Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 25
Föstudagur 2. janúar 1981 25 VÍSIR idag íkvöld útvarp Slónvarp klukkan 21:05 Afganir í útlegö Meira en milljón Afganir hafa nú flúið heimili sin undan inn- rásarherjum Rússa og liði stjórnarinnar. 1 kvöld verður sýnd ný fræðslumynd um Afgani, sem flúið hafa til Pakistan. Flestir flóttamannanna lifa við þröngan kost, en allir eiga sér þá ósk heitasta að snúa aftur til heimkynna sinna. Það er þó eitt ljón á veginum: Nefnilega sovéski björninn. Hér eru nokkrir afganskir flótta- menn að ylja sér við bál. Oskaiaga- Dáttur barnanna siymjandi poppmúslk Óskalagaþáttur barnanna er á dagskrá útvarpsins i dag, klukk- an 17.20. Þáttur þessi er ætlaður fyrir böm frá aldrinum 0-12 ára. En það sem vekur athygli hjá þeim sem hlusta, er að óskalög barnanna eru nýjustu popplögin bæði erlend og innlend. Hvar eru allar barnaplöturnar og tii hverra ná þær? Laugardagur 3. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Vatnið Bamatimi I sam- vinnu við nemendur þriðja bekkjar Fósturskóla Is- lands. Stjórnandi: Inga - Bjarnason. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 fréttir. 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 1 vikulokin Umsjónar- menn: AsdTs Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviöarson og óli H. Þórðarson. 15.40 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tóniistarrabb, — XII. 17.20 Þetta erum við að gera Börn i' Hliðaskóla i Reykja- vik gera dagskrá með að- stoð Valgerðar Jónsdóttur. 18.00 Söngvar i léttum dúr. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einar Benediktsson skáld i augum þriggja kvenna 20.10 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ame- rlska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 Suðurlandsskjálfti Þátt- ur um hugsanlegar jarð- hræringar á Suðurlandi. 21.30 íslensk popplög 1980 Þor- geir Astvaldsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsiris. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöidsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara Flosi ólafsson leikari les (26). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).. 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 3. janúar 16.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Tólfti og næst- siöasti þáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Þetta er siðasti þátturinn að sinnf, og er hann tvöfalt lengri en venjulega. Þýðandi Eilert Sigurbjömsson. 21.25 Götóttu skórnir Bresk dansmynd i léttum dúr, byggð á hinu þekkta Grim ms-æv intýri um prinsessumar sem voru svo dansfiknar að þær slitu upp til agna nýjum skóm , á hverri nóttu. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. 22.15 Greifafrúin (Die mar- quise von O) Þýsk-frönsk biómynd frá 1976, byggð á skáldsögueftir Heinrich von Kleist. Leikstjóri Eric Rohmer. Aðalhlutverk Edith Clever, Bruno Ganz, PeterLuhrog EddaSeippel. Sagan hefst áriö 1799. Rúss- neskur her ryöst með rán- um og rupli inn i Italiu. Greifafrúin af O... dvelst i virki, þar sem faðir hennar er herstjóri og þvi ná Rússarnir á sitt vald eftir harða baráttu. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 23.50 Dagskrárlok Umboðsmaður óskast w a Hvammstanga Upplýsingar i simum 86611 og 28383 Á-v.-:s (Þjónustuauglýsingar 3 SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. Vilt þú selja hljómtæki? Við kaupum og seljum Hafið sarhband strax UMBOÐSSALAMEÐ , SKJÐA VÖRUR OG HLJÓMFLUTNINGSTÆK/ ::::: riUúíJjlJJJ I GRENSÁSYEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::n:::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: Þvo tta véla við gerðir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, jeldavélar. I Breytingar á raf- j ^ jf lögnum. Margra ára reynsla f viðgerðum á heimilistækjum Raftækja verkstæði Þorsteins sf. Ilöfðabakka 9 — Simi 83901 > ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. vaskar, baðker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða i verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar simi 21940. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna Ásgeir Halldórsson interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 SKEIFAN 9 S.34615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Við útvegum yóur atslátt á bilaleigubilum erlendls. Véla/eiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Sími 33050 — 10387 -A. Dráttarbeisli— Kerrur Smiða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bíla, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson .Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stíf/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar í sima 43879 Anton Aðalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.