Vísir - 21.03.1981, Side 30
Laugardagur 21. mars 1981.
30
(Smáauglýsingar — sími 86611 )
Bilaviðskipti
Bllvirkinn, Siöumúla 29 simi 35553
Tii sölu notaðir varahlutir i:
Austin Allegro ’77
Cortina ’67-’74
Renault 16 ’72
Chevrolet Impala ’70
Escort ’73
Vauxhall Viva ’73
VW 1300 Og 1302 ’73
Citroen GS og DS ’72
Fiat 600, 124, 125, 127, 128, 131 ’70-
’75
Volvo Amazon og kryppa ’68
Franskur Chrysler 180 '71
Sunbeam Arrow, 1250, 1500 ’72
Hillman Hunter ’71
Moskwitch ’74
Galaxie ’65
Skoda 110 L ’74
Willys '46
VW Fastback, Variant ’69 o.fl.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs.
Staðgreiðsla.
Bflvirkinn, Siðumúla 29, simi
35553.
Til sölu varahlutir i
Chevrolet Malibu Classic ’79
Saab 96 ’74
Passat ’74
Datsun 220 disel ’72
Datsun 160 J ’77
Mazda 818 ’73
Mazda 1300 ’73
Datsun 1200 ’73
Skoda Pardus ’76
Pontiac Bonnewille ’70
Simca 1100 GLS ’75
Pontiac Firebird ’70
Toyota Mark II ’72 og ’73
Audi 100 LS ’75
Bronco ’67
Datsun 100 ’72
Mini ’73
Citroen GS ’74
Dodge Dart
VW 1300 ’72
Land Rover ’65
Escort ’71
Uppl. i sima 78540, Smiðjuvegur
42. Opið frá kl. 10-7 og laugardaga
kl. 10-4. Kaupum nýlega bila til
niðurrifs.
Bilapartasalan Höfðatúni 10:
Höfum notaða varahluti i flestar
gerðir bíla t.d.:
Peugeot 204 ’71
Fiat 125 P ’73
Fiat 128 Rally árg. ’74
Fiat 128 Rally, árg. ’74
Cortina ’67 - ’74
Austin Mini ’75
Opel Kadett ’68
Skoda 110 LAS ’75
Skoda Pardus ’75
Benz 220 ’69
Land Rover ’67
Dodge Dart ’71
Fiat 127 ’73
Fiat 132 ’73
VW Valiant ’70
Austin Gipsy ’66
Toyota Mark II ’72
Chevrolet Chevelle ’68
Volga '72
Morris Marina ’73
BMW ’67
Citroén DS ’73
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7
laugardaga kl. 10 til 3. Opiö i há-
deginu. Sendum um land allt.
BIlapartasalan.Höföatúni 10, sim-
ar 11397 og 11740.
Höfum úrval varahluta i:
Mazda 323 ’78
.Lancer ’75
Hornet '75
Skodi Pardus ’76
Cortina '73
Taunus 17M ’70
Bronco
Land Rover ’71
Toyota M II '72
Toyota Corolla ’72
Mazda 616 ’74
Mazda 818 ’73
Datsun 1200 ’72
Citroen GS ’74
Morris Marina '74
Austin Allegro ’76
Mini ’75
Sunbeam '74
Skoda Amigo ’78
Kaupum nýlega bila til niöurrifs.
Opið virka daga kl. 9-7,
laugardaga kl. 10-4.
Sendum um allt land.
Hedd hf. Skemmuvegi 20, Kópa-
vogi.
Slmar 77551.
Reynið viðskiptin.
Datsun 120 A '74 — Cortina ’76
til sölu, mjög góðir bilar, góð
kjör. Bila- og vélasalan As,
Höfðatúni 2. Simi 24860.
Bilatorg — Bilasala
á horni Borgartúns og Nóatúns.
Okkur vantar nýlega bila, allar
tegundir.
Mikil eftirspurn.
Nýlegir bilar fá ókeypis inni i
göðum sal.
