Vísir - 21.03.1981, Page 28

Vísir - 21.03.1981, Page 28
28 VÍSIR Laugardagur 21. mars 1981. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Fatnaður @ ' Falleg tveed fermingarföt (nr. 161) frá Karnabæ til sölu, skyrta og slaufa fylgja ef óskaö er. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 86877. Gamli góöi kominn aftur. Birki-brúnn — hvitur. Opiö laugardaga kl. 9-12. Nýborg h.f. Húsgagnadeild Ármúla 23. Tapað - f undið Brúnt seölaveski meö skilrikjum og miklum peningum tapaöist sl. þriöjudags- kvöld viö Háskólabió. Finnandi vinsamlega hringi i sima 82722 eöa 78048. Góö fundarlaun. Nýleg leöurkápa nr. 38, vinrauð til sölu. Uppl. i sima 39911. Fyrir ungbörn Edox kvennmannsúr meö hvitir leöuról tapaðist i Sig- túni laugardagskvöldið 14. mars. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 21386. Ljósmyndun Zoom linsa 80-200 teg Sigma til sölu einnig mótor á Minolta XGL. Uppl. i sima 43361. Durst M-301 Til sölu er Durst M-301 ljós- myndastækkari, svo til ónotaður. Verð kr. 1500. Uppl. i sima 86149. Óöal viö öll Allt er hægt i óðali. Hádegis- eða kvöldverður fyrir allt aö 120 manns. Einréttað, tviréttað eða fjölréttað, heitur matur, kaldur matur eða kaffiborð. Hafðu sam- band við Jón eða Hafstein i sima 11630. Verðiö er svo hagstætt, að það þarf ekki einu sinni tilefni. Sumarbústaóir Vantar þig sumarbústaö á lóðina þina? 1 afmælisgetraun Visis er sumar- bústaöur frá Húsasmiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Allt undir einu þaki. Húsbyggjendur — verkstæði. . Milliveggjaplötur, plasteiningar, glerull, steinull, spónaplötur, grindarefni, þakjárn, þakpappi, harðviður, spónn, málning, hrein- lætistæki, flisar, gólfdúkur, lofta- plötur, veggþiijur. Greiðsluskil- málar. Jón Loftsson Hringbraut 121 simi 10600. ________________________ Hreingerningar Sfminn er 32118 Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, fyrirtæki og stofnanir. Við erum bestu hreingerningamenn Islands. Höfum auglýst I Visi i 28 ár. Björgvin Hólm. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þurr- hreinsum einnig ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. ATH. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn simi 20888. Tökum aðokkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum, og stofnunum. Menn með margra ára starfs- reynslu. Uppl. i sima 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Dýrahald______________y Hestamenn Látið ekki veðráttuna hamla góð- um reiðtúr þvi þegar þið komið með gæðinginn i hús, hlúið að honum með hinni vinsælu ullará- breiðu. Reynið sjálf og sannfærist um góðan árangur. Uppl. i sima 52145. Geymið auglýsinguna. Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum kettlingum góð heimili. Æskilegur aldur 9-10 vikna. Komið og skoðið kettlinga- búrið. Gullfiskabúöin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsimi 11757. Hvoipar fást gefins. Uppl. i sima 66431 e. kl. 18 föstu- dag og allan laugardaginn. r— iTilkynningar Kvennadeild Rauöa kross tslands. Konur athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða. Uppl. i sima 34703, 37951 Og 14909. Þjónusta Viögerðarþjónusta. Pipulagnir, viðgerðir á Danfoss krönum og fleira. Simi 74685. Glerisetningar — Glerisetningar. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum margar geröir af hömruðu og lituðu gleri. Uppl. i sima 11386 og e.k. 18 i sima 38569. Garðeigendur athugið: að nú er rétti timinn til að panta og fá hús- dýraáburðinn. Sanngjarnt verð. Geritilboð ef óskað er. Guðmund- ur simi 37047. Hlifiö lakki bilsins. Sel og festi silsalista (stállitsa), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Trjáklippingar — lóðaskipulag. Guðbjörn Oddur, Skrúðgarðyrkjumeistari. Simi 93- 7151. Ertu á hlaupum? Ertu svangur? Komdu þá við hjá okkur þar færðu: franskar kartöflur, hamborgara, samlokur, pyslur, öl og sælgæti. KOFINN snack-bar Siðumúla 3-5 simi 35708. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. ‘Vdífltí mluKj Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Grimubúningaleigan Vatnaseli 1, Breiðholti, simi 73732. Opið kl. 14—19. Ferðafólk til vesturheims. Fræðist um ættingja áður en haldið er i ferðalagið. Helgi Vig- fússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Hái j?i'ei(\sliLSl( )fai i Perla VitasTíg 18a Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9- 18. Laugardaga kl. 9-12. Meistari: Rannveig Guðlaugsdóttir. Sveinn: Birna ólafsdóttir. Er stiflaö? Niðurföll, WC, rör, vaskar, bað- ker, ofl. Fullkomnustu tæki. Simar: 71793 og 71974 Asgeir Halldórsson. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Múrverk-flisalagnir-steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Snyrtistofan Hótel Loftleiðum. Bjóðum hvers kyns snyrtiþjón- ustu á andlit, hendur og fætur. Einnig vaxmeðferð á andlit og fætur. Vinnum með snyrtivörur frá SOTHYS og BIODROGA. Verið velkomin. Timapantanir i sima 25320. Margrét Héðinsdóttir, snyrti- fræðingur. Elisabet Matthiasdóttir, snyrti- fræðingur. Pipulagnir Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætis- tækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi,og lækkum hitakostnað. Erum pipulagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Tek að mér að skrifa afmælis- og minningargreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Vörumóttaka til Sauöárkróks og Skagaf jarðar daglega hjá Landflutningum, Héðinsgötu/Kleppsveg. Bjarni Haraldsson. [Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fijót og góð þjónusta. (Fomsala Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Svefn- bekkir, eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, borðstofuborð, blóma- grindur, stakir stólar og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Atvinnaiboði Vanur háseti óskastá 1501esta netabátsem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. i simum 91-76948 og 99-3364. Réttingarverkstæöi. Óska eftir bifreiðasmið i félag með verkstæði. Er með húsnæði og áhöld. Uppl. i sima 84125. Mig vantar snyrtilega konu til að segja mér til við útsaum á kvöldin. Tilboð merkt: útsaumur sendist Visi sem fyrst. Skrifstofustúlka óskast i fullt-starf. Þarf að vera vand- virk, samviskusöm og hafa góða islenskukunnáttu. Æskilegt, að hún geti hafið störf sem fyrst i maimánuði. Umsóknir séu send- ar auglýsingadeild Visis, Siðu- múla 8, eigi siðar en föstudag 27. mars nk., merktar „vandvirk”. Skrifstofustúlka óskast i hlutastarf. Starfið er m.a. fólgið i simavörslu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist Visi, auglýsingadeild, Siðumúla 8, fyrir 26. mars nk„ merktar „Rösk”. Vanan háseta vantar á 50 lesta netabát. Uppl. i sima ll747.Rvik, á skrifstofutima. Atvinna óskast Tvitug stúlka óskar eftir vinnu, helst við skrif- stofustörf eða simavörslu. Er vön. Annað kemur þó til greina. Getur hafið störf strax. Uppl. i sima 39907. 23 ára reglusöm stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin, helst við ræstingar, en margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 54528 e. kl. 5 á daginn. 36 ára fjölskyldumaður óskar eftir sendi-innheimtu eða sölustörfum á Suðurnesjum, hefurbil til umráða. Uppl. i sima 92-2083 fyrir hádegi, á kvöldin og um helgar. Ung kona óskar eftiratvinnu nú þegar (ekki vaktavinnu). Margt kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. i sima 28508 e. kl. 19. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 45580. Maður á miöjum aldri, óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina. Reglusamur og stundvis. Uppl. i sima 43207. Húsnæði óskast Reglusöm einstæð móöir með 5 ára dreng óskar eftir 2-3 herb. ibúð i Reykjavik eða ná- grenni. Getur greitt 1000-1500 kr. á mánuði. Uppl. i sima 41541.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.