Vísir - 02.01.1981, Blaðsíða 28
Föstudagur 2. janúar 1981
síminneröóóll
. ■
Ve^urspá
úagsíns
Um 250 km suður af landinu
er 995 km lægð, sem þokast
austur og önnur 1004 mb hæð
yfir norður Grænlandi. Frost
verður áfram.
Suðurland til Breiðafjaröar:
Hæg breytileg átt, nokkuð kalt
verður áfram.
Vestfirðir: Hæg breytileg
átt í fyrstu, en hvessir nokkuð
er á llöur.
Strandir, Austurland að
Glettingi og Austfirðir:
Búist er við úrkomu er líður
á daginn og nokkuð kalt
verður áfram.
Suðausturland: Suðvestan
slydduél i dag, en léttir senni-
lega til meö kvöldinu.
veOrið hér
09 har
Klukkan 6 f morgun:
Akureyri léttskyjað 4-11,
Bergen alskyjað 2, Helsinki
léttskýjað 4-4, Kaupmanna-
höfn léttskýjað 3, Osló
alskýjað5 , Reykjavikskýjað
4-5, Stokkhólmur léttskýjað
4-3, Þdrshöfn skýjað 4-1.
Klukkan 18 i gær:
Aþena skýjaö 8, Berlin hálf-
skýjað 3, Chicago skýjað 1,
Frankfurt snjdkoma 1, Nuuk
léttskýjað 4-14 London
alskýjað 5, Las Palmas létt-
skýjað 19, Mallorka rigning 9,
Montreal skýjað 5, Rdm heið-
rikt 10, Malaga léttskýjað 15,
New York 4-2, Vin skýjað 2,
Winnipeg skýjað 4-15.
Loki segir
Yfirlýsingar Guðrúnar
Helgadóttur, alþingismanns,
vegna Gervasoni og efnahags-
málaaðgerða rikisstjórnar-
innar um áramótin, hafa
vakiö undrun margra, sem
telja, að hún hafi nú fært sig
um set af sviði leikhússins viö
Austurvöll yfir i leikhús fárán-
leikans. Ekki svo að skilja að
þar sé oft sjáanlegur munur á.
ðgnaöi leiguirilstjóra með riffli í nðtt:
SK0T HLJ0P I
HLDARRÚBUNAI
Leigubilstjóra var ógnað með
riffli á Hverfisgötunni I nótt og
hljóp skot úr byssunni i hliðar-
rúðu leigubitsins, án þess þó að
nokkurn sakaði.
Leigubilstjóri á Hreyfli tók
farþega við Hótel Borg uni eitt
leytið i nótt ög var hann beðinn
að aka að húsi við Hverfisgöt-
una. Þegar þangað kom fór far-
þeginn Ut Ur bílnum og bað bil-
stjórann um að biða. Þegar far-
þeginn kom aftur hafði hann
riffil i hendinni og tösku við öxl.
Hann settist rakleiðis i framsæti
bilsins og beindi hlaupi byss-
unnar að eyra bilstjórans og
skipar honum að aka af stað.
Bilstjóranum tókst að gripa i
hlaupið og snúa þvi frá sér og i
þvi hljóp skot úr byssunni.
Brotnaði hliðarrúðan bilstjóra-
megin við skotið.
Nú urðu nokkur átök I bilnum
bilstjórinn hélt enn fast um
hlaup riffilsins en byssumann-
inum tókst engu að siður að
hlaða riffilinn aftur. NU renndi
annar leigubill upp að og hljóp
ökumaöur hans að byssumann-
inum og tókst að afvopna hann.
Lögreglan kom á vettvang
skömmusiðarog færði manninn
upp á lögreglustöð.
Að sögn Njarðar Snæhólm
yfirlögregluþjóns hjá rann-
sóknarlögreglunni, er ekki vitað
hvert ferð byssumannsins var
heitið. Ekki reyndist unnt að
yfirheyra manninn i nótt þar
sem hann var undir sterkum
áhrifum áfengis eða annara
vimugjafa.
—ATA
Það eru rithöfundarnir Guðmundur Steinsson og Þorsteinn Antonsson. sem skála hér við forseta
islands, Vigdisi Finnbogadóttur. Tilefnið er það að s.l. föstudag hlutu þeir Guðmundur og Þorsteinn
styrk úr Rithöfundasjóði Rikisútvarpsins. Nam hann samtals þrem milljónum króna og skiptist jafnt
milli þeirra tveggja. Visismynd: G.V.A.
Ríkisstjðrnin 09 bráðabirgðalðgín:
ðVISSA UIH MEIRI-
HLUTA A ALÞIHGI
Mikilóvissa rikir um það hvort
bráðabirgðalög rikisstjórnar-
innar hafi meirihlutafylgi á
alþingi. 1 efri deild hafa stjórnar-
Banaslys varð i Hnifsdal
aðfaranótt nýársdags, er 16 ára
gamall piltur frá tsafirði varð
undir fólksflu tnin gabifreið.
Tildrög slyssins liggja ekki
nákvæmlega fyrir og er málið til
rannsóknar hjá lögreglunni á isa-
firði.
