Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 10
10 VÍSLR Föstudagur 2. janúar 1981 Hrúturinn 21. mars—20. april Það veröur sennilega krafist nokkuö mikils af þér i dag. Reyndu aö standa undir nafni. X autiö 21. april-21. mai Gamall vinur sem þú hefur ekki séö lengi kemur mjög óvænt fram á sjónarsviöiö. Tviburarnir 22. mai—21. júni Vertu ekki of dómharöur, þvi þaö er ekki vist að þú gerir þér grein fyrir samhengi hlutanna. Krabbinn 21. júni—23. júii Þú þarft aö koma lagi á ýmsa hluti heima fyrir sem hafa drabbast niður aö undan- förnu. l.jónið 24. júli—23. ágúst Láttu blaðurskjóður ekki tefja fyrir þér i dag, en þú veröur aö vera haröur til þess aö losna við þaö. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þér mun sennilega vera best að fara sem mest einförum i dag. Vertu einn heima i kvöld. Vogin 24. sept —23. okt. Þú færð senniiega tækifæri til þess að lága gamlan draum rætast i dag. llrekinn 24. okt,—22. nóv. Þú færð sennilega tækifæri til þess aö láta gamlan draum rætast i dag. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Taktu fullt tillit til skoöana vinar þins sem á eitthvaðerfitt þessa stundina. Steingeitin 22. des.—20. jan. Haltu þig á þekktum slóöum í dag, annars er hætt viö þvi aö illa fari. Hvaö með þig, I Monika? Þorir þú ekki aö horfa framan i mig oftar?^ >rv',T Sem húsmóöir á staönum, ni æöist ég ekki aö horfa framan i neinn, Þú veröur að gera hreint fyrir þinum dyrum. Og vinna, traust...svona Eru þessi A - Þau eru góö. gleraugu nógu j Byrjaöu núna á meðan ætla ég að náíþau öll. dökkk? Þú verður aö nota timann vel i dag ef þú ætlar aö Ijúka ákveönum verkefnum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú verður sennilega beöinn um aöstoö i mjög vandasömu máli I dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.