Vísir - 21.03.1981, Síða 24

Vísir - 21.03.1981, Síða 24
Henry Fonda og Katharine Hepburn I hlutverkum sinum sem öldruö hjón i „On Golden Pond”. ! Henrv og Jane Fonfla lelka feögin I nýrrl kvlkmynfl: Lelka elgin llðlskyldu- i vandamál á hvita tjaldinu? Henry Fonda og dóttir hans, Jane, ieika saman i nýrri kvik- mynd, sem veriö er aö gera um þessar mundir og fjallar meöal annars um átök á milii fööur og dóttur. Þessi kvikmynd er af ýmsum beöiö meö nokkurri eftirvænt- ingu m.a. vegna þess, aö þau feöginin hafa aldrei leikiö sam- an i kvikmynd fyrr — og eins vegna þess aö efniviöurinn þyk- ir um ýmislegt likjast raun- verulegum samskiptaerfiöleik- um Jane og Henry fyrr á árum. I Þá dregur þaö ekki úr áhuga I manna, aö Katharine Hepburn I leikur einnig i myndinni, sem I ncfnist ,,On Golden Pond”. L_________________________________ Myndin segir frá öldruöum hjónum, Ethel og Norman Thayer (Katharine Hepburn og Henry Fonda), sem eyöa sumr- inu i fertugasta og áttunda sinn i Golden Pond, sem er nafniö á sumarheimili þeirra. Þangaö Umsjöntí EHas Snæland Jónsson. kemur dóttir þeirra, Chelsea (Jane Fonda) ásamt ástmanni sinum og þrettán ára syni hans. Þegar líöur á sumariö fer aö bera á höröum átökum innan fjölskyldunnar og er þá margt rifjaö upp frá liöinni tiö. Leikstjóri er Mark Rydell og hann segir aö kvikmyndin fjalli um fjölskylduvandamál — tengsl foreidra viö börn sfn og barnabörn, skilnaö og önnur slfk algeng vandamál, og aö aöal- leikararnir þrir, Henry, Jane og Katharine, sýni snilldarleik i hlutverkum sinum. ,,On Golden Pond” verður sýnd i Regnboganum siöar á þessu ári. n i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i ! i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i -i Schuberl-kvöld I Nlarðvík Kór Njarövikurkirkju og Tón- listarskóli Njarðvikur halda tón- leika I Ytri- Njarövikurkirkju á morgun klukkan 20.30, þar sem eingöngu veröa flutt verk eftir Franz Schubert. A tónleikunum verður leitast viö aö kynna tónskáldiö i tali og tónum. Leikin veröur pianótónlist og sungin ljóö og lög. Tónlistarskóll Kópa- vogs með tónlelka Tónlistarskóli Kópavogs efnir til tónleika i Kópavogskirkju á morgun klukkan 17 i tilefni af ald- arfjóröungsafmæli kaupstaöar- ins. A tónleikunum veröa flutt söng- lög eftir Sigfús Halldórsson og verk eftir nemendur Tónlistar- skólans. Þá munu fyrrverandi og núverandi nemendur og kennarar skólans flytja Concerto grosso nr. 1 i D- dúr eftir Corelli. Tónlistarskóli Kópavogs efnir tii tónleika i Kópavogskirkju á morgun. LEIKFÉLAG »2^2, reykjavikur Rommi I kvöld kl. 20.30. Uppselt miövikudag kl. 20.30 Fóar sýningar eftir. Ofvitinn þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 ótemjan sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Fóar sýningar eftir. Miftasala i Iftnó kl. 14-20.30. Simi 16620. #'ÞJÓflLEIKHÚSM Sölumaöur deyr i kvöld kl. 20 Uppselt sunnudag kl. 20 Oliver Twist sunnudag kl. 15 Litla sviftift: Líkaminn annaö ekki sunnudag kl. 20.30 N'æst siftasta sinn Miftasala 13.15-20. Sími 1-1200 Kcpavogsieikhúsið Þorlákur Dreyiti Sýning i kvöld kl. 20.30. Næsta sýning fimmtu- dag kl. 20.30. Sýningum fer að fækka Hægt er að panta miða allan sólarhringinn i gegnum símsvara sem tekur við miðapöntun- um. Simi 41985. Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auftvelt aft gleyma. Islenskur texti. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20 Hækkaft verft. Trylltir Tónar Hershöfðinginn meft Ituster Keaton. Sýnd kl.: 3.10-5.10-7.10 laugardag og sunnudag. Átök í Harlem Afar spennandi litmynd, framhald af myndinni ..Svarti Guftfaftirinn” og seg- ir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meft Frcd Williams- son. Bönnuft innan 16 ára kl. 9.10 og ll.io Zoltan—hundur Dracula Hin glæsilega og bráft- skemmtilega músikmynd meft ,,The Village People” o.fl. Sýnd vegna mikillar eftirspurnar I nokkra daga kl. 3.05, 6.05, 9.05 og 11.05 solur Hörkuspennandi hrollvekja I litum, meft JOSE FERRER. — Bönnuö innan 16 ára. ísl. texti. Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15- 11,15 taiur D } 1 J Simi 50184 Grimmur leikur Hörkuspennandi og vel leikin bandarisk kvikmynd. Aftalhlutverk: Gregg Henry og George Kennedy. Sýnd kl. 5 laugardag og 5 og 9 sunnudag. Bönnuð börnum. Slagsmálahundarnir meft Bud Spencer. sýnd kl. 3 sunnudag. LAUGARÁS B I O Simi32075 PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aftalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gíslason Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skilift aft hljóta vinsældir.” S.K.J. VIsi. ,,... nær einkar vel tiftarandanum..”, K v i k m y n d a t a k a n er gullfalleg melódia um menn og skepnur, loft og laft.” S.V. Mbl. ..