Vísir - 12.03.1981, Side 7

Vísir - 12.03.1981, Side 7
7 .Helmingi hetri en Degar ég var á isiandí” segir Joe Hooiey sem er aftur kominn til Noregs „Þegar ég kom fyrst til Noregs. eftir að hafa verið þjálfari á tslandi héit ég, að ég væri mjög góður þjálf- ari. En i dag skammast ég min ræki- lega.þegar ég hugsa um, hvað ég var að kenna piltunum — þvi að nú kann ég og veit helmingi meira um knatt- spyrnu”. Maðurinn sem segir þessi orö i viðtali við Stavanger Aftenposten i Noregi á dögunum, er enginn annar en Joe Hooley, sem tvivegis þjálfaði knattspyrnulið Keflavikur hér á ár- unum og hætti i bæði skiptin þar með hávaða og látum. Hann er nú aftur oröinn þjálfari i Noregi — hjá félaginu Bodo/Glimt — en tvö ár eru siöan hann var þjálfari þar i landi siöast. Þá var hann hjá Lilleström i 1. deildinni, en hætti þar eftir rifrildi við leikmenn og forráöa- menn félagsins. Aður hafði hann verið hjá tveim öörum félögum i Noregi og þar fariö i sama veg — Hooley rauk i burtu eftir að hafa lent 1 útistöðum við einhvern. „Ég veit núna hvað var að mér”, segir hann. ,,Ég hugsaði um knatt- spyrnu i 24 tima i súlarhring og hafði ekki sofiö meir en 6 tima á nóttu i fleiri ár, ef ég þá svaf nokkuö. Ennú hef ég tekiömér nær tveggja ára hvfld frá knattspyrnuþjálfuninni og notaö þann tima til aö kynna mér það nýjasta á þvi sviöi i Hollandi, Belgiu, Vestur-Þýskalandi og Eng- landi. Éger lika helmingi betri þjálf- ari i dag en þegar ég fór frá Lille- ström fyrir nær tveim árum”. Hvort Hooley hefur rétt fyrir sér, þaöá eftir að koma i ljós. Norðmenn trúa þvi, að hann sé orðinn betri þjálfari en hann var — en aftur á móti hafa þeir litla trú á, að skapið hjá kappanum hafi eitthvaö skánaö. Eiga þeir alveg von á þvi að upp úr sjóði hjá honum eins og venjulega einhvern daginn — spurningin sé aö- eins: ...hvenær? —klp— Fimmtudagur 12. mars 1981 vtsm ARNI HERMANNSSON...sést hér sækja aö marki Fram — Atli Hilmarsson er til varnar. (Visismynd Friöþjófur). KRISTBJÖRN I FRAMARAR SOKNUÐU ILLILEGA AKELS - elns og hdfuðlaus her.begar Atll Hllmarsson var teklnn úr umferö Kristbjörn dæmdi yfiri 90 leiki Það hefur ekki farið fram hjá ■ neinum, sem fylgst hefur með • körfuknattleiknum i vetur, að | þar hefur einn maður verið ■ öðrum duglegri við aðdæma. Er I það Kristbjörn Albertsson,| millirikjadómari. 1 ailt hefur | Kristbjörn dæmt yfir 90 deildar-1 leiki frá þvl aö vertiðin hófst i' haust og eru það leikir i öllum | deildum karla og kvcnna. Þar ■ fyrir utan hefur hann dæmt fjöl- ■ marga leiki I yngri flokkunum, | svo og fjóra landsleiki. Er þvi ■ ekki fjarri lagi að ætla.að hann • hafi I allt dæmt á milli 130 og 140 | j^leiki. sem er einstakt afrek-klp-j BÍíkará toppinn Breiöablik kom sér vel fyrir i efsta sætinu i 2. deild Islands- mótsins i handknattleik karla i gærkvöldi með sigri yfir hinu Kópavogsliðinu.HK, á heimavelli þeirra að Varmá i Mosfellssveit. Leikurinn var allan timann geysispennandi og fjörugur. Var jafnt á öllum tölum þar til undir lok leiksins, að Breiðablik komst 2 mörkum yfir. HK átti mögu- leika á að jafna, en tókst ekki og Blikarnir sigruöu 17:16 ....