Vísir - 12.03.1981, Qupperneq 20
vtsm
Fimtntudagur 12. mars 1981
r
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
l
i
i
i
i
1
i
i
l
l
i
i
i
i
i
i
i
l
i
i
l
l
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
L
inHlrmynH ir
Umsjön:
Elias
Snæland
Jónsson.
GflMflN
VESTRI UM
KflKTUS-
JflKfl
SJÖRMU
JÚNS OG
SKRÍPI
JÓNS
Gaman'myndin
,,Cactus Jack” verður
frumsýnd i Stjörnubió i
kvöld. Kirk Douglas,
Ann-Margret og vöðva-
fjallið Arnold
Schwarzenegger leika
aðalhlutverkið i þess-
um gamanvestra.
Ekki er ástæða til að
rekja hér söguþráð að
ráði, en hann er i reynd
eins konar skopstæling
á viðfangsefni alvöru-
vestra.
Kirk Douglas leikur skúrkinn
Cactus Jack, eða Kaktus-Jaka,
sem riður á hesti sinum Viski
um villta vestrið meö bók um
afrek fessie Jemes i vasanum
og hyggst ræna banka. Þegar
hann reynir að sprengja upp
peningaskáp bankans bregður
svo við, að skápurinn stendur
heill eftir að bankinn hrynur til
grunna. Gefur þetta nokkra
hugmynd um eðli myndarinnar.
Ann-Margret leikur fagurt
kvendi sem ber heitið Sjarma
Jóns, og vöðvafjallið Arnold
Schwarzenegger mann aö nafni
Fallegur Erlendsson.
Af öðrum sögupersónum má
nefna indiánann Taugaslappa
Elg og svo Skripi Jóns, sem er
sér á parti.
Þetta er sem sagt hið
merkasta fólk, sem þarna er
saman komið og gefur okkur
nokkuð aðra mynd af lifinu i
villta vestrinu en aðr
T
I
I
I
I
I
I
I
I
i
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
I
!
I
I
I
-j
Arnesingar
skemmta sér
Árnesingamótið 1981, verður
haldið i Fóstbræðraheimilinu n.k.
laugardag, og verður ýmislegt
þar til skemmtunar að venju.
Heiðursgestir mótsins að þessu
sinni verða hjónin Guðrún Lofts-
dóttir og Pálmar Þ. Eyjólfsson
organisti og tónskáld á Stokks-
eyri, en Árnesingafélagið hefur
nýlega gefið út söngvasafn hans.
Hátiðin hefst kl. 19 með borð-
haldi og mun Hákon Sigurgrims-
son ávarpa heiðursgestinn og
Elisabet Eiriksdóttir mun syngja
nokkur lög eftir hann við undir-
leik Jórunnar Viðar.
Árnesingakórinn mun syngja
nokkur lög undir stjórn Guð-
mundar Ómars Óskarssonar við
undirleik Jóninu Gisladóttur.
Kórinn hefur starfað af krafti i
vetur og hefur m.a. haldið Jóla-
tónleika i Bústaðakirkju og Lága-
fellskirkju, þar sem barnakór
Mosfellssveitar kom einnig fram.
Þá söng kórinn á sjúkrahúsum og
elliheimilum i desember. Kórinn
hyggur á tónleika með Samkór
Selfoss austur á Selfossi i vor.
Einnig er fyrirhuguð kaffisala
með söngdagskrá i Fáksheimil-
inu 29. mars.
Formaður Árnesingakórsins er
Hjördis Geirsdóttir en formaður
Árnesingafélagsins er Arinbjörn
Kolbeinsson.
Arný trúlofast
Ný fjögurra laga plata er
væntanleg á markaðinn i næstu
viku og eru flytjendurnir nýliðar i
plötubransanum — hljómsveitin
Árný frá Akureyri og platan
heitir „Arný trúlofast”.
Lögin og textarnir á plötunni
eru eftir þá Ingjald Arnþórsson
og Hrein Laufdal. Þeir félagarnir
sjá um sönginn á plötunni, en um
hljóðfæraleik sjá Pétur Hall-
grimsson, gitarleikari, Sigfús
Arnþórsson, hljómborðsleikari,
Gunnar Sveinarsson, bassaleik-
ari, og Jón Berg, sem strýkur
húðir. Þá leikur Hreinn á þver-
flautu.
,,Það fylgir plötunni það loforð,
að enginn textanna fjallar um
ást”, sagði Ingjaldur Arnþórsson.
,,I fyrsta laginu er léttvæg
gagnrýni á sjálfstæðisyfirlýsing-
una, þá þunn „pæling” frá gagn-
fræðaskólaárunum með sneið á
þreytta poppara, sem öllu tröll-
riða hér. Aðallagið heitir „Deild-
in”. 1 textanum er farið inn á til-
finningalif manns, sem er lokaður
inni á „deild”.
Platan var tekin upp i stúdiói
Bimbó á Akureyri. Bimbó er
einnig útgefandi og sér um dreif-
ingu.
— ATA
íiiÞJÓÐLEIKHÚSW
Gestaleikur
Listdansarar frá Sovétrikj-
unum
(Bolsoj, Kief o.fl.)
2. sýning I kvöld kl. 20
Uppselt
3. sýning föstudag kl. 20
Uppseit
4. sýning sunnudag kl. 20
Uppselt
Aukasýning mánudag kl. 20
Sölumaöur deyr
8. sýning laugardag kl. 20
Uppselt
þriöjudag kl. 20
Oliver Twist
sunnudag kl. 15
Miöasala 13.15-20
Simi 11200
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
ótemjan
I kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Rommí
föstudag kl. 20.30
Ofvitinn
laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miöasala í Iönó kl. 14-20.30
Sími 16620.
