Vísir - 12.03.1981, Page 24

Vísir - 12.03.1981, Page 24
24 vtsnt Fimmtudagur 12. mars 1981 útvarp Fimmtudagur 12. mars 12.00. Dagskráin. Tónieikar. , Tjlkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 tnvarpssaga barnanna: ,,A flótta með farandleikur- um” eftir Gcoffrey Trease 17.40 l.itli barnatiminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnati'ma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 A vettvangi. 20.05 Gitarleikur i útvarpssal. Pétur Jónasson leikur. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar islands i Háskóla- hiöi — fyrri hluti. 21.15 Czeslaw Milosz og skálskapur hans. Þáttur um nóbelsverðlaunahafann í bókmenntum 1980 i umsjón Anrórs Hannibalssonar. 22.00 Andante Spianato og Grande Polonaise Brillante op. 22eftir Frédéric Chopin. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Lestur Passiusálma (22). 22.40 Félagsmal og vinna. Þáttur um málefni launafölks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni 23.05 Fréttir. Dagskrárlok. L Útvarp kl. 21.15: A dagskrá útvarpsins i kvöld mun Arnór Hannibalsson segja frá nóbelsverðlaunahafanum i ■ bókmenntum 1980 Czeslaw Milosz og skáldskap hans. „Yrkisefni Czeslaw Milosz er útlegðin og þráin eftir föðurland- inu, einnig staða mannsins sem útlaga. Þegar nóbelsverðlaunin voru kynnt þá orðaði ritari sænsku akademiunnar þannig, að nóbelsverðlaunin væru veitt Czeslaw Milosz fyrir það, að i Nóbels ver öla unahaf i í bókmenntum 1980 hans skáldskap væri gerð snilldarleg grein fyrir þvi hvernig mannlifið væri i viðsjárverðum heimi sem væri settur saman úr árekstrum og ofbeldi,” sagði Arnór Hannibalsson i viðtali við Visi. „Czeslaw Milosz fæddist i Litháen árið 1911 en er pólskur það er að segja að hann hefur pólsku að móðurmáli og yrkir á Pólsku. Gekk i skóla i borginni Wilmo sem tilheyrði Póllandi milli striðanna. Allur hans skáld- skapur markast af þeim viðburð- um sem voru að gerast bæði i austri og vestri, stalinismi i Rúss- landi, fasismi og nasismi i Evrópu. Siðan kemur seinni heimsstyrjöldin, en þá bjð hann i Varsjá við þröng kjör. Eftir strið gerðist hann embættismaður stjórnarinnar i Varsjá. Arið 1951 ákvað hann að slita öll tengsl við stjórnina og gerðist útlagi. Hann bjó i Paris en hefur núna verið prófessor i slavneskum bók- menntum við háskóla i Kaliforniu i 20 ár. Hann hefur gefið út tiu kvæða- bækur og fjöldan allan af ritgerð- arsöfnum og fræðilegum bókum um bókmenntir,” sagði Arnór. lílvaPD kl. 22, „Færeysk verkaiýðsmál H99 Félagsmál og vinna er á dagskrá útvarpsins í kvöld. Þáttur um málefni launa- fólkS/ réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn eru þau Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. „Við tökum fyrir aðallega eitt mál i þættinum og það eru verka- lýðsmál Færeyinga,” sagði Tryggvi Þór. „Viö ræðum við færeyskan mann sem heitir Jógvan D. Poul- sen, en hann var nýlega á nám- skeiði hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Jógvan er einn af forustu- mönnum verkalýðshreyfingar- innar i Færeyjum. Hann hefur lengst af starfað sem sjómaður en starfar núna sem vörubilstjóri. A árunum milli 50-60 var hann tölu- vert mikið með Islendingum á sjó á islenskum bátum, eins og Fær- eyingar voru svo mikið. Siðan ræðum við Jón Hilmar Gunnarsson, trésmið sem vann lengi i Færeyjum. Einnig höfum Stjórnendur þáttarins Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðal- steinsson. við okkar efni á milli um færeysk verkalýðsmál, og spilum færeysk þjóðlög. Hafþór Rósmundsson, sjómað- ur á Siglufirði mun flytja svokall- aðann „Pistil” en hann er um málefni sjómanna,” sagði Tryggvi ennfremur. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Vetrarvörur Vetrarvörur: Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum viö i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- ' hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Fatnadur Fermingarföt, miðstærð til sölu, einnig skórnr. 