—klp- Framarar söknuðu illilega Axels Axelssonar, þegar þeir léku gegn Haukum I Laugardalshöll- inni i gærkvöldi, þar sem þeir mættust I baráttunni um falliö. Haukar tóku það til ráðs að taka Atla Hilmarsson úr umferð og við það voru Framarar eins og höfuð- laus her i sóknaraðgerðum sinum — og Haukar tryggðu sér nauman sigur 23:22. Haukar höfðu ávallt yfir I leikn- um og þegar lOmin. voru til leiks- loka, voru þeir búnir að ná fjög- urra marka forskoti 20:16. Fram- arar náöu aö minnka muninn I eitt mark — 20:19 og 21:20, en þegar staöan var 22:21 fyrir Hauka, fengu Framarar gullið tækifæri til að jafna metin — þeir fengu knöttinn, þegar 1.17 min. voru til leiksloka. Framarar fóru illa að ráöi sinu — Jón Arni Rúnarsson reyndi skot úr horni, þegar 35 sek. voru til leiksloka — Gunnar Einarsson, markvörður Hauka, varði og skoraði Guðmundur Haraldsson 23:21 fyrir Hauka, en Atli Hil- marsson átti siöan siðasta orð leiksins — 23:22. Eftir þetta tap blasir fallið við Fram — leikmenn liðsins verða að taka á honum stóra sinum, ef þeir ætla aö bjarga sér frá falli. Þeir fóru illa með mörg gullin tækifæri og tvisvar varði Gunnar Einarsson vitaköst frá þeim. Haukar léku heldur ekki hand- knattleik, sem hægt var að hrópa húrra fyrir. Bestu menn þeirra voru þeir Arni Hermannsson og Arni Sverrisson, sem reyndist gömlu félögunum sinum erfiður. Mörkin skiptust þannig I leikn- um: FRAM: — Atli 6, Hannes 5(1), Erlendur 3, Hermann 3, Egill 2, Dagur 1, Jón Arni 1 og Björgvin 1. HAUKAR: — Arni H. 5, Arni S. 5, Viöar 4(3), Guömundur H. 4, Stefán 2, Július 1, Sigurgeir 1 og Svavar 1. — SOS VALUR SL0 FH ÚR RIKARNUM! HALLDÓRSSON bjargaði Vals- gegn FH i gær- ,,Ég skal viðurkenna það að það er enginn snilldarbragur á þessum handbolta hjá okkur — það er ekki aðalatriðið, en við unnum FH i þessum leik á leik- reynslunni og seiglunni. Þetta var sjötiu minútna taugaleikur og okkar taugar voru sterkari” sagði Jón Pétursson, Valsmaður, eftir að Valur haföi slegiö FH út i bikarkeppninni i handknattleik karla I gærkvöldi. Sá leikur var einn sá fjörugasti, sem sést hefur i Laugardalshöll- inni I vetur. Var þar allt á suðu- punkti, og áttu dómararnir, Jón Friðsteinsson og Óli Ólsen mikinn þátt i þvl, Þeir réöu ekki við neitt, en mistök þeirra bitnuöu þó nokk- uð jafnt á báðum liöum. Valsmenn komust I 9:4 i upp- hafi, en FH jafnaði 19:9 og komst siöan yfir I siöari hálfleik. Vals- menn náöu ekki að jafna fyrr en rétt undir lokin 21:21 og siðan aftur úr vitakasti á siðustu sekúndu leiksins, 22:22. Varð þá aö framlegnja um 2x5 minutur. FH var yfir eftir fyrri hlutann 24:23, en i þeim siðari gekk allt Val I hag. Liöiö skoraöi þá 4 mörk gegn 1 marki FH og það nægði til sigurs 27:25. Stefán Halldórsson var hetja Valsmanna i þessum leik. Hann skoraöi 8 mörk — eftir aö hann loks fékk að fara inn á undir lok fyrri hálfleiks — og hann „fisk- aöi” 5 viti, sem Brynjar Harðar- son sá um að skora úr I siðari hdlfleiknum. Besti leikmaður FH var hinn 18 ára gamli markvöröur, Haraldur Ragnarsson, sem varði oft stór- kostlega. Þá var Sæmundur Stefánsson mjög góöur i þessum bráðskemmtilega leik, þar sem bikarstemmning var I hámarki frá fyrstu til siðustu minútu.... —klp— • SUSAN ZAKARIAN Susan kemur ekki atturi Borðtennissamband Islands missti landsliðsþjálfara sinn, Susan Zakarian, i vetur, þegar eiginmaður hennar Leon Zakar- in, sem var fimleikaþjálfari hjá Gerplu, fór aftur heim til Sovét- rikjanna. Borötennissambandiö haföi mikinn hug á að fá Susan hingað aftur til aö sjá um þjálfun lands- liösins fyrir heimsmeistara- keppnina I næsta mánuði Tók hún ekkert illa f það, en sovésk yfirvöld viröast eitthvaö vera þar á öðru máli, þvi að nú hafa þær upplýsingar borist frá sendiráðinu hér, aö frúin komi ekki aftur til tslands... —klp— Keflvíklngar fá Þróltara í heimsókn Keflvikingar fá Þróttara I heim- sókn I kvöld og mætast þeir þá i bikarkeppninni I handknattleik i nýja iþróttahúsinu. Leikurinn hefst kl. 20.00.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.