Bruna og þjófatryggðir.
Erum á einu helsta umferðar-
horni landsins.
Bilatorg.
Borgartún/Nóatún
Simi 13630.
Bílaviðgerðir
Bilaþjónusta
Gerið við bilinn sjálf. Hlýtt og
bjart húsnæði. Aðstaða til spraut-
unar. Höfum kerti, platinur, per-
ur og fleira. Berg sf. Borgartúni
29 simi 19620.
Enskt fljótþornandi oliulakk.
Bifreiðaeigendur takið eftir:
Blöndum á staðnum fljótþornandi
oliulökk frá enska fyrirtækinu
Valentine. Erum einnig með
Cellulose þynni og önnur undir-
efni. Allt á mjög góðu verði. Kom-
ið nú og vinniö sjálfir bilinn undir
sprautun og spariö meö þvi ný-
krónurnar. Komið i Brautarholt
24 og kannið kostnaðinn eða
hringið i sima 19360 (og á kvöldin
i sima 12667) Opið daglega frá 9-
19. Bilaaðstoð hf. Brautarholti 24.
A nóttu sem degi,’
er VAKA á vegi
Vömbílar
°3 Veiasaie7]
Ofe, _Sf5)
i-íiHlekkut .. .
auglýsir:
Volvo FB 88 ’67
Vörubilar meðal annars:
10 hjóla:
Scania 140 ’74
Scania 110 ’73
Volvo 1025 ’78
Volvo FB8 88 ’67
Volvo FB 86 ’71-’74
Volvo N 88 ’67-68
Man 19230 ’71
Man 15215 ’68
Benz 2226 ’74
Benz 1413 ’65
Benz 1413 ’65
6 hjóla:
Scania 110 ’71
Benz 1517 ’69, framb.m/krana
Scania 85 ’71
Scania 80 ’71
Scania 66 ’69 m/krana
Man 9186 ’69 framb.
Benz 1413 ’68 m/krana
Einnig vantar vörubila og hvers-
konar vinnuvélar á skrá vegna
mikillar eftirspurnar.
Opið frá kl. 9-20 alla daga nema
sunnudaga.
Bila- og vélasalan HLEKKUR
simi 31744.
Bíla- og Vélasalan As auglýsir:
; Miðstöö vinnuvéla og vörublla-
; viðskipta er hjá okkur. Hvergi
meira úrval á einum stað.
M. Benz 608 P. árg. ’68
26 manna, ekinn 40 þús. á vél.
Gott útlit utan sem innan. Bila- og
vélasalan Ás, Höfðatúni 2 simi
24860.
6 hjóla bílar
Volvo N7 árg. ’77 og 80
Volvo 85 árg. ’67
Scania 85s árg. ’72
Scania 80s árg. ’72
Scania 66 árg. ’68 m/krana
Scania 76 árg. ’67
M. Benz 1619 árg. ’74 framb.
M. Benz 1517 árg. ’69 framb.
m/krana
M.Benz 1418 árg. ’65 og ’67
M.Benz 1413 árg. ’67 m/krana
MAN 9186 árg. ’70 framdrif
MAN 9186 árg. ’69 framb.
MAN 15200 árg. ’74
10 hjóla bilar
Scania 141 árg. ’77
Scania 140 árg. ’73 og ’74
Scania 111 árg. ’76
Scania llOs árg. ’70-’72 og ’73
Scania 85s árg. ’71 og ’72
Scania 76s árg. ’64-’65-’66 og ’67
Volvo F10 árg. ’78 og ’80
Volvo N12 árg. ’74
Volvo N88 árg. ’71
Volvo F88 árg. ’66 og ’67
Volvo F86árg. ’68-’70-’71-’72og ’74
M.Benz 2232 árg. ’74
M.Benz 2226 árg. ’73 og ’74
MAN 30240 árg. ’74 m/krana
MAN 19280 árg. ’78 framdrif
Ford LT 8000 árg. ’74
Hino HH 440 árg. ’79, framb.