Að sögn lögreglunnar lagði litil
rúta á stað frá samkomuhúsinu i
Hni'fsdal áleiöis til ísafjarðar
sinnar öruggan meirihluta, en i
neðri deild eru þeir 22 af 40, ef Al-
bert Guðmundsson er talinn með.
Albert lýsti yfir þvi I upphafi að
laust uppúr klukkan fjögur um
nóttina, en þá var lokiö dansleik i
húsinu. Pilturinn mun hafa komið
að þegar billinn var lagður á stað
og gripið I huröarhúninn hægra
megin, dregist með bilnum nokk-
urn spöl og lent undir eða utan i
hægra afturhjóli. Pilturinn var
fluttur ásjúkrahusið á tsafirði en
var látinn þegar þangað kom.
—SG.
hann verði stjórnina falli, en
hefur að öðru leyti óbundnar
hendur til einstakra mála. Að
undanförnu hefur hann staðið
með stjómarandstoðunni i at-
kvæðagreiðslum, m.a. við af-
greiðslu fjárlaga.
Talið er óliklegt að hann veiti
bráðabirgðalögunum brautar-
gengi.
Guðrún Helgadóttir hefur lýst
yfir þvi' að hún styðji ekki lengur
rikisstjórnina og i útvarpi i gær-
kvöldi tók hún fram að hún ætti
ýmislegt vantalað við rikisstjórn-
ina. Guðrún talaðium valdahroka
ráðherra og að þeir hefðu sagt
henni ósatt um Gervasoni málið.
„Ósannindi geta leynst viðar”,
sagöi Guðrún, og minnti á, að hún
hefði ekki breytt um skoðun varð-
andi „gildi samninga”.
Til þess að bráðabirgðalögin
nái ekki fram að ganga i neðri
deild, þurfa auk stjórnarandstæð-
inga, bæði Albert og Guörún að
greiða atkvæði gegn lögunum.
SEXTÁN ÁRA
PILTUR FÓRST
Pósthúsið f Sandgerði
Ekkert
póstrán í
Sandgerði
Aramótin i Sandgerði fóru
ágætlega fram, að sögn lög-
regluyfirvalda. Helst bar þó til
tiðinda, að ekkert póstrán var
framið að þessu sinni, en það
hefur þó verið árviss viðburður
þar um slóðir um áramót um
nokkurt skeið. —ATA
Öll opinðer
pjónusta
hækkar
um io°/oí
Póstur og simi hefur hækkað
allmikið gjaldskrá fyrir viðskipti
við útlönd og hækka gjöld fyrir
simtöl um 7,5 — 22%. Sem dæmi
má nefna, að simgjöld til Norður-
landanna með sjálfvirku vali
hækka um og yfir 10 nýkrónur á
minútuna, eða um eitt þúsund
gamlar krónur. Telexgjöld hækka
um 10%, fastagjald fyrir skeyti
hækkar um 35% en orðagjöld um
4,5 — 10%.
Þessi hækkun stafar af al-
mennri hækkun þessara gjalda i -
Evrópu og gengissigi krónunnar
að undanförnu.
Þá hefur rikisstjórnin ákveðið
að heimila 10% hækkun á verði
opinberrar þjónustu frá og með
áramótum. Magnús Torfi ólafs-
son, blaðafulltrúi rikisstjórnar-
innar, sagði i morgun, að fyrir
hefðu legið margar beiðnir um
hækkun og i flestum farið fram á
mun meiri hækkun en þessi 10%.
Hér væri um að ræða heildaraf-
greiðslu á opinbera geiranum i
verðmynduninni. Samkvæmt
þessu má búast við að allar opin-
berar stofnanir hækki gjaldskrár
sinar um 10%, hvort sem sótt hafi
verið um hækkun eða ekki. —SG
fltján iilutu
lálkaorðu
frá Vigdísij
Vigdis Finnbogadóttir, forseti
islands sæmdi i gær 18 tslendinga
heiðursmerkjum hinnar islensku
fálkaorðu.
Þeir, sem heiðraðir voru eru
þessir: Arni Kristjánsson, pianó-
leikari, Bjarni Björnsson, for-
stjóri, Bragi Eiríksson, ræðis-
maður, Einar Arnalds fv. hæsta-
réttardómari, Geir Kristjánsson
Gigja náttúrufræðingur, Guð-
mundur Benediktsson, ráðu-
neytisstjóri, Ingibjörg Guð-
mundsdóttir, Jóhannes R.
Snorrason, yfirflugstjóri, Jón
Ivarsson, framkvæmdastjóri,
Konráð Gislason, kompássmiður,
Magnús Agústsson, fv. héraðs-
læknir, Magnús Gamalielsson,
framkvæmdastjóri, Ólafur
Björnsson, prófessor, ólafur
Ólafsson, landlæknir, Sólveig G.
Halldórsdóttir hjúkrunarfræð-
ingur, Stefán Reykjalin,
byggingameistari, Sverrir
Sigurðsson, framl væmdastjóri
og Þór Vilhjálmsson, hæstarétt-
ardómari.