Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 2. janúar 1981 VÍSIR ídag íkvöld Margar stjörnur í nýrri Agötu Christie-mynd: Elizabeth Taylor á ný í kvikmynd Angela Lanshury leíkur ungfrú Marpie I „The Mirror Crack’D” i i—i I . W/ I / I Sjónvarpiö sýndi um jdlin tvær athyglisverftar, en mjög ólikar kvikinyndir. önnur var byggft ú frægri sögu eftir Agötu Christie — „Morft i Austur- landahraftlestinni". 1 hinni léku Kichard Burton og Elizabeth Taylor lifsleiö pröfessorshjön í leikriti eftir Edward Albee. Elizabeth Taylor drö sig fyrir nokkrum árum I hlé frá kvik- myndaleik. gíftist bandariskum þingmanni.og gjörftist húsmóftir þar vestra. Talift var aft hún myndi aldrei leika i kvikmynd- utn framar, en svo fór þó, aft á þcssu ári gerfti hún undantekn- ingu og lék I kvikmynd, sem á margt sameiginlegt meft fyrr- nefndu kvikmyndinni, sem sjón- varpift sýndi um jólin: Þaft er sent sé kvikmynd gerft eftir sögu Agötu Christie — „The Mirror Cracked” — meft fjölda þekktra leikara. Þessi formúla skilafti góftum árangri fjárhags- lega i ..Morft i Austuriandahraft- lestinni" og siftar i „Morft á Nil”, og þaft eru sömu aftilar sem standa aft þessari nýju Ch ristie -k v ik m y n d. I tveimur fyrrnefndu myndunum var saga meft Her- cule Poriot valin, en aft þessu sinni cr þaft hin sleipa ungfrú Marple sem leysir morftgátuna. Meftal þekktra leikara i „The Mirror Crack’d" má nefna, auk Elizabeth Taylor, Rock Hudson, _ ~ » . Tony Curtis, Kim Novak, Geral- mCOT dine Chaplin Edward Fox og Angelu Lansbury, sem leikur ungfrú Marple. Gay Hamilton er leikstjori þessarar myndar, sem fram- lciftendurnir vona aft verfti aft- eins fyrsta af mörgum tnynd- um, sem byggftar verfti á sögum Agötu Christie um ungfrú Marple. Myndin verftur sýnd í Regnboganum á nýja árinu. Untsjón: Klias Snæ- land Jóns- son. ák'f tciendioQ3 ''tíuöfundi °9 ír*ö»rrtann ^ns- ®k^ör\ksson« Ærr*na öfáKSí-Sivf.*-™" l’t járaf sljörnunum iTheMirrorCrack’d son og Elizabeth Taylor. Kim Novak, Rock Hud- m ih ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Blindisleikur 4. sýning laugardag 3. jan. kl. 20. 5. sýning sunnudag 4. jan. kl. 20. Nótt og dagur 8. sýning föstudag 2. jan. kl. 20 l.itla sviftift: Dags hriðar spor þriðjudag 6. jan. kl. 20.30 miðvikudag 7. jan. kl. 20.30 Miftasala kl 13.15—20 Simi I1200. -LEHCKElAG REXIQAVlKUR Ofvitinn miðvikudag 7. jan. kl. 20.30. Rommí föstudag 8. jan. kl. 20.30 Miftasala i Iftnó kl. 14-19. Sinti 16020. Íjj ASKOUlijjl TONABÍÓ Simi31182 Jólamynd 1980 Flakkararnir (The Wanderers) Myndin, sem vikurritið Newsweck kallar Grease með hnúajárnum. Leikstjóri: Philip Kaufman Aðalhlut verk : Ken Wahl, John Friedrich, Tony Kalem. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuð innan 12 ára JÓLAMYND 1980: I lausu lofti ( Fly ing lligh ) “This is your Captain speaking. We are expcriencing some minor technical difficulties...” Ttvinh Coa tn Qnty a motlon p«l ■MWIIWURItWWi WP ,.b®mí@íí Mwm mm mm tsiU’ Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem sögu- þráður „stórslysamynd- anna" er i hávegum liaíöur. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jólamynd 1980 ovætturinn Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien"-, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeður á geimöld án tima eða rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourttey Weaver og Yaphet Kotto. Islenskir textar. Kötinuft fyrir börtt yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. .tSM*-*** Jólamynd 1980 Jnd vtmc /s .........- Sérlega spennandi og viðburðahröð ný bandarisk litmynd, um kapphlaupið við að komast yfir mexikönsku landamærin inn i gullland- ið.... TELLY SAVALAS, DENNY DE LA PAZ, EDDIE AL- BERT. Leikstjóri: CHRISTOPHER LEITCH. Islenskur texti. Bönnuð börnum Hækkaft verft. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verum viðbúin vetrarakstri yias™*" SIMI 18936 Jólamyndin 1980 Bragða refirnir _________ .jr% Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný amerisk- itölsk kvikmynd i litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill i aðalhlut- verkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skamm- deginu. Sama verð á öllum sýningum Sýnd i dag kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 LAUGARA8 Sími 32075 Jólamyndin 80 -/XANADU" m-jhi eofffirmar.^ijovasfl —MiíMM.IMÍlffl w.wCTOMlSI . .XVXTMi-l wienuuB lwM w.UWItn w.M!SMlv .w Xanadu er viðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni: dolby stereo, sem er það fullkomnasta i hljómtækni kvikmyndahúsa i dag. Aðalhlutverk : Olivia Newton-John, Gene Kelly og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electric Light Orchestra. (ELO) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaft verft Bílbeltin hafa bjargað lUMFERDAR Iráo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.