Vísir - 29.12.1980, Síða 20
24
Mánudagur 29. desember 1980
VÍSIR
útvarp
Mánudagur
29. desember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Auöur Eir
Vilhjáimsdóttir flytur.
7.15 Tónleikar.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fr.éttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Grýla gamla, LeppalUöi og
jólasveinarnir”, saga eftir
Guðrúnu Sveinsdóttur.
Margf-et Guömundsdóttir
byrjar lesturinn.
9.20 Landbúnaöarmál.
Umsjónarmaöur: Óttar
Geirsson. Fjallaö um ýmis
landbúnaðarmál.
10.10 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 lslenskt mál Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar (endurtekn. frá
laugard.).
11.20 Ættjarðarsöngvar
Guiseppe di Stefano syngur
itölsk lög
12.00 Frcttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Þorgeir
Astvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
17.20 Dans. Fjallaö um dans
fyrr og nú. Litiö inn á dans-
æfingu hjá Heiðari Ast-
valdssyni i Hólabrekku-
skóla og talað við börn þar.
Aróra Jóhannsdóttir, Davið
Daviösson, Magnús J.
Magnússon og Sigurður F.
Magnússon, nemendur i
| Kennaraháskóla tslands,
gerðu þáttinn i samvinnu
viö útvarpið.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Guöni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Baldur Pálmason talar.
20.00 „Jólinhjá Donna dans-
fifli”, smásaga eftir Damon
Runyon Karl Agúst Olfsson
les þýðingu sina.
20.40 Lög unga fólksinsHildur
Eirfksdóttir kynnir.
21.45 Grýla og fleira fólk ,
saga eftir Tryggva
Emilsson Þórarinn
Friðjónsson les miöhlutann.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Ljdð eftirMariu Skagan.
Sverrir Kr. Bjarnason les.
22.50 Frá tónlistarhátiöinni f
Schwetzingen f mái i vor
Dinorah Varsi leikur á p-
ianó. a. „Gigue” (K574) og
„Adagio” (K540) eftir
Mozart. b. Tiu etýöur op. 25
eftir Chopin.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Mánudagur
29.desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Tommi og Jcnni
20.30 Augiýsingar og dagskrá
20.40 IþróttirUmsjónarmaður
« Jón B. Stefánsson
21.15 Guðspjöll (Godspell)
Bandarisk dans- og söngva-
mynd frá árinu 1973. Leik-
stjóri David Greene. Aöal-
hlutverk Victor Garber og
David Haskell. t myndinni
eru dæmisögur úr Nýja
testamentinu færðar i nú-
timabúning.
22.50 Dagskrárlok
Utvarp klukkan 17.20:
Dansinn
dunar
Nemendur i Kennara-
háskóla íslands eru með
þátt i kvöld sem þeir
gerðu i samvinnu við út-
varpið. Fjallar hann um
dans fyrr og nú. Litið
verður inn á dansæfingu
hjá Heiðari Ástvalds-
syni i Hólabrekkuskóla
og talað við börn þar.
Tommi og Jenni, þessar vinsælu
sjónvarpshetjur munu skemmta
landslýð af sinni alkunnu snilld i
kvöld.
(Smáauglýsingar — simi 86611
Ökukennsla
ökukennsla-æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford
Capri ? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valiö. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari simar: 30841 og 14449.
Ökukennsla — endurhæfing —
endurnýjun ökuréttinda.
ATH. með breyttri kennslutilhög-
un verður ökunámið ódýrara,
betra og léttara i fullkomnasta
ökuskóla landsins. ökukennslan
er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
með vökva- og veltistýri. Uppl. i
sima 32943 og 34351. Halldór Jóns-
son, lögg. ökukennari.
ökukennsla við yðar hæfi
Greiðsla aðeins fyrir tekria lág-
markstima. Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari, simi 36407.
ökukennsla— æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top.árg.
’79. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
Ökukennsla — æfingatimar.
Þét getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna
tima. Greiðslukjör. Lærið þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
ökukennsla — æfingatimar.
Kennum á MAZDA 323 og MAZ-
DA 626. Fullkomnasti ökuskóli.
sem völ er á hér á landi, ásamt'
öllum prófgögnum og litmynd i
ökuskirteiniö.
Hallfriður Stefánsdóttir,
Helgi K. Sesseliusson.
Simi 81349.
Kenni á nýjan Mazda 626.
öll prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garðarsson, simi
44266.
Bílaviöskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Síðumúla 14, og á af-
grciðslu blaðsins Stakkholti
2-4 einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maður
^ notaðan bll?” ____________^
Bilapartasalan Ilöfðatúni 10:
llöfum notaða varahluti i flestar
gerðir bila, t.d.:
Peugeot 204 ’71
Fiat 125P ’73
Fiat 128Hally ,árg. '74
Fiat 128Rally, árg. '74
Cortina ’67 —’74
Austin Mini '75
Opel Kadett '68
Skoda ÍIOLAS '75
Skoda Pardus '75
Benz 220 ’6y
Land Rover ’67
Dodge Dart '71
Hornet '71
Fiat127 ’73
Fiat132'73
VW Valiant ’70
Willys '42
Austin Gipsy ’66
Toyota Mark II 72
Chevrolet Chevelle ’68
Volga ’72
Morris Marina ’73
BMW ’67
Citroen DS ’73
Höfum einnig úrval al kerruefn-
um.
Opið virka daga lrá kl. 9 til 7,
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i
hádeginu. Sendum um land allt.
. Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simar 11397og 26763.
Ilölum úrval.notaðra varahluta I:
Bronco '72 320
Land Iiover diesel '68
Land Rover '71
Mazda 818 '73
Cortina '72
Mini '75
Saab 99 '74
Toyota Corolla '72
Mazda 323 '79
Datsun 120 69
Benz diesel '69
Benz 250 '70
VW 1300
Skoda Amigo '78
Volga '74
Ford Carpri '70
Sunbeam 1600 '74
Volvo 144 '69
o.fl.
Kaupum nýlega bila til niöurrifs.
Opið virka daga lrá kl. 9-7,
laugardag frá kl. 10-4.
Sendum um land allt.
Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi
7551.
Bilaleiga
1
Bilaleigun Vik sf.
Grensásvegi 11 (Borgarbílasal-
an)
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. 12
manna bilar. Simi 37688.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum yður bilinn heim.
Liggur þín leiö og
þeirra saman
i umterðinni?
SÝNUM AÐGÁT
UKÍE,3>OAB
Bilaleiga
S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila. Athugiö vetrarverð er
9.500 kr. á dag og 95 kr. á km.
Einnig Ford Econoline-sendibilar
og 12 manna bilar. Simar 45477 og
43179, heimasimi.
Bilaleigan Braut
Leigjum út Daihatsu Charmant —
Daihatsu station — Ford Fiesta —
Lada Sport — VW 1300. Ath:
Vetrarverð frá kr. 7.000.- pr. dag
og kr. 70,- pr. km. Braut sf. Skeif-
unni 11 simi 33761.