Æskuminningar sem svlkja engan.” Þorsteinn hefur skapaft trúverftuga mynd, sem allir ættu aft geta haft gaman af.” Ö.Þ Dbl. „Þorsteini hefur tekist fró- bærlega vel aft endurskapa söguna á myndmáli.” Ég heyrfti hvergi falskan tón I þessari sinfóniu”. I.H. Þjóftviljanum. ..Þettaerekta fjölskyldumynd og engum ætti aft leiftast vift aft sjá hana. F.I. Timanum. Sýnd kl. 5,7 og 9. Nóvemberáætlunin I fyrstu virtist vera um ó- sköp venjulegt morft aft ræfta. sem einkaspæjarinn tók aft sér aft upplýsa en svo var ekki. Aftalhlutverk: Wayne Rodger (sem er þekktur sem Trippa Jón i Mash) Endursýnd kl. 11. Bönnuft börnum. SMIDJUVEGI 1, KÓP. 8ÍMI 43500 (Útv*gsbsnk«hó«inu •uatMt I Kópavogl) H.O.T.S. Þaft er fullt af fjöri I H.O.T.S. Mynd um Menntskælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem ut- an skólaveggjanna. Mynd sem kemur öllum I gott skap I skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Rey Davis (úr hljómsv. Kinks) Aftalleikarar: Lisa London, Pamela Bryant, Kimberley Cameron. ísl. texti.Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Skotfimi Harry Target Harry Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til aft ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Henry Neill Aftalhlutverk: Vic Morrow, Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Bunono. Islenskur texti Sýnd kl. ll Bönnuft innan 14 ára Cactus Jack lslenskur texti Afar spennandi og spreng- * hlægileg ný amerisk kvik- mynd I litum um hinn ill- ræmda Cactus Jack. Leik- stjóri. Hal Needham. Aftalhlutverk: Kirk Douglas, AnYi-Margret, Arnold Schwarzenegger Paul Lynde. Sýnd kl. 3-5-9-11. laugardag og sunnudag sama verft á öllum sýning- um. Midnight Express (Miftnæturhraftlestin) Heimsfræg verftlaunakvik- mynd Sýnd kl. 7. Siðasta sýningarhelgi. AIISTURBtJABRin Sím’i ÍÍ384 Oagar vins og rósa (Daysog Wineand Roses) jacKiemmon leeRemiCK ■Óvenju áhrifamikil og; viöfræg, bandarisk kvik- mynd, sem sýnd hefur verift aftur og aftur viö metaö- sókn. Aftalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Remick (þekkt sjónvarpsleikkona) Bönnuö innan 10 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aftalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Glslason Kinróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skilift aft hljóta vinsældir.” S.K.J. VIsi ,,... nær einkar vel tiftarandanum..”, K v i k m y nd a ta k a n er gullfalieg melódia um menn og skepnur, loft og laft.” S.V. Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan.” Þorsteinn hefur skapaft trúverftuga mynd, sem allir ættu aft geta haft gaman af.” Ö.Þ Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aft endurskapa söguna á myndmáli.” Ég heyrfti hvergi falskan tón i þessari sinfóniu”. I.H. Þjóftviljanum. „Þettaerekta fjölskyldumynd og engum ætti aft leiftast vift aft sjá hana. F.I. Timanum. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 Harió „Kraftaverkin gerast enn... Hárift slær allar aftrar mynd- ir út sem vift höfum séft.” Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleik- urinn. (sex stjörnur) + + + + + + B.T. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd meö nýjum 4 rása Star- scope Stéreo-tækjum. Aftalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sími50249 Sjö sem segja sex Spennandi og viftburftarrik hasarmynd. Aftalhlutverk: Brit Ekland, Christopher Lloyd, Christopher Conelly Bönnuft innan 14 ára. sýnd kl. 5 og 9 Siftasta sinn. Uppá líf og dauða Hörkuspennandi og vift- burftarrik mynd. sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Bönnuft innan 16 ára. Vængir næturinnar synd kl. 7 sunnudag. Heimsins mesti íþróttamaður sýnd kl. 3 sunnudag. Willieog Phil Nýjasta og tvlmælalaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlegt vináttu- samband þriggja ungmenna, tilhugalif þeirra og ævintýri allt til fullorftinsára. Aftalhlutverk: Michael Ontkean, Margot Kidder og Ray Sharkey. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Afrikuhraðlestin. Vegna mikillar aftsóknar sýnum vift þessa skemmtilegu ævintýramynd einu sinni enn. Sýnd kl. 3 sunnudag. Allra siftasta sinn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.