Vísir - 25.03.1981, Page 2
Hvað heitir utanrikis-
ráðherra íslendinga?
(Ólafur Jóhannesson)
Kristján Finnbogason afgreifislu-
maður.
Ólafur Jóhannesson.
Erna Þórarinsdóttir, húsmæðra-
kennari.
Er það ekki ólafur?
Dagný Jónsdóttir, húsmóöir.
0, hvað þið eruð agalegir að
spyrja svona. Er það ekki Einar
Ágústsson? Nei, Ólafur Jó-
hannesson.
Andrés Magnússon verkstjóri i
Hvalstöðinni.
Ólafur Jóhannesson.
Guðmundur Guðjónsson, korta-
gerðarmaður.
Það er hann hérna, biddu við, það
er Óli Jó.
VÍSIR
Miövikudagur 25. mars 1981
FATT SEM EG HEF
99
EKKI AHIIGA A
Pf
rætt viO Asgeir Long báta- og vélaínntlytjanda
Asgeir Long heitir maðurinn,
og varð fyrir þvi óhappi að fá
mynd birta af sér undir grein i
lesendadálki Visis, þar sem óskað
var ráða við þvi að koma bifreið i
gang i vetrarkulda. Óheppnin reið
ekki við einteyming i þessu máli,
þvi Asgeir er sjálfur bilvélainn-
flytjandi, og varð þvi misskiln-
ingurinn en verri, þar sem vélar
Ásgeirs eru ekki þekktar fyrir
gangsetningartruflanir og hann
þarf siðastur manna að leita til
lesendadálka dagblaðanna til
þess að koma vélum sinum i
gang.
Og þar sem Asgeir komst svo
óvænt i fjölmiðla þótti Visi upp-
lagt að eiga við hann viðtal dags-
ins.
„Það er reyndar fátt sem ég hef
ekkiáhugaá”,sagðiÁsgeir er við
spurðum hann um áhugamál utan
starfsins. ,,En fyrst og fremst hef
ég áhuga á að fylgjast með öllum
nýjungum i tækni og hef þannig
náð i margar nýjungarnar, og er
óhræddur við að reyna það”,. Þá
nefndi hann sjó, siglingar og
sportveiði á meðal helstu áhuga-
mála.
Asgeir er fæddur 16. september
1927. Hann er sonur hjónanna
Valdimars Long kaupmanns frá
Hafnarfirði og Arnfriðar Long frá
Fáskrúðsfirði, en þau eru bæði
látin. Asgeir er fæddur og uppal-
inn Gaflari, en flutti i Garðabæinn
1966 og býr þar nú.
Eftir ár i gagnfræðaskóla hélt
Asgeir i vélsmiðanám og hélt
siðan i Vélskólann i Reykjavik
þar sem hann útskrifaðist úr raf-
magnsdeild 1951. Þá hafði hann
lokið meistaraprófi i rennismiði
frá Vélsmiðju Hafnarfjarðar. í
tvöár stundaði Ásgeir sjóinn eftir
nám, en fór þá aftur i Vélsmiðju
Hafnarfjarðar og starfaði þar,
þar til hann stofnaði sitt eigið
fyrirtæki. A árunum 1963—66
starfaði hann sem verkstjóri i
mótasmiði á Reykjalundi, en 1966
stofnaði hann kvikmyndagerð og
vann við hana til ársins 1978.
Það ár stofnaði Ásgeir svo
BARCO, báta- og vélaverslun. Þá
hafði hann kynnt sér helstu nýj-
ungar i þeim málum á Spáni i
heilt ár. 1 dag hefur Ásgeir flutt
inn um 40 skemmtibáta og fiski-
báta frá Spáni, en hóf siðan inn-
flutning á VM dieselvélum i báta
og bifreiðar. ,,Nú er væntanleg á
markaðinn ameriskur ford með
VM vél og Range Rover bílarnir
eru einnig væntanlegir með VM
dieselvél á næsta ári.
Ásgeir er kvæntur Guðbjörgu
Gunnarsdóttur og eiga þau tvö
börn, Valdimar 22 ára og Björgu
20 ára.
— Tekurðu þér góð fri?
„Nei min fri eru bara náms- og
viðskiptaferðir i sambandi viö
verslunina. Það tekur fjögura til
fimm ára törn að koma sér inn á
þennan markað og það fer að
skila sér núna”, saeði Asgeir
Long. — AS
Asgeir Long
...Asgeir skrifar
niður (þ.e. verður fundar-
ritari)
Til þess að mýkja skap
fundarmanna verður
þeim borið Pcpsi-Cola, —
ókcypLs. aö þvi cr segir i
auglýsingu. Ef það dugir
ekki, þá er innan handar
að drösia pulsuvagninum
á næsta fund og gefa
mannskapnum eina mcð
öllu. Það getur enginn
verið þekktur fyrir að
scgja nci. eftir slikar
traktcringar.
innrásin
Pólvcrji var á gangi út i
skógi, þar sem álfar,
tröli, dvergar og aðrar
vættir eiga heimkynni.