41 sem nýtt. Uppl. i sima 44094. Gamli góði barnastóllinn kominn aftur. Birki- brúnn — hvitur. Opið laugardaga kl. 9-12. Nýborg h.f. Húsgagnadeild Armúla 23. gUSLfl. y. Barnagæsla Kona óskast til að gæta tveggja dengja 4ra og 7 ára fyrir hádegi (helst i grennd við Austurbæjarskólann). Uppl. i sima 29389. Tapað - f undid Gullarmband tapaðist 7. mars s.l. hugsanlega á öldugötu, við Blindraheimilið Hamrahliö eða á Tómasarhaga. Vinsamlega hringiö I sima 21600 eða 18037. Fundarlaun. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér. hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum, og stofnunupn. Menn með margra ára starfs- reynslu. Uppl. i sima 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Gólfteooahreinsun - Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt '3em stenst tækin okkar. Nú eins og. aíltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. afsláttur á ■fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. C, ö Dýrahald Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum kettlingum góð heimili. Æskilegur aldur 9-10 vikna. Komið og skoðið kettlinga- búrið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsimi 11757. Sumarbústadir Vantar þig sumarbústað á lóðina þina? 1 afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Til byggi Húsbyggjendur Af sérstökum ástæðum eru til sölu 7 stk. nýjar gullálms inni- hurðir ásamt körmum. Seljast á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 15993 e.kl.17. Ca. 70 ferm. af gólffllsum til sölu á góðu verði, einnig ca.20ferm. af veggflfsum. Uppl. i sima 52290 e.kl.19. Jón Loftsson hf. Allt undir einu þaki. Húsbyggjendur — verkstæði. . Milliveggjaplötur, plasteiningar, glerull, steinull, spónaplötur, grindarefni, þakjárn, þakpappi, harðviður, spónn, málning, hrein- lætistæki, flisar, gólfdúkur, lofta- plötur, veggþiljur. Greiðsluskil- málar. Jón Loftsson llringbraut 121 simi 10600. Spákonur Les ilófa og spil og spái i bolla, alla daga. Uppl. i sima 12574. Geymið auglýsinguna. Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Fomsala Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Svefn- bekkir, eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, boröstofuborð, blóma- grindur, stakir stólar og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Þjónusta Fótanudd. Hef fengið ný tæki frá útlöndum og ýmsar nýjungar, sem lina þjáningar og hjálpar oftast. Eru t.d. góð við vöðvabólgu, bakverk, stressi, gigt o.fl. Timapantanir i sima 31159 frá kl.20-22 á kvöldin. Þetta er hnakkurinn og beislið. Baldvin og Þorvaldur Hliðarvegi 21, Kópavogi. Sýpní 41026. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. fSM'x HáiyreiCsliLsloíán Perla VitastíglBa Opið mánudaga — föstudaga kl. 9- 18. Laugardaga kl. 9-12. Meistari: Rannveig Guðlaugsdóttir. Sveinn: Birna Ölafsdóttir. 1 Múrverk, flisalagnir, steypun. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypun, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Tek að mér að skrifa afmælis- og minningargreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Ferðafólk til vesturheims. Fræðist um ættingja áður en haldið er i ferðalagið. Helgi Vig- fússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Pipulagnir Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hita- kerfi og lækkum hitakostnað. Er- um pipulagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Vörumöttaka til Sauðárkróks og Skagafjarðar daglega hjá Landflutningum, Héðinsgötu/Kleppsveg. Bjarni Haraldsson. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú hf„ Tangarhöfða 2.simi 86590.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.