Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. janúar 1981
3
vísm
HVAR HVILDU SAKAMALIN
í KERFINU UM ARAMÖTIN?
Af þeim sakamálum,sem helst
komu ásiður fjölmiöla á árinu
1980, hafa mörg fengið sin mála-
lok. Þó má nefna ýmis mál sem
enn eru til athugunar og fer stutt
yfirlit um þau hér á eftir.
Mál Jóns V. Jónssonar
Að sögn Jónatans Sveinssonar
fulltrúa hjá rikissaksóknara
hefurmál Jóns V. Jónssonar gegn
Svani bór Vilhjálmssyni og Þor-
valdi Lúðvikssyni hrl. ekki verið
sent frá saksóknara, enda ný-
komið þangað inn eftir langa setu
hjá Rannsóknarlögreglu rikisins,
,,og við höfum rétt byrjað skoðun
á þvi”, sagði Jónatan. „1 þessu
máli er spurningin fyrst og
fremst hvort við teljum eftir at-
vikum þörf á frekari rannsókn,
eða hvort unnt er að afgreiða það
með einhverjum öðrum hætti”,
sagði Jónatan. Jón V. Jónsson
kærði lögfræðingana fyrir meint-
an fjárdrátt.
Skemmdarverk á undir-
stöðum sumarhúsa Líú
Þótt ekki teljist það til stórvið-
burða að skemmdarverk séu unn-
in á sumarhúsum, er ekki úr vegi
að minnast á skemmdir á undir-
stöðum sumarhúsa Ltú i ágrein-
ingi staðarmanna i landi Skjald-
artraðar, en það mál er nýkomið
til saksóknara frá Rannsóknar-
lögreglunni sem hafði rannsakáð
málið. Má þvi búast við niður-
stöðu þess máls fljótlega.
Sölumannamálið
Sölumannamálið svonefnda,
þar sem um er að ræða meint
fjársvik nokkurra manna, er fóru
sem „sölumenn” um landið, kom
til rikissaksóknara 6. nóvember.
Siðan gengu úrskurðir um far-
bann og staðfesting Hæstaréttar á
farbanni til 1. april og hefur em-
Tollalagabrotsmálið i Frihöfninni var mikið til unifjöllunar í VIsi á ár-
inu. Hér er hurðin seni opnuð hafði veriö en til þess þurfti að rjúfa inn-
sigli á lykli er hékk f kassa á veggnum. Máliö var allt hið einkenniieg-
asta en nú vonandi tekst að greiða úr þvi.
(Visismynd G.V.A.)
Gamla ávlsanamálið
á sinum stað
Að sögn Braga Steinarssonar,
vararikissaksóknara, kom ávis-
anakeðjumálið svonefnda, þar
sem 18 nöfn manna höföu verið
birt er tengdust ávisanamáli
þessu, frá Seðlabankanum i vor,
og er nú máliö til athugunar hjá
saksóknara og aldur þess færist
óðum yfir.
Frihafnarmálið þing-
fest eftir áramót
„Málið er nú til athugunar hjá
verjanda en að öllum likindum
verður það þingfest eftir ára-
mót”, sagði Ólafur I. Hannesson,
fulltrúi lögreglustjórans á Kefla-
vikurflugvelli um írihafnarmálið
svonefnda er varðaði meint laga-
brot starfsmanns Frihafnarinn-
Mál Ingimars i Vik
hjá RLR.
Áfengissmygl á árinu
Yflr 3000
fiöskur
gerðar
upptækar
- aöallega úr prem slórum smyglmálum
Samkvæmt upplýsingum Krist-
ins Ólafssonar tollgæsiustjóra
hcfur smyglvarningur I formi
tóbaks, bjórs og áfengis, verið
nokkuð mikill á árinu 1980 miöað
við síðustu fimm ár. 8065 áfengis-
flöskur voru gerðar upptækar á
árinu og þarf að fara allt aftur til
ársins 1974 til þess að finna sam-
bærilegan fjölda. Af vindlingum
varsmyglað 226.273 en i fyrra var
talan 38.800 og árið 1978 262.230.
Bjórsmygl var i lægri mörkum á
árinu 1980. 8509 flöskur voru gerö-
ar upptækar en voru 12475 á árinu
1979.
Stærstu smyglmálin voru 3
talsins. Tekin var 801 flaska úr
Hofsjökli á Súgandafirði 29.
ágúst. Einnig voru teknir 175 þús-
und vindlingar, 21 talstöð og 1
hljómflutningstæki.
Goðafoss reyndist þá geyma
smygkvarning 26. september,
sem tekinn var i Vestmannaeyj-
um og Reykjavik. bar var um að
ræða 1070 flöskur af áfengi og 800
vindlinga.
Þá var tekinn varningur úr
Skeiðsfossi 2. nóvember á Hofs-
ósi. Þar var um að ræða 402
áfengisflöskur og 800 vindlinga.
„Þessi mál verða sennilega af-
greidd fljótlega eftir áramót, en
þau hafa verið hér til meðferðar i
nokkurn tima”, sagði Egill
Stephensen, fulltrúi rikissaksókn-
ara, er við inntum hann eftir
stöðu ofangreindra mála.
—AS.
801 áfengisflaska fannst við leit i
Hofsjökli á Súgandafiröi 29.
ágúst. Einnig fundust 175 þúsund
vindlingar, 21 taistöð og eitt
hljómflutningstæki.
bætti rikissaksóknara þetta mikla
mál nú til meðferðar.
Tollalagabrotiði
Frihöfninni
Að sögn Þórðar Björnssonar
rikissaksóknara. er meint tolla-
lagabrot sem framiö var i Fri-
höfninni á Keflavikurílugvelli, nú
til meðferðar hjá rikissaksókn-
ara, en eins og Visir skýrði frá á
sinum tima tengdist máliö þvi, að
innsiglaður lás að útihurð var rof-
inn. Taldi Þórður ekki óliklegt að
málið færi frá saksóknara fljót-
lega eftir áramót.
I janúarmánuði 1980 kom mál
séra Ingimars Ingimarssonar i
Vik, til rikissaksóknara, aö sögn
Þórðar Björnssonar, vegna æti-
aðs fjárdráttar frá Hvamms-
hreppi i Vestur-Skaftafellssýslu.
Mál það var þá sent til Rannsókn-
arlögreglu rikisins og er þar nú tii
meðferðar.
—AS.