Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 13
VÍSIR WM&Wi SWi: 1 wmm g« -^zftrtmmammaæv* • ittV*\\v::;::^->v.vV.\*! *?!’_________________________________ Ný útgönguleið hefur opnast fyrir foreldra er beðið hafa f mör£ ár eftir hörnuin til flpttleiðimrar ,,Fiihrer” 1 Bretlandi Sir Osvvald Mosley hét foringi breskra nasista á fjóröa áratuf'num. llann er nú nýlátinn í Paris, átt- ræöur aö aldri, eftir stormasamt lif. Saga hans er saga mannsins sem er góöum gáfum gæddum frá náttúrunnar hendi, en vegna hroka fellur og er glataöur: nútimatragedia. - fyrir að ala barn fyrir aðra konu nefna „meðgöngumóðurhlut- verkið”. 1 þeim fylkjum, þar sem bannað er að þiggja greiðslu fyrir hlutverk „meðgöngu- móðurinnar” blómstrar svarti markaðurinn enda listi þeirra, sem óska eftir börnum til ættleið- ingar langur. Eiginmaöurinn samþykkur Eiginmaður Elisabetar Kane var i fyrstu hneykslaður yfir þvi að konan hans tæki að sér að bera barn annars manns undir belti en samþykkti eftir nokkurn tima og umhugsun áform Elisabetar. Hann sætti sig fljótlega við tilhugsunina og studdi konu sina dyggilega meðgöngutimann. Sjálf átti Elisabet þrjú börn fyrir, og renna peningarnir sem hún fékk greidda fyrir meðgönguna til að afla þeim menntunar, sem ella hefði ekki verið hægt. Hafa sést einu sinni Elisabet Kane hefur aðeins hitt hina nýju foreldra einu sinni og þá með skurðlæknagrimur fyrir andlitinu á fæðingarstofu sjúkra- hússins skömmu eftir fæðinguna. „Hún kom til min strax eftir fæðinguna” segir Elisabet um móður barnsins, „þrýsti mér að sér og þakkaði mér fyrir þennan yndislega dreng með tárin i augunum. Um leið og ég sá barnið i örmum hennar fannst mér þetta vera hennar barn, ég hafði aldrei átt neitt i þvi.” Nafnleynd Hinir nýju foreldrar hafa kosið að halda nafni sinu leyndu. Þau eiga þriggja ára gamlan kjörson að auki en þegar þau leituðu til sjúkrahússins i Lousiville var út- lit fyrir að þau þyrftu að biða i sex til sjö ár eftir öðru kjörbarni. En Elisabet Kane varð fyrir ýmsu aðkasti þegar fréttist að hún hefði tekið að sér þetta hlutverk. Hún býr i litlum bæ og fregnin spurðist fljótt. Afleiðingarnar létu heldur ekki á sér standa. Héraðslækn- irinn neitaði að annast hana þegar hún leitaði til hans með þau vandamál sem fylgdu barns- burðinum og börn hennar verða fyrir striðni i skólanum. íbúarnir i bænum hafa jafnvel reynt að úti- loka hana. Margar konur reiðubúnar Margar konur hafa haft sam- band við sjúkrahúsið i Lousiville og boðið fram þjónustu sina og' einnig hafa fjölmörg hjón, sem ekki geta átt börn haft samband. „Ég sé ekki eftir neinu” segir Elisabet Kane þrátt fyrir allt” þetta hefur verið dýrmæt og yndisleg reynsla og ég vildi aðeins óska að ég væri tiu árum yngri svo ég gæti gert þetta aftur.” —ÞG I I I I I I I I I I I I I i I I I I I I Ji Svaff yffir sio — og hélt liffi! Helgarviðtalið er við Sigurð Helgason Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiöa, hefur ekki veriö sakaöur um manns- morö (ekki opinberlega a.m.k.) en flest annað hefur honum verið boriö á brýn.Þaðleika um hann sterkir vindarog stundum uggvænlegir en fáum sög- um fer af manninum sjálfum. Helgarviötaliö að þessu sinni er við Sigurð Helgason og hann svarar hreinskilnislega spurningum um sjálfan sig, lif sitt og störf, um Flugleiðir og flugreksturinn almennt. Siguröur er annálaður vinnuþjarkur og I viötalinu kemur m.a. fram aö hann hefur aðeins einu sinni á ævinni sofið yfir sig. Þá missti hann af f lugvél en flugvélin fórst og allir meö. #5- Plata ársins llelgarpoppió tekur aö þessu sinni fyrir þær plöt- ur sem bcstum árangri hafa náft á vinsældalista Vfsis allt árift 11)80. Fjöl- margar plötur hafa selst mjög vel og keppnin um plötu númer eitt var hörft. • Bækur ársins Jólabókaflóöiö áriö 1980 er nú afstaöiö og hægt aö fara aö hugleiöa hverjar bækur helst fljóta upp úr, hverjar eru liklegar til aö lifa áfram enn um sinn. Ilelgarblaöiö lcitaöi til 15 hókmenntagagnrýnenda á blööunum og baö þá aö tilgreina þrjár islenskar bækur sem þeim þættu á einhvern hátt cftirtektar- veröar umfram aörar, jafnframt þrjár útlendar bækur eöa þýddar. Tvær bækur voru nefndarTang- oftast hinna fslensku. Umhverffis jörðina — Viöbrögö Breta viö láti Lennons Föstudagur 2. janúar 1981 a-gpéiösiu Landsmála- félagiö VÖRÐUR óta spilakvöld <»áf|f 'ARÐAR * verður haldið i Súinasai Hótei Sögu sunnudaginn 4. janúar ki. 20,30 SPILASPJÖLD VERÐA AFHENT í VALHÖLL LAUGARDAGINN 3. JAN. KL. 14-16

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.