Vísir - 07.02.1981, Page 23

Vísir - 07.02.1981, Page 23
Laugardagur 7. febrúar 1981 23 vtsm y> TK Söguþráöurinn I „Jaws gseti hæglega verið þrjátiu ára gamali en guo læuiiviuua og snjauar auglýsingabrellur sáu myndinni fyrir géðri aðsókn. Brian De Palma sló I gegn með „Carrie” (1976) en Sissy Spacek sá um fjörið á hvíta tjaldinu. Myndirnar hennar Shirley Temple voru komnar tilára sinna þegar „TheOmen” (1976) kom fram i dagsljósið. t henni tekur djöfullinn á sig mynd sakleysislegs drengs, Demiens. Carpenters, „Halloween”, kemst hrein mey lifs af meðan bekkjar- systir hennar, sem staðið hefur i ýmsum ástarsamböndum lætur lifið. Carpenter neitar þó alger- lega að hér sé siðferðilegur boð- skapur á ferðinni. „Ég var bara að benda á að hinir (þeir sem deyja) voru of uppteknir til að Gæðalegurbóndi en ískyggi- legur pylsugerðarmaður • Steven og Robert Jaffe skrifuðu handrit að kvikmyndinni „Motel Hell” og nota sömu rök og Romero. Þeir segja „Motel Hell” aðeins farsa með ógnvekjandi undirtón. Kvikmyndin fjallar um engu að siður til vissrar sam- kenndar með honum. Eru þessar kvikmyndir hættulegar eða vekja þær áhorfandanum aðeins hroll, likan þeim er hann kynntist i glæfralegu tæki i tivoli? Likur eru á að ofbeldi geti valdið eins konar fikn. Áhugi sumra manna á of- beldi eykst stig af stigi og þeir ofbeldi i myndum sinum en gefa það frekar i skyn. Ahorfandanum er þá i lófa lagið að vinna nánar úr efninu i eigin huga og imynda sér barsmiðar og morð. En þeir sem forðast vilja smásmugulegar lýsingar á valdbeitingu i kvik- myndum sinum fá æ sjaldnar nokkru ráðið. Aðsóknin að kvik- en að sjá manneskju hálshöggna i bió. t Bandarikjunum þykir kvik- myndaeftirlitinu verið farið að förlast er það ákveður hvaða myndir skuli bannaðar börnum og unglingum, enda jafnan mis- brestur á að farið sé eftir boðum þess og bönnum. Sómakærir leik- Mia Farrow varð fræg á einni nóttu I mynd Polanskys „Rosemary’s Baby”. Kvikmynda framleiðslan i Hollywood hefur aldrei oröið söm eftir aö hryllingsmyndin „Night of the Living Dead” skilaði stjarnfræðilegum upphæðum i gróða. Sóðalegt orðbragð, æla og frábær bellibrögð urðu til þess aö „The Evorcist” verður talin með yinsælli myndum siðari tima. taka eftir hvað fram fór i kring- um þá”. George Romero hefur verið sakaður um að gera alblóðugar ofbeldismyndir. Hann er þó meðal vinsælustu kvikmynda- leikstjóra Bandarikjanna. t mynd sinni „Dawn of the Dead” segist hann nota „skripamyndaof- beldi”. Einkenni þess segir hann vera að blóðið sé alltof rautt, per- sónur án allra einstaklingsein- kenna, — allt grófar ýkjur eins og i skripamynd. gæðalegan bónda og systur hans. Þau leggja gildrur fyrir grun- lausa gesti, fita þá og nota siðan til pylsugerðar. Þó að tilgangur hrollvekjunnar sé alltaf að hræða áhorfandann eru aðferðirnar ærið misjafnar. t allmörgum kvikmyndum eru at- burðir séðir með augum morð- ingjans eða sjónarhornið haft mjög nærri honum. Oft er morð- inginn þá að hefna harma sinna, i öðrim tilfellum er hann einungis geðsjúkur, en áhorfandinn finnur óska stöðugt eftir að sjá óhugnan- legri afbrigði valdbeitingar. Jafnframt missa þeir alla samúð með fórnarlambinu. Hryllings- myndir veita einnig nákvæma fræðslu um framkvæmd ofbeldis. Barsmíöar og morð ieigin huga Margir framleiðendur og leik- stjórar foröast að sýna beinlinis myndahúsunum er látin um stjórnina. Með nokkrum rökum má segja að ofbeldi hafi ef til vill minni áhrif á unglinga og börn en full- orðna. Fullorðnu fólki er fallvalt- leiki allra hluta ljós og þekkja gleði og sorgir sem mannsævin hefur uppá að bjóða. Dauði og sársauki eru unglingum hins veg- ar oft á tiðum sem hvert annað ævintýr. Harður árekstur bila eða ófarir teiknimyndapersónu i sjón- varpi geta vakið barni meiri ótta stjórar hafa brugðið á það ráð að vara sjálfir við myndum sinum. George Romero hefur t.d. látið aðvaranir um ofbeldi fylgja mynd sinni „Dawn of the Dead” og mælst til þess að öllum yngri en sautján ára verði bannaður að- gangur að henni. Hvað sem segja má gott eða illt um hryllingsmyndir er öruggt að þærsvikjastekki um að vekja hjá áhorfandanum gleði, sorg og ótta, og margir eru áfjáðir i að upplifa þessar tilfinningar. — SKJ Kjólklæddur var Bela Lugosi hið blóösugulegasta glæsimenni og stuðlaði að ódauðieika Dracula greifa. Vincent Price var vinsælasta ófreskja kvikmyndanna á sjötta áratugnum. Hér stikar hann um i þoku Lundúnaborgar I kvikmyndinni „House of Wax”. Eftir aö hafa séð „Psycho” Hitchcock þorðu margir ekki I sturtubað framar. Janet Leigh var stungin fjórtán sinnum áður en hún gaf upp öndina.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.