ijós á siöustu 1-2 árum,
og sum gengiö vel en önnur
miöur. Nú hefur cnn eitt bæst i
hópinn — „Kvikmyndablaðiö”
— og stefna útgefendur aö þvi
aö gefa timaritiö út 10 sinnum
ár ári. Eintakiö kostar 2.000
krónur, en árs áskrift 15.000.
Ritstjóri nýja blaösins er
Friörik Þór Friöriksson, en aö-
stoðarritstjóri Jón Karl
ilelgason. Auk þeirra skrifa i
þetta fyrsta tölublað Bergþóra
Gisladóttir, Guðlaugur Berg-
mundsson, Hrafn Gunnlaugs-
son, Viöar Víkingsson, Þráinn
Bertelsson og örri Þráinsson.
itarlegustu frumsömdu
greinarnar i hlaðinu eru
Amerikuhugdettur Hrafns
Gunnlaugssonar og grein
Viðars Vikingssonar um Apoca-
lypse Now — þ.e. ragnarök,
dómsdag eöa opinberun Francis
Coppola, eða hvaö menn vilja
nú kalla þessa mynd hans á is-
lensku en hún verður sem kunn-
ugt er sýnd i Tónabió á næst-
unni.
Þá er i timaritinu úttekt á
jólamyndum kvikmyndahús-
anna i Reykjavik, þýðing á við-
tali við John Boorman, leik-
stjóra, og grein eftir örn Þóris-
son um breska raunsæisleik-
stjóra, svo dæmi séu nefnd.
Vonandi reynist nægilegur
markaöur fyrir „Kvikmynda-
blaðiö” i þeirri vaxandi sam-
keppni, sem einkennir timarita-
útgáfu hér. Þá væri forvitnilegt
ef meira af efni blaðsins væri
helgað islenskri kvikmynda-
gerð, og islenskum kvikmynda-
gerðarmönnum, en raun er á i
þessu fyrsta tölublaði.
—ESJ.
I
I
I
I
I
I
I
l
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
)
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
íslenskir listamenn
sýna I Kaupmannahðfn
Aðstandendur Galleris Suður-
götu 7 eru með myndlistarsýn-
ingu þessa dagana i Kanal 2 i
Kaupmannahöfn. Verkin eru unn-
in i' margs konar efni, málverk,
teikningar, ljósmyndir, kvik-
myndir, litskyggnur og þrividd-
armyndir unnar i náttúruleg efni.
Þessi sýning er sú þriðja á veg-
um hópsins erlendis á árinu en
áður voru sýningar bæði i New
York og i Helsinki. í hópnum eru
þau Bjarni H. Þórarinsson, Frið-
rik Þór Friðriksson, Halldór Ás-
geirsson, Jón Karl Helgason,
Margrét Jónsdóttir og Steingrim-
ur Eyfjörð Kristmundsson.
—KÞ
Námskeíð í
raddNjálfun
Nú eftir áramótin gangast
kirkjukórasamband Reykjavikur-
prófastsdæmis og Söngmálastjóri
Þjóðkirkjunnar fyrir 6 vikna
námskeiði i raddþjálfun fyrir
kirkjukóra. Á námskeiðinu verð-
ur einnig undirbúin efnisskrá,
sem áformað er að flytja við
væntanleg hátiðahöld kirkjunnar
1981, en þá eru liðin 1000 ár frá þvi
að kristniboð hófst á islandi.
Kennslan fer fram i Dómkirkj-
unni i Reykjavik og hefst mánu-
daginn 5. janúar. Veröur tilhög-
unin þannig, að kl. 18.30 skulu
koma tenór og bassi, en kl. 20.30
sópran og alt. Kennári i raddbeit-
ingu verður Guðrún Tómasdóttir,
en organistar munu kenna raddir.
Kennslan fer fram á mánudags-
kvöldum tvær klukkustundir i
senn fyrir hverja rödd.
Til þátttöku er boðið öllu
kirkjukórsfólki svo og öðrum
þeim sem áhuga hafa á þátttöku.
Kennslan er ókeypis og öllum op-
in.
Guðrún Tómasdóttir
WðDLEIKHÖSiÐ.
Blindisleikur
3. sýning þriðjudag kl. 20
hvit aögangskort gilda.
4. sýning laugardag kl. 20
5. sýning sunnudag kl. 20
Nótt og dagur
8. sýning föstudag kl. 20
Litla sviöiö:
Dags hriöar spor
þriðjudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-16
Simi 11200
Gleðilegt nýár
TÓNABÍÓ
Simi31182
Jólamynd 1980
Flakkararnir
(The Wanderers)
Myndin, sem vikurritiö
Newsweek kallar Grease
meö hnúajárnum.
Leikstjóri: Philip Kaufman
Aöalhlutverk: Ken Wahl,
John Friedrich, Tony
Kalem.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuð innan 12 ára
Gleðilegt nýár
i uemcfelag
KmjAVlK'UR
Ofvitinn
föstudag kl. 20.30
Aö sjá til þin maður
aukasýning
laugardag kl. 20.30
Rommí
sunnudag kl. 20.30
Miðasala i Iönó i dag og
þriðjudag kl. 14-19
Simi 16620
G/eðilegt nýár
IffleÉsí (H0U8IÍ3
JÓLAMYND 1980:
i lausu lofti
(Flying High)
Stórskemmtileg og fyndin
litmynd, þar sem sögu-
þráður „stórslysamynd-
anna” er i hávegum hafður.
Mynd sem allir hafa gaman
af.
Aðalhlutverk Robert Hays,
Juli Hagerty, Peter Graves.
Sýnd kl. 5-7-9
Gleðilegt nýár
Jolamynd 1980
Óvætturinn
Allir sem með kvikmyndum
fylgjast þekkja „Alien”-, ein
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd i alla
staöi og auk þess mjög
skemmtileg, myndin skeður
á geimöld án tima eða rúms.
Aðalhlutverk: Tom Skerritt,
Sigourney Weaver og Yaphet
Kotto.
islenskir textar.
Bönnuð fyrir börn yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Gleðilegt nýár
Jólamyndin 1980
Bragðarefirnir
Geysispennandi og bráð-
skemmtileg ný amerisk-
itölsk kvikmynd i litum með
hinum frábæru Bud Spencer
og Terence Hill i aðalhlut-
verkum. Mynd sem kemur
öllum i gott skap i skamm-
deginu. Sama verð á öllum
sýningum
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Gleðilegt nýár
Jólamynd 1980
LANDAMÆRIN
Sérlega spennandi og
viðburðahröö ný bandarisk
litmynd, um kapphlaupið við
að komast yfir mexikönsku
landamærin inn i gullland-
ið....
TELLY SAVALAS, DENNY
DE LA PAZ, EDDIE AL-
BERT.
Leikstjóri: CHRISTOPHER
LEITCH.
tslenskur texti.
Bönnuð börnum
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7, 9 o H.
Gleðilegt nýár
LAUGARAS
B I O
Simi32075
JólamyndinSO
/,XANADU"
Xanadu er viðfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum
aldri.
Myndin er sýnd með nýrri
hljómtækni: dolby stereo,
sem er það fullkomnasta i
hljómtækni kvikmyndahúsa
i dag.
Aöalhlutverk: Olivia
Newton-John, Gene Kelly og
Michael Beck.
Leikstjóri: Robert Green-
wald.
Hljómlist: Electric Light
Orchestra. (ELO)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð
Gleðilegt nýár
Verum
viðbúin
Ú'iXF*™