Brubaker
Fangaveröirnir vildu nýja
fangelsisstjörann feigan.
Hörkumynd meö hörku-
leikurum, byggö á sönnum
atburöum. Ein af bestu
myndum ársins, sögöu gagn-
rýnendur vestanhafs
Aöalhlutverk: Hobert Hed-
ford. Yaphet Kotto og Jane
Alexander.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Bönnuö börnum. Hækkaö
verö.
Kopavogsleikhúsiö
Þorlákur
Ureyttl
Sýning i kvöld kl.
20.30.
N æ s t a s ý n i n g
laugardag kl. 20.30.
Hægt er aö panta miða
allan sólarhringinn i
gegnum símsvara sem
tekur við miðapöntun-
um. Simi 41985.
LAUGARAS
B ■ O
Sími32075
Seðlaránið
Ný hörkuspennandi saka-
málamynd um rán sem
framiö er af mönnum sem
hafa seöla/lutning aö at-
vinnu.
Aðalhlutverk: Terry
Donovan og Ed Devereaux.
Sýnd kl. 5-9.10 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
tsl. Texti.
Blús bræðurnir
Fjörug og skemmtileg
gamanmynd.
Aöalhlutverk. John Beluchi.
Sýnd kl. 7.
Stórbrotin og hrifandi ný
ensk kvikmynd, sem nú fer
sigurför um heiminn,
Mynd sem ekki er auövelt aö
gleyma.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20
Hækkaö verö
FORCE
I Hörkuspennandi Panavision
! litmynd, um hörkukarla sem
ekkert óttast.
íslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05 - 5.05 - 7.05 - 9.05
- 11.05.
solur
Afar spennandi litmynd,
framhald af myndinni
,,Svarti Guöfaöirinn” og seg-
ir frá hinni heiftarlegu hefnd
hans, meÖ Fred VVilliams-
son. Bönnuö innan 16 ára
lslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
Maurarikiö
Spennandi litmynd, full af ó-
hugnaöi eftir sögu H.G.
Wells, meö Joan Collins.
Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15,
9.15 og 11.15.
flllSTURBÆJARRÍfl
Sfmi D384
■ BORGAR-^
DíOiO
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500
(Útv*g*b«n kahúalnu
MMtMl (Kópavogi)
Skotfimi Harry
Target Harry
Ný hörkuspennandi mynd
um ævintýramanninn Harry
Black og glæpamenn sem
svffast einskis til aö ná tak-
marki sinu.
Leikstjóri: Henry Neill
Aöalhlutverk: Vic Morrow,
Charlotte Rampling, Caesar
Romero, Victor Bunono.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
Spennandi og fjörug ný
bresk-bandarisk gaman-
mynd.
Sýnd kl. 9
Cactus Jack
lslenskur texti
á Afar spennandi og spreng-
* hlægileg ný amerfsk kvik-
f mynd f litum um hinn ill-
ræmda Cactus Jack. Leik-
stjóri. Hal Needham.
AÖalhlutverk: Kirk Douglas,
An'n-Margret, Arnold
Schwarenegger, Paul
Lynde.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Midnight Express
(Miönæturhraölestin)
Sföasta sinn.
Nú kemur „langbestsótta”
Clint Eastwoodmyndin frá
upphafi:
Viltu slást?
(Every Which Way But
Loose)
... er kvikmyndin
oft mjög fyndin...
hvergi dauöan
punkt aö finna.
... óborganleg afþreying og
vist er, að enn á ný er hægt
aö heimsækja Austurbæjar-
bió til aö hlægja af sér höfuö-
iö.
Ö.Þ. Dagbl. 9/3
Isl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 8 og 11.15
Hækkaö verö.
Sími 50249
Skollaleikur
DAVID NIVEN
JODIE
sæTOIP
Simi 50184
V.W. andthe Dixie
Bráöskemmtileg og spenn-
andi amerisk mynd.
Aöalhlutverk: Burt
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Hárið
..Kraftaverkin gerast enn...
Háriö slær allar aörar mynd-
ir út sem viö höfum séö...”
Politiken
..Ahorfendur koma út af
myndinni I sjöunda himni....
Langtum betri en söngleik-
urinn.
(sex stjörnur) + + + + + +
B.T.
Myndin er tekin upp i Iíolby.
Sýnd meö nýjum 4 rása Star-
scope Stereo-tækjum.
AÖalhlutverk: John Savage,
Treat Williams.
Leikstjóri: Milos- Forman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sjösem segja sex.
(Fantastic seven)
Spennandi og viöburöarrik
hasarmynd.
Aöalhlutverk: Brit Ekland
Christopher L I o y d
Christopher Conelly.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
Liggur þin leio og
þeirra saman
i umlerðinni?
SÝNUM AÐGAT
____UiK"*"______
^ Snekkjan
Opið til kl. 01.öö
Halldór Árni í diskótekinu
SNEKKJAIM *
Sjón er sögu ríkari
Myndir í smáauglýsingu
Sama verð
Stminn er 86611
SÍMINN
34420
Opið mánud.-föstud.
kl. 9-18
Opið laugardaga
hárgraiðsluma:(tari ^
Hárgreiðslustofan Gígja
Stigahlíð 45 - SUDURVERI
2. hœð - Simi 34420