Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 19
Vín-
drykkja
án
áhrifa
Um jól og áramót er
meira drukkið af léttum
vinum en á öðrum árs-
tima og þvi meiri hætta
á að menn setjist góð-
glaðir undir stýri en
ella. En á sama tima og
yfirvöld hafa áhyggjur
af þessari þróun berast
þau gleðilegu tiðindi
utan úr heimi, að um
næstu jól verði ef til vill
hægt að svolgra eins
mikið rauðvin eða hvit-
vin með matnum eins og
mann lystir, — án þess
að finna á sér.
Skál, — prófessor Margulis próf-
ar eina tegundina af nýju alkóhól-
lausu vlnunum sinum.
Það er prófessor Henri
Margulis, sem birt hefur boöskap
þennan, enhannhefur undanfarin
tólf ár unnið aö rannsóknum og
tilraunum á vini sem inniheldur
svo lftið alkóhól, að meðalmaöur
þarf aö drekka um átta litra til að
finna breytingu.
„Uppskriftin er að sjálfsögöu
leyndarmál en ég get þó upplýst
að vfnin eru gerð Ur hreinum
ávaxtasafa en þó eins á bragðið
og ljúffengustu vin”, segir hinn
sjötugi visindamaöur i viðtali viö
Daily Express nú nýverið. Og
hann bætir viö: ,,Ég vona svo
sannarlega að um næstu jól geti
menn almennt gætt sér á vinum
þessum með matnum án þess að
þurfa að hafa áhyggjur af akstr-
inum heim á eftir.”
Prófessor Margulis lætur þess
getiö i viðtalinu, að árlega deyi
um 60 þúsund manns i Frakklandi
einu af völdum ofneyslu léttra
vina og vonandi eigi uppgötvun
hans eftir aö bjarga álika mörg-
um mannslifum, þvi að þótt
bragðið haldi sér, séu vinin hans
algjörlega skaðlaus.
Þess er sérstaklega getið, aö
nýju vinin hans Margulis séu ekki
sambærileg viö þau alkóllausu
vin sem veriöhafa á markaðnum,
heldur séu þau mörgum þrepum
ofar hvað bragö og gæði snertir.
John Lennon og May Pang á veitingastað I Los Angeles skömmu eftir að hann skildi við Yoko árið 1973.
„EGMUN
ALDREI
HÆTTA AÐ
PT CVá HAltJlV”
ELLv/lmra 1 l/ulll
— segir fyrrum ástkona
Lennons, May Pang
„Það er erfitt aö sætta sig við
þessi hörmulegu endalok og
mér vinnst eins og hluti af mér
sjállri hati dáiö", segir hin þri-
tuga May Pang, fyrrum ástkona
Lennons i nýlegu viðtali við
breska blaðiö Sunday Mirror.
Lennon leitaði til May þegar
hann og Yoko slitu samvistum
áriö 1973, en hún haföi þá um
skeið verið einkaritari þeirra
hjóna.
Þau May og Lennon voru
saman i átján „villta mánuði”,
eins og May orðar þaö i viötal-
inu og að hennar sögn er þaö
besti timinn i hennar lifi. Sam-
bandi þeirra var haldiö vand-
lega leyndu og aöeins örfáir vin-
ir þeirra vissu hvað fram fór.
Kynni þeirra May og Lennons
hófust þegar hún vann fyrir
Apple-fyrirtæki Bitlanna og
seinna varð hún mjög náin vin-
kona Yoko og vann fyrir þau
hjón eftir að Bitlarnir hættu
samstarfi. Hún lét þess getiö i
upphafi viðtalsins, að hún vildi
ekki láta hafa neitt eftir sér sem
gæti sært Yoko. „Hún var mér
ákaflega góö þann tima sem viö
unnum saman. Og ég tek það
skýrt fram, aö ég stal honum
ekki frá henni. Þau voru skilin
þegar ástarsamband okkar
hófst", segir May.
„Þessir átján mánuðir meö
Lennon er stórkostlegasta tima-
bil ævi minnar og ég þakka guöi
fyrir aö enginn getur tekið
minningarnar frá mér. Ég lit á
mig s'em einstaklega gæfusama
manneskju, að hafa átt þess
kost aö taka þátt i gleöi hans og
sorg á þessum tima og ekki sist,
aðhafa oröiö ástar hans aönjót-
andi”, segir hin kinverska May
Pang i viðtalinu.
A sama tima og Mark Chap-
man skaut Lennon fyrir utan
heimili hans i New York var
May stödd hjá vinum sinum i
ibúö þar skammt frá. „Viö vor-
um aö hlusta á útvarpiö þegar
þulurinn rauf útsendinguna og
sagbi að John Lennon hefði ver-
iöskotinn. Ifyrstu hélt ég aöum
væri að ræða ógeöfelldan húmor
i þulinum en þegar ég gerði mér
grein fyrir að þetta var alvara
fór ég öll að skjálfa og siðan
brotnaði ég niður," sagöi May.
„Ég lá i rúminu i tvo daga og
gerði litiö annað en aö gráta og
hugsa um John. Ég hvorki borö-
aði né svaf. Það eina sem ég
gerði var aö hringja til Yoko en
hún var sögð ófær um aö koma i
simann.Ef til vill hefur hún ekki
viljað tala viö mig og ég lái
henni þaö ekki."
May.sem starfarnú íyrir Rod
Stewart, sagði að Lennon heföi
óskað þess heitast aö geta lifað
eins og eðlilegur maður, laus viö
lifverði og annað sem oft íylgir
frægu fólki.
1 viðtalinu lýsir May þvi,
hvernig upp upp úr sambandi
þeirra Lennons slitnaði þegar
hann hitti Yoko aftur eftir átján
mánaöa aöskilnað. Þaö var að
tjaldabaki á hljómleikum hjá
Elton John i New York, en þar
hittust þau Yoko og John fyrir
tilviljun. Þau tóku tal saman og
hún haföi orð á aö hann liti illa
út. Hún ráðlagði honum aö
hætta aö drekka og reykja og
gekk i að útvega honum sal-
fræöing. Eflir fyrsta timann hjá
May Pang ræöir við blaðamann Sunday Mirror nokkrum dögum eft-
ir dauða Lennons.
sálfræöingnum fór hann rak-
leiöis heim til Yoko og siðan
hafa þau verið óaðskiljanleg,
þar til örlögin tóku i taumana.
„Þegar hann fór aftur til
hennar vissi ég aö öliu var lokiö
á milli okkar þvi hann var ekki
sú manngerð sem sveik lólk i
tryggöum”, segir May i um-
ræddu viölali og hún bætir þvi
við, að hún hafi siðast hitt hann
fyrir þremur árum i samkvæmi
á Regines næturklúbbnum i
New York. „Viö ræddum litil-
lega saman en hann var mjög
varkár i oröavali þvi Yoko vék
ekki frá honum allan timan. Ég
held þó aðhann hafi fundiðað ég
elskaði hann enn og að ég mundi
aldrei hætta aö elska hann. 1
hjarta minu verður alltaf rúm
fyrir ást mina til Lennons."