Vísir - 12.03.1981, Page 27
■ Fimmtudagur 12. mars 1981
vísm
Lagt f lofti.
Tvennarískapprelð-
ar um síðustu helai
Þd að ísland sé land ísa hafa
hestamenn yfirleitt átt i erfið-
leikum meö að halda iskapp-
reiðar vegna isleysis. t vetur
hefur þd orðið bragarbdt þar á,
þvi fernar fskappreiðar hafa
verið haldnar undanfarnar
helgar.
Laugardaginn 7. mars voru
haldnar iskappreiöar i Hafnar-
firði hjá Hestamannafélaginu
Sörla og sunnudaginn 8. mars
héldu Gustsfélagar möt á Kjöa-
völlum. Aðstæður voru allar
hinarbestuá báðum stöðum, is-
inn rennisléttur og traustur.
Keppt var i tveimur greinum
150 metra skeiði og opinni tölt-
keppni. Geysilegur áhugi var
fyrir töltkeppninni og mættu til
dæmis 37 knapar með hesta sina
i töltkeppnina á Kjólavöllum.
Annars uröu úrslit sem hér
segir.
Kaldárselsmelar f Hafnarfiröi
150 metra skeið
1. Máni, knapi Erling Sigurös-
son timi 16.8 sek.
2. Þytur, knapi Ingólfur Magn-
ússon ti'mi 16.9 sek.
3. Krummi, knapi Erling Sig-
urðsson timi 17.0 sek.
Töltkeppnin
1. Ogri, knapi Sigurður Sæ-
mundsson
2. Andrá, knapi Sveinn Jónsson
3. Gráfeldur, knapi Sigurður
Adólfsson.
Kjóavellir, Kópavogi
150metra skeið
1. Máni, knapi Erling Sigurös-
son timi 17.3 sek.
2. Elding, knapi Hreggviður Ey-
vindsson timi 17.5 sek.
3. Krummi, knapi Erling Sig-
urösson timi 18.0 sek.
Töltkeppni
1. Háfur, knapi Bjarni Sigurðs-
son
2. Vörður, knapi Gunnar Arn-
arsson
3. Mdsi, knapi Jón Gisli Þor-
kelss. E.J.
Eyjólfur lsólfsson, á Krumma frá Skörðugiljum,
komst ekki i verðlaunasæti i töltinu á Kjólavöll-
um og sýnir það hve keppnin var geysihörð.
(Vísismynd E.J.)
Hvelllagt i Hafnarfirði.
27
Þáereins og venjulega stefnt
að hækkun á bensini. Þá er
einnig eins og venjulega stefnt
að þvi, að rikið fái sinn fasta
prósentuhluta af bensinverðinu.
Nú, þegar lltrinn er að komast
yfir sex krónur, gæti einhverj-
um fundist að taka ætti a.m.k.
upp þá reglu að láta rikisgeir-
ann af bensfnverðinu ákvarðast
af krónutölu en ekki prósentum.
Það mundi strax hafa áhrif á
það gegndarlausa verðhækk-
anaskrið, sem er á oliuvörum.
Bensfn er að þvi leyti eins
og landbúnaðarvara, að svo gott
sem hvert heimili i landinu
getur ekki án þess verið. Og
fyrst rikið tekur lúxusskatta
af bifreiðum, sem skilar oft
miklu meira i rikiskassann á ári
en áætlað hefur verið, ætti að
sama skapi að halda aftur af
lúxusinnheimtu af bensininu.
Fæstir geta án þess verið, og sú
skattheim ta, sem nú fer
fram við hverja hækkun bensín-
litrans, er einhver sú liöileg-
asta, sem framkvæmd er i land-
inu, og er fólk þó ýmsu vant. En
það er alveg sama, hvað hver
segir: Hér skal bensinverðið
vera með þvi hæsta f heimi.
A sama tima og hér þarf að
leggja skatta af fullum þunga á
bensin, búum við þó viö þau
agætu kjor að geta hitaö upp
með heitu vatni stóra hluta
byggðarinnar. Heitt vatn og raf-
magn er innlend orka, sem
sjálfsagt er að nota út i æsar á
næstu timum, jafnvel þótt stofn-
kostnaður kunni að verða mik-
ill. Auövitað er allt betra en
oliukaup. Þegnum landsins er
hvorki gefið heitt vatn eða raf-
magn. Riki og sveitarfélög
leggja á fyrir framkvæmdun-
um, sem eins og fyrr segir, þarf
aðsinna til hins ýtrasta. Enginn
hefurneitt á móti greiðslu opin-
berra gjalda, sem fara til aö
létta af okkur oliuokinu. Þaö eru
góðir skattpeningar, sem fara
til slikra framkvæmda. En á
sama tima og veriö er að koma
heitu vatni og rafmagni I nýt-
ingu til heimilisnota ætti rikis-
valdið bæði að sjá og skilja,
aö sú orka sem við verðum að
kaupa aö getur ekki skattlagst
til hins ýtrasta.
Þaö er þvi alveg ljóst að I
næstu framtið stefnir rikisvald-
ið út I stórfelld átök við bflaeig-
endur með áframhaldi á
ofsköttum á bensini. Hjá þeim
átökum er auðvelt að komast.
Ekki er verið að leggja til aö
rikiö hætti að skattieggja
bensin. Þaö er af og frá, en
beinn ófarnaöur á eldsneytis-
mörkuðum erlendis á ekki að
koma í prósentvis inn I bensin-
verð á tslandi meö þeim hætti
aö um leið og bensinverð hækk-
ar á erlendum mörkuðum stór-
aukist tekjur rikisins af bensin-
sölunni. Það hjálpar engum
manni og allra sfst rikinu þegar
til lengdar lætur.
Auðvitað er hér um eina súpu
að ræöa og menn geta sagt sem
svo. að sé ekki lagt rlflega á
raunverulegt bensinverö veröi
bara að taka peningana annars
staðar. Það er svo sem rétt. Hitt
er mikið misrétti og stórfelldur
ófriðarauki, þegar rikiö græöir
beint á oliubraski erlendra
manna. Hvar sem er I
Vestur-Evrópu reyna rikis-
stjórnir til hins ýtrasta að hafa
hóf á skattheimtu af bensfni.
Þeim þykir betra að taka þaö fé,
sem annars fengist af bensin-
sölu, annars staðar. Og engar
þjóðir á sama svæði þekkja
annað eins bilverð og hér við-
gengst. Hefði þvl margur getaö
haldið að hin riflega skatt-
heimta sé lögö á þegar viö bfla-
kaupin.
Það er eins og menn hafi
gleymt þvi, að þegar bilainn-
flutningur var gefinn frjáls var
skattheimtan af hverjum nýjum
bil miöuö við þáverandi endur-
söluverð á bilum, sem var ein
hringavitleysa af þvi bilainn-
flutningur var háður leyfum.
Samt hefur þessi svartamark-
aðsregla verið látin gilda um
bflverö siðan og rikiö stendur
fyrir henni. Miðað viö slika of-
boðslega skattheimtu af biluin
mætti ætla að engan dræpi þaö
þótt hlutur rikisins af bensin-
verði yrði miöaður við krónu-
tölu i framtiðinni en ekki við
prósentur. -
Svarthöfði.