Vísir - 29.12.1980, Qupperneq 21

Vísir - 29.12.1980, Qupperneq 21
Siónvarp ki. 21.15: PÍSLASAGA KRISTS í FORMI ROKKÚPERU „Hér er um rokkóperu að ræða og eru dæmisögur Nýja testamentisins túlkaðar á býsna nýstárlegan hátt i tali og tónum” sagði Guðni Kolbeinsson, en hann er þýðandi myndarinnar „Godspell” sem Sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 21,15. Tryggvi Emiisson, skáld. „Grýla og fleira fólk”, saga eftir Tryggva Emilsson er á dag- skrá útvarpsins i kvöld klukkan 21,45. Þórarinn Friðriksson les miðhlutann. Þessi saga er um Grýlu en á svolitinn annan hátt heldur en venjulega. Saga þessi er nokkurs konar ævintýri. Og þetta er annar af þrem lestrum. Ég las þessa sögu fyrir börnin i fyrstu og höfðu þau mjög gaman af. Breytti henni svo dálitið, þegarég skrifaði hana. „Grýla og fleira fólk” lýsir ýmsu i þjóðlif- inu, bæði mönnum og öðru,” sagði Tryggvi Emilsson skáld. An efa er þetta mjög skemmti- leg og fróðleg saga, sem allir ættu að hlusta á. Næsti lestur er 2. janúar. lílvarp klukkan 21.45: „Komln af berg- risum í móðuræit” Hér er um að ræða bandariska dans- og söngvamynd frá árinu 1973 i leikstjórn David Greene, en með aðalhíutverkin fara Victor Garber og David Haskell. „1 myndinni er ekki neinn heill söguþráður” sagði Guðni. „Þaö er verið að segja pislarsögu Krists en þetta er allt hálf laust i reipunum. Tónlistin finnst^ mér vera mjög þokkaleg það é'g hef vit á en þetta er þó engan veginn stórbrotið verk. Þetta er saklaust og fallegur boðskapur á ferðinni” sagði Guðni Kolbeinsson aö lokum. Guðni Kolbeinsson er þýöandi myndarinnar „Godspell” sem Sjónvarpið sýnir i kvöld. iútvarp } Þriðjudagur i 30.desember “ ! 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. ! 7.10 Bæn. 7.15 Tónleikar. J 7.15 Morgunpdsturinn. 8.10 Fréttir. 1 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. | dagbl. (útdr.) Dagskrá. I Tónleikar. I 8.55 Daglegt mál. Endurt. I þátturGuðna Kolbeinssonar I frá kvoldinu áöur. | 9.00 Fréttir. | 9.05 Morgunstund barnanna: j „Grýla gamia, Leppalúði og I jólasveinarnir”, saga eftir ■ Guðrúnu Sveinsdóttur. 1 ‘ Margrét Guðmundsdóttir J les (2). j 9.20 Tónleikar. , 9.30 J Tilkynningar. 9.45 ing- • fréttir 2 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- | fregnir. | 10.25 Sjavarútvegur og I siglingar. Umsjón: Ingólfur I Arnarson. I 10.40 Vladimir Ashkenazý I lcikurPíanóetýöur nr. 5—12 I op. 10 eftir Frédéric Chopin. | 11.00 „Aður fyrr á árunum” | Agústa Björnsdóttir sérum j þáttinn. t þættinum veröa j fluttar álfasögur, ljóð og | söngvar. Lesari: Xeifur • Hauksson. | 11.30 Hljómskálamúsik J Guðmundur Gilsson kynnir. J 12.00 Dagskráin. Tónleikar. J Tilkynningar. I 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- I fregnir. Tilky nningar. I Þriðjudagssyrpa — Jónas I Jónasson. | 15.50 Tilkynningar. | 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 j Veöurfregnir. ■ 16.20 Siðdegistónleikar ■ 17.20 „Grámann” Sigurlaug j Jónasdóttir les ævintýri úr | þjóðsögum Jóns Arnasonar. .1_________________________ 17.40 Litli barnatiminn. J Stjórnandi: Sigrún Björg I Ingþórsddttir. Herdis Egils- I dóttir segir sögú sina, l „Gegnum holt og hæöir”. I 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. | 18.45 Veðurfregnir.Dagskráin j 19.00 Fréttir. Tilkynningar. I 19.35 A vtrttvangi. Stjórnandi I þáttarins: Sigmar B. I Hauksson. Samstarfs- I maöur: Asta Ragnheiður j Jdhannesdóttir. j 20.00 Poppmúsik. j ,20.20 Kvöldvaka a. Jóla- j svcinakvæöi Ingibjörg Þor- ■ bergs syngur lag sitt viö . kvæöi Jóhannesar úr J JCötlúm og leikur undir á J sembal. b. Síðasti sóknar- j prestur að Stafafeili i Lóni. J Frásöguþdttur eftir Torfa • Þorsteinsson bónda Haga i I Hornafiröi. Þorsteinn Þor- I steinsson á Höfn les fyrri I hlutann. c. Visnamál j Siguröur Jónsson frá j Haukagili fer með’stökur j eftir ýmsa hagyröinga. d. > Úr minningasamkeppni J aidraðra Arni Björnsson J þjóðháttafrææöingur les úr J minningu Ingu Wium. e. * Ljóð eftir ólöfu Jónsdóttur. J Höfundurinn les. f. J Hrakningasaga nafnanna I I