Vísir - 25.03.1981, Side 1

Vísir - 25.03.1981, Side 1
Grunnur bíður eftir að fram- kvæmdir hefjist. Nýja útvarpshusið: Lægsta tilboð 7,4 miiijónir Tilboð i fyrsta áfanga nýja út- varpshússins voru opnuð i gær, og var lægsta tilboðið frá Þorsteini Sveinssyni og Pétri Einarssyni i Iiafnarfirði, en það hljóðaði upp á rúmlega 7.4 milijónir króna. Hönnuðir verksins höfðu áætlað kostnaðinn 8.3 milljónir, þannig að lægsta tilboðið er um 11% und- ir þeirri áætlun. Hæsta tilboðið hljóðaði hins vegar upp á 9.4 mill- jónir króna. Alls bárust 18 tilboð i fram- kvæmdirnar og sagði Hörður Vil- hjálmsson, formaður byggingar- nefndar rikisútvarpsins, i samtali við blaðamann Visis, að sér sýnd- ist meðaltal allra tilboðanna liggja mjög nálægt áætluðum kostnaði. Þess má geta, að annað lægsta tilboðiðkom frá Vörðufelli h.f. og munaði einungis rúmlega ellefu þúsund krónum á þvi og hinu lægsta. „Við munum nú meta styrk- leika þeirra verktaka, sem sendu lægstu tilboðin, og ég á von á þvi, að ákvörðun um það i hvers hlut framkvæmdirnar koma, verði tekin eftir 2-3 vikur”, sagði Hörð- ur Vilhjálmsson. Á bls.3 i Visi i dag er viðtal við : Hörð, þar sem hann svarar þeirri gagnrýni á fyrirhugaðar fram- kvæmdir, sem fram kom i Visi i gær. — P.M. r“——------------------—---i Siökkvistarf i 12 vindsiigum. er kvíknaði i ibuðarhusi i Evium: i iHjón með fjðgur ungi ibörn sluppu ðmeiddi Eldur kom upp i ibúðarhúsinu að Lyngfelli í Vestmannaeyjum um klukkan 2.40 i nótt. Lyngfell er sunnarlega á Heimaey, fjarri bæjarkjarnanum. Hjón með fjögur börn voru i húsinu, er eldurinn kom upp, en þau sakaði ekki. ,, Ég vaknaði i nótt vffl, að mikill reykur var á hæðinni, vakti konu og börn og hafði sið- an samband við lögregluna”, sagði Guðni Svan Sigurðsson, fjölskyldufaðirinn á heimilinu, er Visir náði tali af honum að Lyngfellii morgun. VannGuðni þá að því að koma rafmagni á útihúsin, en hann hefur um 2000 hænsni, og er þareina eggjabúið i Eyjum. „Eldurinn virðist hafa komið upp i risi, og læst sig siðan niður i baðherbergið. Að öðru leyti.er aðallega um reykskemmdir að ræða”, sagði Guðni. 011 raf- magnslögn liggur um risið- Rafmagn fór af húsinu, þegar eldurinn kom upp og taldi Guðni, að mjög liklega hefði ljósleysið þau áhrif, að varp hænsnanna detti nokkuð niður næstu mánuði. Lyngfell er einnar hæðar hús með kjallara, hæð og ónotuöu risi. Hjónin sváfu á hæðinni en börnin i kjallara, en þar hafði minna af reyk komist en á hæö, er Guðni vaknaði. Slökkvistörf gengu vel, þrátt fyrir 12 vindstiga veðurofsa. „Annars erhéralltá floti, svo að maður flytur varla inn i bráð”, sagði Guðni og bar sig vel, þrátt fyrir tjónið. —AS J „Svellalög eru nú gifurleg um allt land, og vita menn ekki til að þau hafi veriö svo mikil og viöa um landiö fyrr”, sagöi Jónas Jónsson búnaöar- málastjórLf samtali viö Visi. „Bændur eru mjög uggandi um grassprettu i sumar og óttast, aö jöröin veröi mjög kalin ef ekki bregöur til þiöu fyrr en seinna. Viö getum litiö gert annaö en ráðleggja mönnum aö búa sig undir verulega ræktun grænfóöurs,” sagöi búnaðarmálastjóri. A mynd- inni horfir Jón bóndi Eiriksson á Vorsabæ á Skeiðum yfir tún sitt, sem er þakið ishellu. Þar I sveit er allt sléttlendi undir Is, jafnvel land, þar sem menn muna ekki eftir aöhafa séöis áöur. (Visismynd EJ) Meirihlutl borgarráðs hafnaöi kauphækkunarbeiðni Sóknar - segir Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Kaup Byggung á innréttingum: Allir segjast bjðða besti Keypti Byggung i Mosfellssveit innréttingar frá Noregi á mun hærra verði en hægt varð að fá þær á her innanlands, eða tók framkvæmdastjóri Byggungar hagstæðasta kostinn? t opnu Visis i dag er rætt við tvo islenska innréttingaframleiðend- ur, sem gerðu tilboð i Byggung- ar-eldhúsin, og framkvæmda- stjóra Byggungar. Innréttinga- framleiðendurnir sýna fram á, að þeir hefðu getað selt innrétting- arnar á allt að 50 prósent lægra verði en norsku innréttingarnar, en örn Kjærnested hjá Byggung segir norska tilboðið hafa verið 10-30 prósent lægra en islensku boðin og leggur fram tilboðin, máli sinu til stuðnings. Sjá nánar i' opnu. „Við erum bundin af samn- ingum til 1. nóvember og erum vön að virða geröa samninga. Hins vegar stóð ekkert á borg- inni að breyta samningum BSRB. sem sýnir, aö sá ágæti mcirihluti gerir mikinn mun á fólki, eftir þvi i hvaöa stéttar- sambandi það er. Viö þökkum bara hlýhuginn, sem þarna kemur fram”. Þannig fórust Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur formanni starfsmannafélagsins Sóknar, orð, er Visir spurði hana álits á viðbrögðum meirihluta borgar- ráðs við erindi félagsins. Sókn haföi óskað eftir 2% hækkun á launum, eða sama hlutfalli og BSRB hefur fengið frá 1. janúar. Meirihluti borgarráðs hafnaði erindinu, en Albert Guðmunds- son og Magnús L. Sveinsson töldu að verða ætti við hækkun- arbeiðninni. „Þessi afstaða .meirihlutans kemur mér á óvart, ekki sist vegna þess, að ég minnist þess i vinnudeilum gegnum árin, með- an ihaldið sat i sæld og værð i meirihluta i borgarstjórn, þá stóð ekki á þeim, sem nú skipa meirihlutann. Þaðan streymdu tillögur um, að samið yrði strax við verkalýðinn. Mér finnst, að dæmið hafi snúist harkalega við”, sagði Aðalheiður. Kvaðst hún ekki geta fullyrt um, hver viðbrögð félagsins yrðu,en þetta myndi sannarlega mælast illa fyrir hjá Sóknarkon- um. Aðspurð um, hvort ein- hverjar viðræður við ráðherra væru á döfinni, kvað Aðalheiður svo vera. „Fjármálaráðherra hefur sent okkur bréf, þar sem segir að hann muni tala við okkur, en þær viðræður hafa ekki veriö timasettar. Ég hef nýlega rekið á eftir þvi, að af þeim yröi, en venjan er sú, að riki og borg hafa verið nokkuð samstiga i þessum efnum”. —JSS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.