Hattn hafði ekki lengi
gengið, þegar hann korn
að tjörn. tJtí í henni miðri,
svamlaði dvergur, sem
var kominn aö druknun.
Pólverjinn bjargaöi hon-
um og sctti upp venju-
legan taxta fyrir viðvikiö,
þ.e. þrjár óskir. Dvergur-
inn- féllst á það.
. ,,Eg vildi óska aö Kin-
verjar gcrðu innrás f
Tékkóslóvakiu”, byrjaöi
Pólverjinn.
•
Til vonar
og vara
Til vonar og vara skal
það tekið fram, að þessi
brandaralús er ekki
komin frá Hauki Má Har-
aldssyni, blaðafulltrúa
Alþýðusambands tslands.
Þar með cr Walesa sýkn
saka.
Þlngmannabíó
Forráðamenn kvik-
'myndarinnar „Punktw
punktur...”, höfðu inikinn
viðbtinað i fyrri viku.
Ætlunin var nefnilega sú,
að bjóöa ölluni þing-
mönnunum i bió. Voru
boðsmiðar scndir út með
hæfilegum fyrirvára, en
þingmannabióið átti aö
vera á laugardag.
A föstudagsm orgun
streymdu svo boðsmið-
arnir i hólf alþingis-
Gunnar talar...
Allt peynl
Nú skal allt lagt i söl-
urnar, til að ná sáttum i
Sjálfstæðisflokknum og
koma efnahagsmálunum
á rcttan kjöl. Annað kvöld
verður haldinn fundur á
vegum Félags Sjálf-
stæðismanna i Fella- og
Hólahverfi. Þar flytur
Gunnar Thoroddsen for-
sætisráðherra ræðu og
Asgeir Hannes Eiriksson
sér um að skrifa hana
Dvergurinn varð hálf
hissa, en lofaði að upp-
fylla óskina.
,.Eg vildi óska að Kin-
verjargerðu aðra innrás i
Tékkóslóvakiu", sagöi
Pólverjinn.
Nú varð dvergurinn
alveg yfir kominn af
undrun, en lét þó kyrrt
l'ggja-
,,0g loks vildi ég óska
að Kínverjar gerðu þriðju
innrásina i Tckkósló-
vakíu”, sagði Pólverjinn.
Dvcrgurinn tók bakföli
og stundi upp hvcrs vegna
hann hcfði óskað sér
þessa.
„Skilurðu það ekki?”,
sagði Pólverjinn. „Þá eru
Kmverjar búnir aö fara
sex sinnum yfir Sovétrik-
in”.
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
iblaðamaður skrifar:
gert góð kaup. Þegar hún
hafði ntalað um góðu
kaupin i marga mánuði.
spurði einhver hvers
vegna þetta væri svona
óvenjulegur bill.
„Þaö er ekki nóg meö
að hann fari alltaf i
gang”, sagði eigandinn
„heldur er hann meö með
varavél aftur i”.
Upptiaf Hafnar-
flarðarbrand-
aranna?
Menni hefur greint
nokkuð á um, hvenær
Hafnarf jaröarbrandar-
arnir alkunnu hafi byrjað
göngu sina. AUlangt mun
vera siðan þcir fyrstu litu
dagsins Ijós og segja
heimildarmenn Sand-
korns að hinn fyrsti hafi
birst i „islenskri fyndni’’
fyrir 25—30 árum:
Það var á frumsýningu
hjá Leíkfélagi Hafnar-
fjarðar. Aðalieikarinn
var búinn að vera inni á
sviðinu allan timann og
hafði farið óaðfinnanlega
meö „rulluna” þegar
hann áttiað fara út af, tók
hann hatt sinn og staf og
sagði um leið með mikl-
um tilfinningaþunga :
„Tekur hatt sinn og
staf, — og gengur út til
vinstri”.
Þorsteinn og Co buðu
þingmönnunum I bió
manna i Alþingishúsinu.
Gallinn var bara sá að
•ckki einn einastí þing-
ntanna kotn i húsiö eftir
hádcgið, þar sem ekkert
þing er á föstudögum.
Miðana fengu þeir þvi
alltof seint og urðu af bió-
inu fyrir vikið.
Annars flnnst manni
það hálf hjákátlegt að
vera að bjóða þing-
mannaskaranum i bió.
Þeir eiga áreiðanlega
aura fyrir miðunum sin-
um. öðru ntáli gegnir um
aðra ltópa, sem geta ckki
brugðið sér i bió hvenær,
sem er, en myndu njota
þess betur cn margur
annar. Það er til dæptis
alþjóðaár fatlaðra i ár...
Góð kaup
Piparkerlingin var ný-
húin að kaupa sér hfl,
eftir miklar vangaveltur.
Og nú ók hún rigmontin
unt á splunkunýjum
Skoda og talaði ekki unt
annað en hvað Itún hefði