B edford árg. ’78, framb.
"'MjlJSj
Volvo F-85 árg. ’67
til sölu með krana, 3ja tonna, ek-
inn 60 þús km. á véi. Gott útlit
nýleg dekk. Allt i góðu lagi. Bila
og véiasalan As, Höfðatúni 2 simi
24860.
Vöruflutningabilar, traktorsgröf-
ur, jarðýtur, beltagröfur, broyt,
pailoderar og bilkranar.
Bila- og vélasalan Ás,
Iiöfðatúni 2, sími 2-48-60.
Bílaleiga
Bilaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila. Athugið vetraraf-
sláttur. Einnig Ford Econoline-
sendibilar og 12 manna bllar.
Símar 45477 og heimsimi 43179.
Bilaleigan Vik Grensásvegi 11
(Borgarbilasalan). Leigjum út
nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada
1600 — Mazda 323 — Toyota Cor-
olla station — Daihatsu Charmant
— Mazda station. Ford Econoline
sendibilar, 12 manna bilar. Simi|
37688. Opið allan sólarhringinn.
Sendum yður bilinn heim.
Umboð á islandi
fyrir inter-rent car rental.
Bilaieiga Akureyrar Akureyri,
Tryggvabaut 14, simi 21715, 23515,
Reykjavik, Skeifan 9, simi 31615,
86915. Mesta úrvalið, besta þjón-
ustan. Við útvegum yður afslátt á
bílaleigubllum erlendis.
ÍFIug
Óska eftir að kaupa
notaða talstöð i flugvél. Uppl. i
sima 95-5313 eða 5458 e.kl.19.
AÐALFUNDUR
IÐNAÐARBANKA
ÍSLANDS H.F.
verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu í Reykja-
vík/ laugardaginn 28. mars n.k. kl.2 e.h.
DAGSKRA:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Breytingar á reglugerð.
3. önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra i af-
greiðslu lögfræðideildar bankans Lækjargötu
12/ dagana 23. mars til 27. mars/ að báðum
dögum meðtöldum.
Reykjavík/ 9. mars 1981
Gunnar J. Friðriksson
form. bankaráðs.
í Tilkynning
Þeir sem telja sig eiga bíla á geymslusvæði
//Vöku" á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein
fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir
15. april n.k.
Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiðslu-
mann //Vöku" að Stórhöfða 3 og greiði áfallinn
kostnað.
Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið
hreinsað og bílgarmar fluttir á sorphauga á
kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari viðvör-
unar.
Reykjavík 16. mars 1981.
Gatnamálastjórinn í Reykjavík
Hreinsunardeild.
“ OOO w
Aðalfundur
félags starfsfólks í veitingahúsum verður
haldinn að óðinsgötu 7, þriðjudaginn 31. mars
kl. 20.00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Lagabreytingar.
Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs.
Önnur mál.
Stjórnin.
UTBOÐ
skipalyfta í Vestmannaeyjum.
Hafnarmálastofnun rfkisins og Hafnarstjórn
Vestmannaeyja óska eftir tilboðum í smíði 1.
áfanga skipalyftu í Vestmannaeyjum.
I þessum áfanga skal steypa kanta á stálþil og
undirstöður lyftuspila og færsluteina, koma
fyrir brunnum og lögnum svo og steypa þekju.
Jafnframt er óskað eftir tilboðum í smiði
stjórnarstöðvar- og spennuhúss.
útboðsgögn eru til sýnis og afhendingar á
skrifstofu Vita- og hafnarmálastofnunar,
Seljavegi 32, Reykjavík og f Ráðhúsi Vest-
mannaeyja frá og með 23. mars 1981.
Útboðsgögn verða afhent gegn 100 kr. skila-
tryggingu.
Frestur til að skila tilboðum er til kl. 11.00 6.
apríl 1981. Lokafrestur verks er til 15. septem-
ber 1981.
Reykjavík 21. mars 1981.