Vísir - 12.03.1981, Side 17
Fimmtudagur 12. mars 1981
VÍSIR
Skákbing Bretlands:
TEFLA VABÐ 6 SKAkfl
EINVÍGI UM TITILINN
Að tveim umferðum óloknum
i skákkeppni stofnana er staða
efstu sveita I A-flokki þessi:
1. Útvegsbankinn 151/2
2. BUnaðarbankinn 141/2
3. Þýzk-islenska verslunarfél. 13
4. Rikisspítalarar A-sveit 121/2
5. Dagblaðið 12
6. -8. Landsbankinn,
Flugleiðir
Þjdðviljinn 111/2
í 4. umferð tefldu Útvegs-
bankinn og Búnaðarbankinn
saman, þær sveitir sem nokkuð
öruggl koma til með að skipa 1.
og 2. sætið i keppninni. Svo
merkilega vildi til að allar skák-
imar unnust á svart, en úrslit
urðu þessi á einstökum borðum:
Búnaðarbankinnútvegsbankinn
1. borð Jóhann Hjartarson:
Björn Þorsteinsson 1
2. borð Bragi Kristjánsson:
Ingi R. Jóhannsson 0
3. borð Hilmar Karlsson:
Gunnar Gunnarsson 1
4. borð Leifur Jósteinsson:
Jóhannes Jónsson 0
0
1
0
: 1
með yfirburðarstöðu i þeirri 5. 1
6. skákinni hafnaði Nunn jafn-
teflisboði andstæðingsins, og
fórnaði i staðinn manni fyrir i-
mynduð sóknarfæri. En taugar
Hartsons þoldu ekki álagið, og i
sama mund og skákskýrendur i
hliðarsölum voru að rekja
vinningsleiðirnar fyrir Hartson,
Jóhann
örn
Sigurjónsson
bauð hann aftur jafntefli sem nú
var þegið með þökkum. John
Nunn er 25 ára gamall háskóla-
kennari, og talinn næststerkasti
skákmaður Bretlandseyja um
þessar mundir. Miles er i 1. sæti
með 2590 stig, og er þvi i hópi 20
öflugustu skákmanna heims.
Nunn hefur 2575 stig, og sú
stigatala kemur honum i hóp
hinna 30 fremstu.
En litum nú á 4. skákina úr
uppsiglingu, þar sem hvitur
hefur tvö peð fyrir skiptamun-
inn.)
15. H6-d2
(Svörtum gefst ekki annað
tækifæri.)
15. . . . g5
16. g3 Rg6
17. Bh5 d5
18. Hel Kf6
( Ekki 18. . . Kd6 19. exd5 cxd5
20. Re4+ og vinnur.)
19. f4! gxf4
20. gxf4 Hd8
(Eftir 20. . . Rxf4 21. Hf2 22.
Hgl+ Kxh5 23. Hxf4 er svarta
kóngsstaðan vægast sagt i-
skyggileg.)
21. f5 Rf4
22. e5+ Kxf5
23. Hf2 f6
24. exf6 e5
25. Re2 Kxf6
26. Rxf4 exf4
27. h4 Kg7
28. Hxf4 c5
Fyrir 5. umferðina höfðu Út- in sem I fengust afgerandi úr-
vegsbankamenn 1/2 vinning i slit.
forskot,og breikkuðu siðan bilið Hvitur: J. Nunn
með þvi að sigra Verkamanna- Svartur: W. Hartston Sikileyj-
bústaði 3 1/2 : 1/2, á meðan arvörn.
Búnaðarbankinn fékk 3:1 á 1. e4 c5
Landsbankann. 2. Rf3 e6
1 næst siðustu umferð tefla 3. d4 cxd4
saman: 4. Rxd4 Rc6
Útvegsbanki: Þýsk islenska 5. Rc3 a6
Búnaðarbankinn: Rikisspitalar 6. Be2 Rg-e7
A-sveit 7. Bf4 Rg6
Dagblaðið: Landsbankinn 8. Rxc6 bxc6
Flugleiðir: Þjóðviljinn. 9. Bd6 Bxd6
10. Dxd6 De7
Á Skákþingi Bretlands sem 11. 0-0-0
haldið var i Brighton s.l. haust, ( Hvitur gerir sig ánægðan
urðu alþjóðlegi meistarinn með litið eitt hagstæöara enda-
Hartston og stórmeistarinn tafl.)
Nunn jafnir og efstir. Akveðið 11. . . . Dxd6
var að þeir skyldu tefla 6 skáka 12. Hxd6 Ke7
einvigi um titilinn, og er þvi ný- 13. Hh-dl Rf4
lokið með sigri Nunn, 3 1/2:2 14. Bf3 Ha7?
11
1 *i
Í
i i &
n t
t t a
& a
1/2.
Taugaspenna setti sinn svip á
keppnina og gekk á ýmsu. Nunn
missti af einfaldri vinningsleið i
2. skákinni, og samdi jafntefli
(Hér lætur svartur tækifærið
14. .. Rd5 sér úr greipum ganga.
Eftir 15. exd5 Kxd6 16. dxc6+
Kc7 17. cxd7+ Bb7 18. Bxb7
Kxb7 19. Re4 er tvisýn barátta i
29. Be8!
(Lokar svörtu varnarmenn-
ina af, og nú er hótunin 29.
Hgl+ Kh6 30. Hf6 mát.)
29. . . Hd6
30. b3 Hc7
31. He5 c4
332. Hg5+ Kh6
33. Hf8 cxb3
34. axb3 Bd7
(Svartur er I raun og veru
leiklaus. Ef 34.. . Hg7? Hh5 mát,
eða 34. . . Be6? Hf6 mát.)
35. Hh5+ Kg7
36. Hf7+ Gefið.
Ef 36. . . Kg8 37. Hg5+ Hg6
38. Hxg6+ hxg6 39. Hxd7.
-LJ... 1 |
Ekki iengur minnstur
en aiitaf
ódýrastur
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg - Sími 33560
Bíleigendur
Ennþá á gömlu verði
r'^wn TePP''bí,,nn
r'.’ ,,r';tsrkt
|1A|
Sætaáklæði
á aðeins kr. 395. settið
á allan bílinn.
Bi/ateppi
frá aðeins kr. 95. pr. ferm. 1
Einnig:
Snjómotturnar sivinsælu, íssköfur, keðjur,
startkaplar, upphækkunarhringir, og kloss-
ar í flestar gerðir bíla o.fl. o.fl.
Opið:
mánud.—föstud. frá kl. 9-6
laugard. kl. 10-12.
Lítið inn eða hringið
Sendum í póstkröfu
Síðumú/a 17y
Reykjavik,
Simi 37140