Vísir - 21.03.1981, Blaðsíða 29

Vísir - 21.03.1981, Blaðsíða 29
Laugardagur 21. mars 1981. (Smáauglýsingar VÍSIR 29 sími 86611 QPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 -22J Óskum eftir að taka á leigu Ibúð. Erum tvö meö 7. mánaða gamalt barn.Uppl. Isima 22716 eftir kl. 8. Ungt par með barn vantar 2-3 herb. ibúð. Getum borgað allt að 2.500 kr. mánaðar- leigu. Uppl. i sima 32336 eftir kl. 7. Einstaklingsibúð. Ung kona, sem hefur góða at- vinnu, óskar eftir að kaupa ein- staklingsibúö á Stór-Reykja- vikursvæðinu. Þarf aö vera samþ. en má þarfnast lagfær- ingar. Vinsamlegast hringiö I sima 84842. Óska eftir ibúð, má þarfnast lagfæringar, erum tvö i heimili. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. i sima 93- 2446 Akranes. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu, fyrir einhleypa reglusama konu (kennara) i Vesturbænum. Fyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 42540. Einstaklingsherbergi óskast til leigu. Upplýsingar i sima 71947. Óska eftir 35-50 ferm. bilskúr eöa iönaöarhúsnaeöi. Uppl. mótteknar i sima 30824 og/eöa 28715. f Atvinnuhúsnæði 100-150 fermetra atvinnuhúsnæði óskast i Reykjavik eða Kópavogi undir bilastillingar. Hreinlæti heitiö. Uppl. i sima 71357 föstudag e. kl. 18 og alla helgina. Óska eftir aö taka á leigu atvinnuhúsnæöi 30-60 ferm. Uppl. i sima 71824. lönaðarhúsnæði óskastá leigu i austurbænum eöa i Kópavogi. Þarf aö vera 200-25 ferm.' Jaröhæð. Uppl. i sima 36700 eða 71135. Ökukennsla --------------------------' ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Otvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennarafélag íslands auglýs- íir: iökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson, Mazda 626. Bif- hjólakennsla. 71501. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980. 33165. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980. 75224. Finnbogi G. Sigurösson, Galant 1980. 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980. 15606 — 12488 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387. Gunnar Sigurðsson, Toyota Cressida 1978. 7'7686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1979. 27471. Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349. Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978. 32903. Kristján Sigurðsson, Ford Mu- stang 1980. 24158. Magnús Helgason, Audi 100 1979. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660. ; ökukennsla — Æfingatimar. !Nú er rétti timinn til aö hefja öku- nám. Kenni á Saab 99, traustur bill. Hringdu og þú byrjar §,trax. ökukennsla Gisla M. Garðars- sonar, simi 19268. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli.ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsia — Æfingatimar. Nú er rétti tíminn til aö hefja öku- nám. Kenni á Saab 99, traustur bill. Hringdu og þú byrjar strax. ökukennsla Gisla M. Garöars- sonar, simi 19268. ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. I ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH! meö breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámiö oröiö 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aöalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 meö vökva- og veltistýri. Uppl. I sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. Ökukennsia — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’79. Eins og venjulega greiöii nemandi aöeins tekna tima. öku< skóli ef óskaö er. ökukennslE Guömundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ökukennsla — æfing-atimar. . Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað^ strax og greiða aöeins tekna' tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. Bílavióskipti Mazda 929 árg. ’77 til sölu, ekinn 43 þús. km. Litur út ,sem nýr. Sumar- og vetrardekk. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 78081. Fiat 127 árg. ’73 til sölu, þarfnast lagfæringar. Til- boö óskast. Uppl. i sima 10529. Til sölu vel með farinn Honda Honda Civic árg. ’80 Civicárg. ’80sjálfskiptur. Uppl. i sima 54545 e. kl. 13. Fiat 125 árg. ’79 til sölu. Uppl. i sima 92-8459. Toyota Corolla. Tií sölu Toyota Corolla árg. ’77 ekinn 42 þús. km. Uppl. i sima 71132 til sýnis laugardag og sunnudag. Tilboð óskast i Volvo 144 DL árg. ’73, þarfnast rétt- ingar. Uppl. i sima 43779. Volkswagen 1200 árg. ’73 til sölu. Ekinn 55 þús. km. Mjög góöur bill. Uppl. i sima 32905. 