Vísir - 21.03.1981, Síða 27
Laugardagur 21. mars 1981.
vtsm
27
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
fót og komiö hingaö á sýning- J
una.svoéggetekkertkvartað.” J
— Nú eru landslagsmyndir I
áberandi hjá þér, er þaö hug- I
stæöasta viöfangsefnið?
„Já, það býður upp á svo |
marga möguleika. Islensk j
náttúra, er svo sterk og þaö er j
svo margt, sem hægt er aö hag- j
nýta sér úr náttúrunni, þar eru j
skúlptúrar álfar og menn. Ég er |
alveg á móti þvi að ver að af-j
skræma náttúruna, eins ogj
sumir gera, en fólk verður aðj
hafa sinn smekk. Ég er orðinnj
leiöur á vissum öflum innanj
islenskrar myndlistar, sem.
vilja hafa vit fyrir öðru fólki og
ég vil ráða þessu fólki heilt og
látasmekkannarra i friði. Mað-
ur, sem málar abstrakt, hann
um það, en slik afskræming ál
guðsgæðunum gengur ekki till
lengdar”, sagði Jakob Hafstein.l
—KÞ|
NATTURA
STERK
Söngkonan og dansmærin Marcia
Hines skemmtir í Sjónvarpi kl.
21.00 í kvöld.
úlvarp á morgun
klukkan 15.
Nýr fram-
haldsflokkur:
Llf og saga
,,Lif og saga” nefnist 12 þátta
framhaldsflokkur sem hefur
göngu sina i útvarpi á morgun,
sunnudag. Fjalla þeir um merka
menn, innlenda og erlenda og
samtið þeirra.
Fyrsti þátturinn heitir „Flótt-
inn frá Moskvu 1812’. Kunnur
danskur leikhúsmaður, Carlo M.
Pedersen, hefur búiö hann til
‘útvarpsflutnings. Lesarar eru:
Steindór Hjörleifsson, Helgi
Skúlason og Róbert Arnfinnsson.
Stjornandi upptöku er Klemenz
Jónsson og tæknimaður Bjarni R.
Bjarnason. Þátturinn er tæpa
klukkustund á lengd.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir: •
Hjá okkur er endalaus hljóm-’
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staönum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiðsluskilmálar viö
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl.
umuiagusuigci — hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag-
mönnum.fullkomiö orgelverk
stæði.
Hljdðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi
13003.
2ja ára Philco frystikista,
260 lltra til sölu. Stærö 60x95 cm
Uppl. i síma 45506 e. kl. 19.
Úrval af barnafatnaði
einnig fjölbreytt úrval af hann-
yrðavörum, lopi, garn, heklu-
garn, prjónar, teyja, tvinni og
fleiri smávörur. Opið i hádeginu.
Versl. Sigrún Alfheimum 4.
Kjólar.
Nýkomnir kjólar, margar geröir,
margir litir. Einnig prjónakjólar.
Elisubúðin, Skipholti 5, simi
26250.
Bókaútgáfan Rökkur.
Útsalaá kjarakaupabókum og til-
tölulega nýjum bókum. Af-
greiðslan, Flókagötu 15, miöhæð
er opin kí. 4—7. Simi 18768.
Massif boröstofuhúsgögn,
svefnherbergissett, klæðaskþpar,
og skrifborð, bókaskapar,
lampar, málverk, speglar, stakir
stólar og borð, gjafavörur. Kaup-
um og tökum i umboössölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, simi
20290.
Loftiistar margar gerðir,
hagstætt verð. Málarabúöin,
Vesturgötu 21 simi 21600.
Til sölu sérpöntuð Tandberg
hljómtæki:
Tandberg TR 2080 útvarpsmagn-
ari, Tandberg TD 20 A „Baron”
spólutæki, Tandberg TCD 330
kasettutæki, Tandberg TL 5020
hátalarar. öll þessi tæki hafa
fengiö frábæra dóma. Arsábyrgö
á öllum tækjunum. Uppl. I sima
33721.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 auglýsir: Sklðamarkaðurinn á
fulla ferð. Eins og áður tökum við
I umboðssölu skiði, skiöaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið
höfum einnig nýjar skiðavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum I simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Bistro Laugavegi 32
er til sölu. Uppl. i sima 21919 og
43168.
Arinofnar
Hafa góöa hitaeiginleika og eru
fallegir. Tilvalinn i stofuna,
sumarbústaöinn eða hvar sem er.
Sex tegundir. Sýnishorn á staðn-
um. Asbúð, Klettagöröum 3, 21
Sundaborg, simi 85755.