Fagurey Björn Dúason frá I Siglufirði flytur frásögu- I þátt. g. Kórsöngur: Eddu- j kórinn syngur j 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. j Dagskrá morgundagsins. j 22.35 Fyrir austan fjall. | Umsjón: Gunnar ■ Kristjansson kennari á Sel- > foss:. ■ 23.00 A hljóöbergi. Umsjdnar- J maöur: Björn Th. Björns- J son listfræðingur. Streng- J leikurinn af Tristan og J tsold. — Claire Bloom les i J enskri endursögn Joseph I Bediers, en Osian Ellis leik- I ur meö á hörpu. I 23.45 Frdttir. Dagskrárlok. I 1X2- 1.X 2-1X2 18. leikvika — leikir 20. des. 1980 Vinningsröð: 121 — 111 — 111 — 101 l. vinningur: 11 réttir — kr. 39.500.- 494 11221 25421 29333 36216 40567* 42210 43594 544 11657 25497 29396 36378 40580 42215 43595* 551 12131 + 25580 29577* 36490 40581 42221 43636” 1042 12506 25863 30778 36504 40589” 42281 43713+* 1477 12968 25990* 30778 366 H) 40630 42286 43791 1833 13796 25991 31271* 36630 40653 +* ’42613 43804» 2103 15233 26609 + 31291 36633 40677* 42666 43808” 2676 15415 26060' 31327 36772* 40740 42725 43811 + 3102* 15721 26116 31500 + 36850 40884” 42755+ 43813 + 3180 16371 26195 31536 36859 40908” 42818* 43893 3428 17507 26691» 31791 + 36895 41000 43028” 44076 3606 17576 26795 31842 36920 41095 43032 44124” 3695 17632 + 27081 32198 37075» 41196 43036 44168+* 4038 + 17801 27307 32390* 37470 41234* 43038 44169+ 4091 18383 27318» 32551 37521» 41239 43046 44391+ * 4119 18916 27336 33196 37695 + 41243 43075” 44503 4172+ 19609 27435 33229 38551 41295 43118« 44549 5444 19688 27440 33387 38611 + 41304 43251* 44554» 5467 19733» 27529 33577 39030 41310* 43289” 44578* 5755 20332 27569* 33787 40015” 41384 43426 44601* 5859 20335 27576 33865* 40123 41433 43427 44642 6066 20406 27636 34053 40201 + 41434 43428 44645 6617 20920 + 27726 + 34158 40202 + 41454” 43429 44699 7064 + 21100 27740 34331 40203 + 41524 44781* 7412 21176 27865 34657* 40204+ 41581 43430 44844* 8136 21798 27994+* 34702 + 40205 + 41600 43431 44865 8344 22025 28169* 34715 + 40206+ 41727 43433» 44873 9688 22256 28302* 35131 40207 + 41767 43434 44909” 9707 22311 28305 35277* 40233 41806 43435” 45045 9708 22952 28308 35358 40239 42072* 43437 45135 9961 23339 28311* 35676 40242 42111 43438 45209 10542 25129 28739 35704» 40287 42113 43546 • 2/11 10544 25301» 29281 + 35729 + 40511*42118 43548 ’ 3/11 Kærufrestur er til 12. janúar 1981 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni. Vfnningsupphæðir geta lækkaö ef kærur verða teknar til greina. llandhafar nafnlausra seöla ( + ) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests 2. vinningur: 10 réttir Greiðsla vinninga i 2. flokki fellur niður, þar sem vinningsupp- hæðin nær ekki kr. 1.000.- Heildarupphæðinni er skipt niður á vinningsraðir i 1. flokki. GETRAUNIR íþróttamiðstöðinni Reykjavík C Þjónustuaugiýsingar j ^ ^ TTSUSTEM ^Sjónvarpsviðgerðir^ Glugga-og ---- 1 hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83499. Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁFUNN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- .sími 21940. Þvottavéla við gerðir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. 1 Breytingar á raf- 5 ^ ^ lögnum. Margra ára reynsla í viðgerðum á heimilistækjum > Raftækja verkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9 — Simi 83901 ER STIFLAÐ? Niðurf öll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. 'r . Ásge-ir Halldórsson < interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S.21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 3J615 B6915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Viö útvegum yöur atsiatt á bilalelgubilum erlendis. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna <6- Véiaieiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smfða dráttarbeisli fyrir allar geröir bila, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson .Klapparstig 8 Simi 28616 (Heima 72087). Er stiflað K Fjarlægi stiflur úr Vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Uppiýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.