Vísir - 29.12.1980, Qupperneq 19

Vísir - 29.12.1980, Qupperneq 19
Mánudagur 29. desember 1980 VÍSIR 23 dánarfregnir Ag ú s t J ó - hannesson. Agúst Jóhannesson, verksmiöju- stjóri, lést 18. desember sl. Hann fæddist 19. ágúst 1893. Ágúst lauk sveinsprófi i bakaraiön hjá Carli Fredriksen, hélt til Kaupmanna- hafnar nokkrum árum seinna og vann þar á þekktum hótelum. Ar- iö 1926 stofnaöi hann ásamt fleir- um Kexverksmiöjuna Frón. A yngri árum lagði hann stund á iþróttir og var um árabil i stjórn Glimufélagsins Armanns og for- maður um fimm ára skeið. Eftir- lifandi eiginkona Agústs er tsa- fold Jónsdóttir. Agúst eignaöist tvöbörn i fyrra hjónabandi. Hann veröur jarösunginn frá Dóm- kirkjunni i dag, 29. desember kl. 1.30. mmningarspjöld Minningarkort Barnaspitalasjóös Hirngsins fást á eftirtöldum stöö- um: Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnar- str. 4 og 9 — Bókabúö Glæsibæjar, — Bókabúö ölivers Steins, Hafnarfiröi — Bókaútgáfan Iö- unn, Bræöraborgarstig 16 — Versl. Geysi, Aðalstræti — Versl. Jóh. Norðfjörö hf. Laugavegi og Hverfisg. — Versl. Ó. Ellingssen, Grandagaröi, Lyfjabúð Breiö- holts, Arnarbakka 6 — Háleitis- apótek — Garösapótek — Vestur- bæjarapótek — Apótek Kópavogs — Landspitalanum hjá forstöðu- konu — Geödeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut. afmœli . Happdrætti 1R. ; 2. des. s.l. var dregiö i happ- drætti Kröfuknattleiksdeildar IR. Upp komu eftirtalin vinnings- númer: 1. Sólarlandaferö, kr. 400.000 nr. 5838. 2.-3. Hljómplötur fyrir kr. 100.000 nr. 130 og 4330. 4.-7. Hljómplötur fyrir kr. 50.000 nr. 128, 4602, 2, 417. Vinningar 8.-15. Hljómplötur fyrir kr. 25.000 nr. 5245, 1381, 5814, 2431, 341, 222, 406, 4265. feiðalög 70 ára er i dag, 29. desember dr. Gunnar Thoroddsen, forsætisráö- herra. 60 ára er i dag, 29. desember Jó- hann Ólafur Pétursson, húsa- smiöur, Jaöarsbraut 27, Akra- nesi. tllkynnlngar Atthagafélag Strandamanna i Rvik. heldur jólatréskemmtun i Domus Medica mánud. 29. des. kl. 15.00. Frá Sjálfsbjörgu.félagi fatlaöra I Reykjavík og nágrenni. Fyrirhugaö er aö halda leik- listarnámskeiö eftir áramótin, i Félagsheimili Sjálfsbjargar aö iHátúni 12. Námskeiö þetta innifelur: ^ramsögn, upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (impro- visation) og slökun. Hver fötlun þin er skiptir ekki máli: Leiðbein- andi veröur Guömundur Magnús- son, leikari. Nauösynlegt er aö Játa innrita sig fyrir 1. desember, ^Wskrifstofu félagsins i sima 17868 'Og 21996. Hvað fannsl fólki um flag- kráríklsfjölmiólannaígær? v JIMAR. 1J798 0GJ9Í33. Aramótaferöir i Þórsmörk: 1. Miövikudag 31. des. — 1. jan. ’81 kl. 07. 2. Miövikudag 31. des. — 4. jan. ’81 kl. 07. Skiöaferö — einungis fyrir vant skiöafólk. Allar upplýsingar á skrifstofunni öldugötu 3, Reykja- vik UTIVISTARFERÐIR Aramótagleði i Skiðaskálanum Hveradölum 30.12. Þátttaka til- kynnist á skrifstofuna, Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist. Aramótaferð, 5 dagar, i Her- disarvik. Upplýsingar og farseöl- ar á skrifst. Lækjarg. 6a. Aramótagleði i Skiöaskálanum 30.12. Þátttaka tilkynnist á skrif- stofunni. Feröahappdrættið. Söluaöilar þurfa aö gera skil á mánudag. Útivist Paradísar- heimt mjög skemmtileg Karl Magnússon, Há - túni 12, Reykjavik Eg horfði á Húsiö á sléttunni og haföi reglulega ánægju af aö horfa á þann þátt. Leikritið Paradisarheimt horföi ég einnig á og fannst mér þaö ágætt. Ég gat ekki hlustað á útvarp i gær. Guðlaug Torfadóttir, Reykjalundi Ég horfði á Paradisarheimt eftir Laxness og fannst mér það ágætt. Ég halði ekki tök á þvi að hlusta á útvarp i gær. Ijaga Olsen, Hamra- btirg 22, Kópavogi íflér fannst sjónvarpsdagskráin ágæt i gær. Ég horföi a Para- disarheimt og finnst mér það góðir þættir. Á útvarp hlustaði ég ekkert. Kristin Jónsdóttir.i Reykjavik: