Vísir - 21.03.1981, Page 12
VÍSIR
12
Laugardagur 21. mars 1981.
Gitarleikarinn
Ritchie Blackmore for-
sprakki hljómsveitar-
innar Rainbow er
fæddur i Englandi árið
1945. Hann hóf að leika
Á árunum 1968 til
1975 var hann meðlim-
ui' i frægustu þunga-
rokkhljomsveit heims
Deep Purple.
Rainbow verður til
ustu útgáfu þess sem þrykkt
hefur verið i vinyl.
Viðsjár
Ennþá kemur skap höfðingj-
ans til sögunnar. Nú eru þeir
Bain og Carey „látnir flakka”
en i þeirra stað koma aðrir
óþekktir meðlimir þeirra Bob
á gitar 11 ára og i ný-
legu viðtali við Melody
Maker sagði hann að
nú þegar hann væri 34
ára hefði hann algjöra
andstyggð á því sem
hann hefur gert öll
þessi ár.
Hann hætti i Deep Purple i
júni 1975 eftir miklar bollalegg-
ingar og fékk til liðs við sig
hljómsveitina Elf sem hafði um
nokkurra mánaða skeið verið
upphitunarhl jómsveit fyrir
Deep Purple. Þessi útgáfa af
Rainbow gaf út plötuna Ritchie
Blackmore’s Rainbow haustið
1975. A henni eru nokkur af
merkustu gullkornum Black-
more’s s.s. Temple of the King.
Adam & the Ants —
Kings of the Wild
Frontier CBS 84549
Það bendir margt til þess að
nú sé að hef jast s vipað popp-og
tiskuskeið i Bretlandi og
spratt upp i kringum árið 1965
þegar Carnaby,Street setti lin-
una. Adam 6 the Ants eru ein-
mitt eitt merkið um þetta.
Klæðaburður þeirra og ný-
bylgjupoppiðsem þeirleika er
i samræmi við það sem gerðist
á þessum árum þó ekki sé
hægt aö tala um aö þeir seu að
fremja samskonar tónlist og
þá var gert. Adam og Maur-
arnir flytja taktfast popp sem
vekur athygli og jafnvel furðu
i fyrstu, en er merkilega grip-
andi þegar á liöur. Textar
þeirra eru flestir sjálfshól sem
býr yfir vissri blöndu af eigin-
gimi, háðsk gagnrýni á þjóð-
félagið sem mennirnir byggja
og samúð með litilmagnanum.
Kings of the Wild Frontier
er skemmtileg poppplata og
ef til vill visbending um þá
stefnu sem bresk dægurlaga-
tónlist kemur til meö að taka
næstu mánuöina. -jg
Eric Clapton —
Another Ticket
Polydor 2394 295
Eric „Slowhand” Clapton er
sagöur vera i finu formi skv.
þeim skrifum sem birst hafa i
bresku tónlistarpressunni.
Hann er kominn með nýja
plötu og spilar á tdnleikum
einsog engill. A nýju plötunni
er það blúsinn sem Clapton
leikur jafnvel og oftast áður.
Samt er Antoher Ticket ekki
neinn meiriháttar vegvisir á
ferli hans heldur er þetta aö-
eins enn einn farmiðinn einsog
Claptonsegir sjálfur. Þetta er
aö visu miöi á fyrsta farrými
og oft áður hafa aðdáendur
Claptons setið á þessu sama
farrými og látið sér liða vel,
A.T. er átakalitil og þýö plata
sem innihaldur 9 lög þaraf 6
eftir E.C. Hann handfjatlar
gitarinn af sinni alkunnu
leikni og röddin er jafnvel
nokkuð blúsaðri en áöur.
Vel hefði mátt bera meira á
hinum þaulreyndu samleikur-
um E.C., sem vinna óað-
finnanlega án allra stórtil,-
buröa eða stæla. Þetta er e.t.v.
ekki besta plata Claptons til
þessa en góö er hún samt sem
áður. .jg.
Skapofsi
Vegna skapofsa Blackmores
hefur honum haldist illa á með-
spilurum. Þess tók að gæta
strax i upphafi ferils Rainbow
og hefur gætt allar götur siðan.
Strax eftir útkomu fyrstu plöt-
unnar rak hann alla meðlimi
hljómsveitarinnar nema söngv-
arann Ronnie James Dio. Þeir
tveir fengu til liðs við sig
trommuleikarann Cozy Powell
sem hafði áöur verið með Jeff
Beck Group og óþekkta bassa-
leikarann Jimmy Bain og
hljóm borðsleikarann Tony
Carey. Hljómsveitin hafði nú
náð miklum vinsældum þvi
Deep Purple hættu .i byrjun árs
1976 og aðdáendur þeirra
flykktust undir liti regnbogans.
Um miðbik ársins 1976 gáfu þeir
út plötuna Rising sem að áliti
undirritaös inniheldur margt af
þvi besta sem hljómsveitin
hefur sent frá sér.
Mestur hluti ársins fór þó i
hljómleikaferðir og sýnishom af
þeim er að finna á tvöföldu
hljómleikaplötunni On Stage
sem út kom 1977. Þar er ekki
eingöngu aö finna þekkt Rain-
bow lög heldur einnig lag frá
Purple timanum Mistreated
sem þar birtist i skemmtileg-