Vísir - 21.03.1981, Síða 13
Laugardagur 21. mars 1981.
13
VÍSLR
Daisley bassaleikari og David
Stone hljómborðsleikari. Þeir
hefja upptökur að kappi og
seinni hluta árs 1978 senda þeir
á markað inn plötuna Long Live
Rock’n’Roll. Hún sýnir glögg-
lega að þessi nýja útgáfa á
hljómsveitinni er sist verrien sú
á undan og varð sist langlifari.
Mannaskipti
Ennþá er það egóið i Black-
more sem setur allt á annan
endann. Þeir sem nú fá pokann
sinn eru ekki eingöngu Bob
Daisley og David Stone heldur
einnig söngvarinn Ronnie
James Dio. Þetta kom mörg-
um aðdáendum hljómsveitar-
innar mjög á óvart. Dio var sem
betur fer ekki horfinn af sjónar-
sviðinu þvi' hann tók við stöðu
söngvarans Ozzy Osbourne i
Black Sabbath.
Stutt hár
Ýmsir urðu heldur ekki á-
nægðir með sögnvarann Grahm
Bonnet sem tók við af Dio ekki
vegna þess aðhannværislæmur
söngvari heldur vegna þess að
hann var með stutt hár og það
þótti þungarokksaðdáendunum
minna of mikið á pönkið. Black-
more gerði ftrekaðar tilraunir
til þess að fá hann til að safna
hári en án árangurs. Ahangend-
ur hljómsveitarinnar voru hins
vegar mjög ánægðir með þann
sem tók við bassanum. Þar var
kominn góðvinur Blackmores
úr Deep Purple Roger Glover.
Hann hafði frá þvi hann yfirgaf
Purple 1973 lagt stund á upp-
tökustjórn aðallega fyrir hljóm-
sveitina Nasareth en einnig gef-
ið út tvær sólóplötur. Sá sem tók
við hljómborðsleiknum var enn
einn óþekktur tónlistarmaður
Don Airey að nafni. Þessi útgáfa
gaf út plötuna Down to Earth
um mitt ár 1979 og skelltu sér
siðan i hljómleikaferð um
Bandarikin um haustið.
Cozy Powell hættir
A þessu hljómleikaferðalagi
sagði Cozy Powell upp með árs
fyrirvara en rifrildi hans og
Blackmores höfðu oft á tiðum
nær þvi endað með handalög-
málum. Powell hafði um nokk-
urt skeið unnið sjálfstætt utan
Rainbow gert sólóplötu og farið
i hljómleikaferðir. Uppsögn
Powells varð ekki til að bæta á-
standið i hljómsveitinni og gekk
á ýmsu allt árið 1980. Frægastir
erusennilega tónleikar þeirra i
Wembley hljómleikahöllinni
siðasta sumar en þá neitaði
Blackmore að flytja aukalag
þrátt fyrir óskir áhorfenda og
hinna meðlima hljómsveitar-
innar það varð til þess að áhorf-
endur gegnu berserksgagn og
brutualltog brömluðu. Þann 16.
ágúst á siðasta ári voru haldnir
útitónleikar i Donington Park i
nágrenni Ðerby þar sem komu
fram auk Rainbow fjölmargar
breskar þungarokkhljómsveit-
ir. Þetta voru siðustu tónleikar
Cozy Powells með Rainbow. 1
stað hans kom i hlómsveitina
trommuleikarinn Bobby Rondi-
nelli. Þannig starfaði hljóm-
sveitin til ársloka en þá hætti
söngvarinn Grahm Bonnet og i
hans stað var fenginn banda-
riskur söngvari Joe Lynn Turn-
er að nafni.
Iðnaðarrokk
Þeir hófu upptökur á nýrri
plötu sem leit dagsins ljós i
byrjun febrúar siðastliðins og
ber nafnið Difficult to Cure.
Lagið „1 Surrender” sem samið
er af þungarokksgitarleikaran-
um Russ Ballard i 4. sæti i
enska vinsældalistans. Plata
þessi er að nokkru leyti ólik
fyrri plötum Rainbow. Breska
þungarokkið hefur hörfað litil-
lega og við hefur tekið banda-
riskt iðnaðarrokk a la Styx og
Kansas.
Hvað framtiðin ber i skauti
sér fyrir Rainbow er ekki gott
að segja en þar sem þunga-
rokksölduna hefur ekki lægt enn
ætti framtfð þeirra að vera björt
svo framarlega að Blackmore
reki ekki alla meðlimina og
standi einn eftir og enginn vilji
spila með honum.
Með fyrirvara,
Viðar Karlsson.
^-
Laugardaginn 21. mars ki. 16:00
Danska skáldið Uf fe Harder les úr Ijóðum sín-
um og fjallar um skáldskap sinn og nútíma
Ijóðlist í Danmörku.
Sunnudaginn 22. mars kl. 17:30.
Dagskrátil heiðurs Snorra Hjartarsyni á veg-
um Máls og menningar og Norræna hússins:
Sverrir Hólmarsson og Hjörtur Pálsson f jalla
um Ijóðin.
Upplestur:
Óskar Halldórsson
Ragnheiður Árnadóttir
Silja Aðalsteinsdóttir
Þorleifur Hauksson
Guðrún Tómasdóttir syngur við undirleik
Ólafs Vignis Albertssonar lög eftir Atla Heimi
Sveinsson og Hallgrím Helgason við Ijóð eftir
Snorra Hjartarson.
Mánudagur 23. mars kl. 20:30.
Anders Kvam frá Noregi heldur fyrirlestur:
\ ,,Vegetasjon í byer og tettsteder".
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIO
Bifreiöaeigendur
ath.!
HEMLAVÖRUR
i eftirtaidar bifreiðar:
Amerískar fólks- jeppa- og
sendibifreióar
Volvo —
Saab
Benz
Opel.
STILLING HF.
Skeifan 11, símar 31340 — 82740
;
Góð hugmynd getur fært þér miklð fé, gangi
þér vel í samkeppni Útvegsbankans um
að nýrri sjónvarpsai
sparibauka bankans.
öllum er heimil þátttaka.
Fyrstu verðiaun eru kr. 2.000.-
Onnur verðlaun eru kr. 1.000.-
Þrlðju verðlaun eru kr. 500.-
Nánari upplýsingar í bæklingi sem liggur frammi í öllum
afgreiðslum bankans.
«
\ þessan
satokepPni'
æsezrmr-**’ *