Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 21
Föstudagur 2. janúar 1981
vísm
21
ídag íkvöld
Lúðvík Krist-
jánsson
hlaut viður-
kennlnguna úr
sjóðl Asu
Wright
Ása Guðmundsdóttir Wright
stofnaði þennan sjóð á sinum
tima til minningar um mann
sinn Henry Wright, sem var
mikill náttúruskoðari og skyldi
veita úr honum árlega ein-
hverjum þeim manni eða konu,
er mikil afrek hefði unnið á
íslandi eða fyrir Island, en það
er sjórn Visindafélags Islend-
inga, sem veitir úr sjóðnum.
Þar eiga sæti þrir menn, Sturla
Friðriksson, Kristján Eldjárn.
og Jóhannes Nordal.
1 ávarpi sinu við afhend-
inguna rakti Sturla æviferil og
helstu æviverk Lúðviks. Hann
er fæddur i Stykkishólmi 1911.
Rúmum tuttugu árum siðar
lauk hann kennaraprófi og lagði
siðan stund á norrænu við
Háskóla íslands. Þá átti hann
sæti i stjórn fiskifélagsins, var
kennari i ýmsum skólum lands-
ins, ritstjóri timarita, svo sem
Ægis, Fálkans og Sjómanna-
dagblaðsins. Hann var meðút-
gefandi Straumhvarfa og árið
1961 varð hann heiðursfélagi i
Visindafélagi Islendinga. Meðal
bóka, sem Lúðvik hefur ritað
eru bækur um athafnarmenn og
endurminningar ýmissa. Á
slóðum Jóns Sigurðssonar
Sturla Friðriksson ávarpar gesti. Á fremsta bekk má sjá Kristjan Eldjárn, Lúðvik Kristjánsson og Jó-
hannes Nordal.
(Visism. GVA)
nefnist bók, sem kom út eftir
hann fyrir réttum 19 árum, en
þar rekur hann viðskipti Jóns
við samtiðarmenn sina og
varpar ljósi á ýmislegt i fari
hans. Einnig hefur Lúðvik ritaö
sagnfræðiritgerðir af ýmsu
tagi.
En sú bók, sem ef til vill ris
hæst og er einkum og sérilagi
tilefni þessarar viðurkenningar
er bók Lúðviks, er kom út nú um
jólin, Islenskir sjávarhættir, en
hún er fyrsta bókin af þrem. I
þessum fyrstu fyrsta bindi gerir
Lúðvik grein fyrir þeim nytjum,
sem landsmenn hafa haft af sjó-
fangi og þar eru varðveittar
upplýsingar um lifshætti, sem
óðum eru að fyrnast. Er þetta i
alla staði vönduð bók og yfir-
gripsmikil heimildasöfnun,
enda nefnir Lúðvik til á 3ja
hundrað heimildarmenn.
„Þetta er sérstakt rit i Þjóö-
háttarbókmenntum okkar og
fyrir þetta rit fær Lúðvik
Kristjánsson viðurkenn-
inguna,” sagði Sturla Friðriks-
son að lokum, en verðlaunin eru
peningar að upphæð 8 hundruð
þúsund krónur, heiðursskjal
sjóðsins og heiðurspeningur.
Þessu næst tók Lúðvik til máls
og þakkaði sýndan heiður,
minntist kynna sinna við
Guðmund, föður Asu, og rakti
að siðustu litillega efnisöflun
sina og vinnubrögð við gerð
bókarinnar Islenskir sjávar-
hættir.
—KÞ
ibogÉI
to 19 ooó
-§@lly(f- Á•
Jólamyndir 1980
-.StsllOT .©■
Trylltir tónar
,,Disco”myndin vinsæla með
hinum frábæru „Þorps-
búum”
2. jóladag kl. 3, 6, 9 og 11.15.
*S«f
VILLAGE PEOPLE
VALERIE PERRINE
BRUCE JENNER
-§©Dyf -C-
NEIL DIAMOND LAURENCE OLIVIER
THE JAZZ SINGER
Jasssöngvarinn
Frumsýning í Evrópu
Skemmtileg — hrifandi, frá-
bær tónlist.
Sannarlega kvikmyndavið-
burður....
NEIL DIAMOND
LUCIE ARANZ.
Tónlist: NEIL DIAMOND —
Leikstjóri. RICHARD
FLEICHER.
2. jóladag kl. 3, 6, 9 og 11.10
Islenskur texti
Gamla skranbúðin
Fjörug og skemmtileg Pana-
vision-litmynd, söngleikur,
byggður á sögu Dickens.
ANTHONY NEWLEY —
DAVID HEMMINGS o.m.fl.
Leikstj. MICHAEL TUCHN-
ER -
Islenskur texti
2. jóladag kl. 3.10, 6.10, 9.10
og 11.20.
-.§@8wnf 3■
Hjónaband
Maríu Braun
Spennandi — hispurslaus, ný
þýsk litmynd gerð af Rainer
Werner Fassbinder.
Hanna Shygulla — Klaus
Lowitsch
Bönnuð innan 12 ára
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 6, 9, og 11.15.
AIJSTURBÆJARRÍfl
Sími 11384
Jólamynd 1980:
Heimsfræg bráðskemmtileg
ný, bandarisk gamanmynd i
litum og Panavision. Inter-
national Film Guide valdi
þessa mynd 8. bestu kvik-
mynd heimsins s.l. ár.
Aðalhlutverk: Bo Derek,
Iludley Moore, Julie
Andrews. Tvimælalaust ein
besta gamanmynd seinni
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
ísl. texti
Hækkað verð
BORGAFW.
fiOið
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500
(Útvagtbankahúslnu
auataat I Kópavogi)
Ljúf leyndarmál
JACKBENSON ASTRtDLMtSON
Ný amerisk, lauflétt,
gamansöm mynd af djarfara
taginu.
Marteinn er nýsloppinn úr
fangelsi og er kvennaþurfi.
Hann ræður sig i vinnu i
antikbúð. Yfirboðari hans er
kona á miðjum aldri og þar
sem Marteinn er mikið upp á
kvenhöndina lendir hann i
ástarævintýrum.
Leikarar: Jack Benson,
Astrid Larson, Joey Civera.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
AÐVÖRUN: Fólki sem líkar
illa kynlifssenur eða erotik
er eindregið ráðlagt frá þvi
að sjá myndina.
Wi
Smurbrauðstofan
BJORIMirjlM
Njólsgötu 49 - Simi 15105
—' Simi 50184
Butch and the Kid
Heimsfræg og sérstaklega
skemmtilega gerð amerisk
stórmynd. Þessi miynd hefur
allsstaðár verið sýnd við
metaðsókn.
Aðalhlutverk: Paul New-
man, Robert Redford.
Sýnd kl. 9 i kvöld, nýársdag
kl. 5 og 9
G/eði/egt nýár
Sími50249
Kóngulóarmaðurinn
birtistá ný
Islenskur texti
Afarspennandi og bráð-
skemmtileg ný amerisk
kvikmynd i litum um hinn
ævintýralega Kóngulóar-
mann. Leikstjóri. Ron Satlof.
Aöalhlutverk: Nicholas
Hammond, JoAnna
Cameron
Sýnd kl. 9.