Mér fannst sjónvarpsdagskrá- j in yfir hátiöina ansi hreint góö ■ og undan engu að kvarta þar. ■ Paradisarheimt þótti mér mjög ! skemmtileg og ég hlakka veru- j lega til að sjá þriöja þáttinn. j Austurlandahraðlestin stóö fyr- J ir sinu, þótt ég hafi aö visu séð | hana áður. Nú, myndin með J Burton, og Elisabetu sveik eng- I an, állavega ekki mig, og fleira I gæti ég tint til, en látum þetta I nægja. A útvarpið hlustaöi ég I ekki mikið yfir hátiðina, þó I hlustaöi ég á þáttinn með Svav- I ari Gests i gær og þótti hann j býsna góður. —__________________________I (Smáauglysingar — simi 86611 J í Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fieiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Síðumúla 8, simi 86611. N> Innheimta Innheimtufólk. óskum að ráða starfsfólk til innheimtustarfa á kvöldin. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni milli kl. 1 og 6 á daginn Frjálst Framtak, Armúla 18. Get tckið börn i pössun á gamlárskvöld og nýárskvöld. Er i Breiöholti. Uppl. i sima 77102. Húsaleigusamningur ’íókeypis. f5 '"Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- -blóð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað viþ isamningsgerð. Skýrt samnj- "ingsform, auðvelt i útfylí- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. SlagveðUrs- mottan Tvær stærðir: 46.6 x 54 cm og 43 x 50,8 cm. Þrít fallegir litir. Fást i þremur litum. Skoöaöu slagveöursmotturnar á næstu bensínstöö Shell. Heildsölubirgöir: Skeljungúr hf-Smávörudeild Laugavegi 180-sími 81722 Biboði ) Ný vönduð 2ja herbergja ibúð til leigu við Eiðisgranda meö sima og eöa án húsgagna. Algjör reglusemi og góö umgengni skilyröi. Tilboö meö nauðsynlegum upplýsingum sendist augl. deild Visis, Siðu- múla 8, fyrir 31.12. merkt „Eiðis- grandi”. Húsnæöi óskast Ung kona meö 3ja ára barn óskar eftir litilli ibúö á leigu. Hús hjálp aö kvöldi kemur til greina Uppl. i sima 50942. Ilerbergi óskast á leigu með húsgögnum á góðum stað i vesturbænum. Tilboð merkt: Vesturbær. sendist Visi. J Ökukennsla Guöbrandur Bogason Cortina 76722 ökukennarafélag íslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1978 77686 Nýr umboðsmaður á Skagaströnd GUÐMUNDA SIGUR- BJARNARDÓTTIR Sunnubraut 1 Sími 95-4650 GylfiSigurösscn 10820 Honda 1980 HallfriðurStefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423 Helgi K. Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúövlk Eiðsson 74974 Mazda 626 1979 14464 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef Bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33169 Mazda 929 1980 Siguröur Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893 Ford Fairmount 1978 33847 FriðbertP. Njálsson 15606 BMW 3201980 12488 Eiöur Ú. Eiðsson 71501 Mazda 626 Bifhjólakennsla. Finnbogi G. Sigurösson 51868 Galant 1980 Húsnæðisstofnun rikisins augiýsir eindagann 1. febrúar Húsnæðisstofnun rikisins auglýsir ein- dagann 1. febrúar 1981. /\llir þeir einstaklingar, sveitarstjórnir, stjórnir verkamannabústaða, fram- kvæmdaaðilar i byggingariðnaðinum og aðrir, sem vilja koma til greina við lán- veitingar Húsnæðisstofnunar rikisins á næsta ári skulu senda henni lánsumsóknir sinar fyrir 1. febrúar 1981. Lán þau sem um ræðir, eru til kaupa eða byggingar á nýjum ibúðum til byggingar ibúða eða heimila fyrir aldraða eða dag- vistarstofnana fyrir börn eða aldraða til meiri háttar viðbygginga, til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis til framkvæmda- aðila i byggingariðnaði til tækninýjungá; i byggingariðnaði og sérstök viðbótarlán til einstaklinga með sérþarfir. Eindagar vegna umsókna um lán til orku- sparandi breytinga á ibúðarhúsnæði verða hinir sömu og um lán til kaupa á eldri ibúðum. Húsnæðisstofnun rikisins. -tv

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.