Hlaðrúm
öryggishiaðrúmið Variant er úr
furu og tekki. Stærð 70x200 cm. i
furuog 90x200cm i tekki. Fura kr.
2780,- án dýna. Kr. 3580.- með
dýnum. Tekk Kr. 2990,- án dýna.
Kr. 3990,- með dýnum. Innifalið i
verði eru 2 rúm öryggisslá, tvær
sængurfataskúffur, stigi og 4
skrauthnúðar. öryggisfestingar
eru milli rúma og i vegg. Verð á
stökum rúmum frá kr. 890.-
Nýborg hf.
Húsgagnadeild,
Armúla 23.
Sængurverasett til
fermingagjafa. Smáfólk hefur
eitt mesta úrval sængurverasetta
og efna, sem til er I einni verslun
hérlendis. Straufri Boras sett
100% bómull, lérefts- og damask-
sett. Sömu efni i metratali. Tilbú-
in lök, lakaefni, tvibreitt lakaefni.
Éinnig: sængur, koddar, svefn-
pokar og úrval ieikfanga. Póst-
sendum. Verslunin Smáfólk,
Austurstræti 17, simi 21780.
Ný islensk framieiðsla.
Húsbyggjendur, kjarakaup. Höf-
um hafið framleiöslu á sturtu-
botnum 80x80 cm úr perpex
plasti. Kynningarverð til 1. mai
kr. 940.00. Fagplast h.f. Smiöju-
vegi 9a, Kópavogi simi 45244.
Ungbarnafatnaður
nærfatnaður-trey jur-nátt-
föt-gallarbolir-húfur-sokkabuxur.
handklæöi-teppi, bleiur og
bleiuefni. Opiö laugardaga kí.
9-12. Faldur Austurveri simi
81340. ___
T
Lausn á slöustu krossgátu
(Smáauglýsingar - simi 86611»)
Sjónvörp
■frr il )
y
Tökum í umboðssölu
notuö sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opiö frá kl.
. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
Tenið á móti póstkröfupöntunum i
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Hljómtaki
ooo
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Hljáðfæri
ÍHjál-
vagnar
Til sölu
nýlegt 10 gira DBS reiðhjól. Simi
35486 e. kl. 5.
(Vetrarvörur
Yamha vélsleði 440 S 1974,
til sölu, nýtt belti. Uppl. i sima
98-62298 e. kl. 19.
Til söiu
er ameriskt Peavey 600 PA sön
kerfi meö 6 rása mikser og Eq
aliser antifeatback o.fl. o.fl. All.
stillingar fyrir monitora c
mælar. Athugiö græjur i top
standi. Uppl. gefur Guðlaugur
sima 96-41260 milli kl. 18 og 22
(Heimilistaeki
Nýleg Candy
þvottavél til sölu. Uppl. i sima
31239.
Verslun
------—-----”"T------------
I--------------------------
| isviösliósmu
i „fSLENSK
I ERSV0
„Þetta eru einkum og sérilagi
J landslagsmyndir, þó er meira af
J dýralifsmyndum og myndum af
■ húsum og skipum, en verið hef-
I ur áður á sýningum minum,”
I sagði Jakob Hafstein, myndlist-
I armaður, i samtali við VIsi, en
I hann heldur nú sina 25. einka-
I sýningu og að þessu sinni í Sjálf-
j stæðishúsinu Njarðvikum.
j Sýning Jakobs hefur staöið i
| rétta viku, en henni lýkur annað
j kvöld. A sýningunni eru 45
j myndir, sem skiptast bróður-
I lega I oliu-, vatnslita- og pastel-
■ myndir, og hefur hann þegar
• selt tæpan helming myndanna.
J Myndirnar á sýningunni nú eru
J allar gerðar á siðustu tveimur
J árum.
J „Ég hef dundað við að mála
I alvegfrá þviég man eftir mér,”
I sagði Jakob, „um 15-20 ára
I skeið, þegar ég var i þjónustu
I útgerðamanna, gafst þó litill
I timi til þessa áhugamáls mins,
I en þegar ég fór út i eigin rekst-
I ur, fór ég um leiö að mála
| meira. A siðustu árum hef ég
j aftur á móti málað töluvert og
j éger alltaf að auka þaö ekki sist
| vegna þess að ásókn i myndir
■ minar er alitaf að aukast.”
•. — Ertu ánægður með móttök-
, urnar, sem sýningin nú hefur
J fengið?
„Já, mjög, hingað hefur fólk
komið alls staðar að af Suður-
I nesjunum og Reykvikingar hafa
I meira að segja lagt land undir