'VW Pick-up árg. ’72 6 manna til sölu vélarlaus, litiö ryögaöur, margt nýlegt i undir- vagni. Uppl. gefur Gunnar, Mel- koti um simstööina Akranesi. Austin Allegro árg. ’77 tilsölu. Sparneytinn, 5 manna bill meö framhjóladrifi, Litur vel út og I góöu standi. Selst á góöu veröi. Uppl. I sima 10956. Chevrolet Concord Ch. Concord árg. ’76, 2ja dyra til sölu 8 cyl sjálfskiptur I gólfi, út- varp, segulband. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Til sýnis og sölu á Bilasölunni Braut, Uppl. I heimasima 83857. Volvo D 47 vél I góöu lagi til sölu. Uppl. i sima 99-4118. Til sölu Ford D910 1976, i góöu lagi. Til greina kemur að selja vöruhúsiö af bilnum. Vinnusimi 39200, heimasimar 74096 og 81596. Þessi gullfaliegi og vel með farni bill, Austin Mini Special árg. ’79 er til sölu, ekinn >aöeins 29 þús. km. Skoöaöur ’81. Uppl. i sima 44663 Subaru 1978 til sölu ekinn 40 þús. km. Til sýnis að Há- holti 27, Keflavik, simi 92-1770. Ford Cortina árg. ’71 Litur brúnn, billinn er i góðu lagi. Uppl. I sima 36044. Fiat 127 Til sölu Fiat 127 árg. ’74 i ágætu standi. ódýr en góður bill. Uppl. i sima 77499. Cortina 1300 árg. ’71 til sölu 4ra dyra, þarfnast smá- viðgerðar. Verö kr. 6.500 staö- greiösla eöa 12 þús. á víxlum. Uppl. i sima 52598 e. kl. 4. Citroen D Special árg. ’74 i góöu ástandi til sölu. Uppl. i sima 19070. VW-Corver-Capri j Til sölu VW 1300 árg. ’69, sem er i jmjög góðu ástandi, á nýjum jsnjódekkjum með góöa vél, litur sæmilega út. A sama staö er til sölu Corver árg. ’62, boddý mjög gott tilvalinn fyrir bilaáhuga- menn einnig Ford Capri árg. ’71. jUppl. i sima 36125 og 85530. jVW 1300 árg. ’72 til sölu, ekinn 40 þús. á vél. Skoö- aöur ’81. Uppl. i sima 42947 e. kl. 16. Galant GLX 2000 4ra dyra árgerð 1979, skráður i ágúst 1980 til sölu. Billinn er fallega grænn,, ekinn aðeins 9500 km. með út-j varpi, snjódekkjum og að öllu leyti mjög vel með farinn. Uppl. i sima 38099 Þessi stórglæsilegi Dodge Aspen árg. 1977 er til sölu, 6 cyl, sjálfskiptur i gólfi, ekinn 60. þús. km. Uppl. i sima 92-1034 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir vel meö farinni bifreiö (jap- anskri) árg. ’75-’77. Uppl. I sima 42009 e. kl. 14.00. Einn glæsilegasti smábillinn I dag er loksins til sölu. Chevrolet Citation X-ll 1980, 6 cyl. sjálf- skiptur, aflhemlar og stýri, litaö gler. Sérlega vel með farinn. Uppl. i sima 74696 17.30. Ford 56 til sölu. Litur mjög vel út. Lltið ekinn. Skipti möguleg. Verö kr. 25-30 þús. Uppl. i sima 66805 eöa 16500. Tilboð óskast i frambyggöan Rússajeppa árg. ’67. Gangfær, skoðaöur ’80. Uppl. iBogahliö 11, kjalllara hjá Sturla. Til sölu Toyota sendiferöabill árg. 1975. Skoöaöur ’81. Einnig til sölu Hallas 780 karhurator. Uppl. i sima 51642 og 51474. Kostakaup á Volvo 4- hnakkur Til sölu Volvo 144 S árg. ’68. Litur nokkuð vel út, þarfnast smávið- geröar. Verö aöeins 7500-8000 kr. Staögreiösla. Veröur til sölu I Bilakaup á morgun. A sama staö er til sölu 1 árs hnakkur meö öllu á kr. 1000. Uppl. i sima 52598 e. kl. Vantar allar tegundir af nýlegum bilum á skrá strax. Bilasalan Höföatúni 10, simar 18870 og 18881. óska eftir vél i VW rúgbrauð 1600. Einnig er til sölu nýr islenskur hnakkur og tvær talstöövar. Uppl. I sima 71376. Mercury Comet ’74 til sölu. Litil útborgun. Uppl. i sima 85582. Cortina árg. ’70 til sölu I þokkalega ástandi. Uppl. i sima 28508 e. kl. 19. Mótor. Til sölu nýr skiptimótor i Vaux- hall Viva, passar einnig i Vaux- hall Chevette, verö kr. 4. þús. Einnig er til sölu 12 volta Lucas Altenator nýupptekinn. Verö kr. 500.- Uppl. i sima 43346. Þaö er dýrt að eiga jeppa, en Simca XL 1100. árg. ’76. er lausnin. 21 cm undir lægsta punkt og hægt að hækka meira. Verö aðeins kr. 32 þús. Bilasala Guðfinns, simi 81588. Óska eftir aö kaupa nýjan sparneytinn bil. Má kosta 40-50 þús.kr. Uppl. isima 76135e.kl. 6. Óska eftir aö kaupa þokkalegan Skoda árg. ’70-’77. Uppl. I sima 51747. Fiat 128 árg. ’78 Til sölu er gullfallegur og vel meö farinn Fiat 128 árg. ’78, ekinn 40 þús. km. Nánari upplýsingar i sima 66955. Til sölu góöur bíll Alfa Sut TI 1978 ekinn 16000 km 2 dyra sport bfll i sérflokki Litur gulur. Upplýsingar i sima 16497. Oldsmobil Cutlas ’73 til sölu. Vélarlaus en að öðru I topp lagi. Ný sprautaöur og ný sætaáklæði. Uppl. i sima 24508 á kvöldin. Ford Granada árg. 1975. tií sölu. 6cyl. 250 cub. Uppl. i sima 54224alla dága og 37560 eftir kl. 6. Lítil tískuverslun . neðst á Laugavegi til sölu. Lítill en góður lager. Einar Sigurðsson hrl. sími 16767 og um helgina í síma 42068. * Snekkjan '-i; Opið til kl. 03.00 GRÉTAR ÖRVARSSONÍ * Leikur frá kl. 23.00 — 01.00 * * ?? * Halldór Árni i diskótekinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.