Vísir - 25.03.1981, Page 6

Vísir - 25.03.1981, Page 6
1 X 2 Þriðjudagur 24. mars 1981 6 I \/ A o 29. leikvika — leikir 21. mars 1981 Vinningsröð: 1X2 — Xll — XI1 — 110 1. vinningur: 11 réttir — kr. 21.115.- 34560(1/11,4/10) 44417(3/11,12/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 532.- 96 6606 17421 21112 32537(2/10) 43911 3925 10154 17944 21239 32700 44091 3996 10369 18098 22029 34319(2/10) 44653 4003 11142 18611 22053 37136(2/10) 45037 5056 12201 + 19651 27732 41078+ 5710 12636 20161 + 29587 41481 + 5878 14190 20188 31202(2/10) 42113(2/10) 6135 15943 20354 31203(4/10) 43449 Kærufrestur er til 13. april kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðu- blöð fást hjá umboðsmönnum og á aðal- skrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupp- hæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fuliar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Getraunir íþróttamiðstöðinni Reykjavík Laus staða Staða fulltrúa á skrifstofu tþróttaráðs Reykjavikur er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu íþróttaráðs Reykjávikur, Tjarnargötu 10, simi 28544. Umsóknarfrestur er til 24. april 1981. í Súgfirðingar Hin árlega skemmtun okkar verður haldin á Hótel Heklu, föstudag- inn 27. mars, og hefst kl. 21.00. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 2., 6. og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Hraunbæ 58. þingl. eign Jóhanns Pálssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Guömundar Péturssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 27. marz 1981 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2„ 6 og 10 tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta i Ármúla 38, talinni eign Guömundar Óskarssonar fer fram eftir kröfu bæjarfógetans I Hafnarfiröi á eigninni sjálfri föstudag 27. marz 1981 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 6. og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta I Hraunbæ 160, talinni eign Ómars Friörikssonar fer fram eftir kröfu Borgarsjóös Reykjavikur á eigninni sjálfri föstudag 27. marz 1981 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 2., 6. og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á hluta f llraunbæ 130., þingl. eign Guömundar Gislasonar fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 27. marz 1981 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. VÍSJR Stenmark fékk ekkert stig - brátt fyrir annað sætið í svigkeppninni Sænski skiðakóngur- inn, Ingemar Sten- Hess með sex sigra íröð Erika Hess frá Sviss sigraði I svigi i heimsbikarkeppni kvenna i alpagreinum i gær. Var það sjötti sigur hennar i röö í svigkeppni i World Cup, og hef- ur enginn kvenmaöur leikið það að sigra svo oft i röð i þeirri kcppni. Erika er i 3. sætií stiga- keppninni — á eftir meistaran- um frá ifyrra, Hanni Wenzel frá Lichtcnstein, og Mariu Therese Nadig frá Sviss, sem þegar hef- ur sigrað i heimsbikarkeppninni i ár... —klp— Tómas og Hjálmtýr sterkastir KR-ingarnir, Tómas Guöjóns- son og Hjálmtýr Hafsteinsson, uröu sigurvegarar I opnu tviliðamóti i borötennis hjá KR. Þeir unnu Vikingana Stefán Konráðsson og Hinrik Konráös- son örugglega I úrslitaleik (21:11 og 21:17) og töpuöu þeir ekki leik á mótinu. Gunnar Finnbjörnsson og Daviö Pálsson úr Erninum urðu i þriöja sæti. —SOS íþróttamanni febrúar-mánaö- ar í atkvæðagreiöslu Visis og Adidas, ArnóriPéturssyni, voru afhent verölaunin, sem sæmdar heitinu fylgja á iþróttamóti fatlaðra og JC, sem haldið var f Hliðaskóla um helgina. Fjöl- margir félagar Arnórs úr íþróttafélagi fatlaöra voru viö- staddir afhendinguna, og sam- fögnuðu honum innilega, aö henni lokinni. „Allt svona gleður okkur alla”, sagði Arnór á eftir. „Við finnum, að við erum taldir með hinum, sem stunda iþróttir og ófatlaðir eru, og það er mikils virði fyrir okkur öll.” Stefán Halldórsson, landsliðs- kappi i handknattleik úr Val, af- henti Arnóri verðlaunin fyrir hönd Adidas-umboðsins, Björg- vin Schram h.f. fékk Arnór þar ýmsa nytsama hluti til iþrótta- æfinga og keppni, auk þess sem Adidas-umboðiðfærði honum aö gjöf bolta til æfinga og leikja fyrir félaga i Iþróttafélagi fatlaðra... —klp — mark, hafði þaðekki af að sigra i heimsbikar- keppninni i svigi i Borovetz i Búlgariu i gær. Hann varð i 2. sæti á eftir Sovétmanninum Alexander Zhirov. Fékk Stenmark ekkert stig fyrir það, þar sem „kvóti” hans var þegar fullur. Getur hann aðeins náö i 5 stig f viöbót og þau fær hann ekki nema fyrir sigur. Aða l-keppina utur hans í heimsbikarnum, Phil Mahre frá Bandarikjunum, varð i 5. sæti i gær og fékk 1 stig fyrir það. Munurinn á þeim er nú er þvf aöeins 6 stig og fjögur mót eru eftir enn.... —klp— INGIMAR STENMARK. Skoskur dómari til Isiands - í boði Knattspyrnudómarasambandsins — Við höfum i ýmsu að snúast í sambandi viö starfsemi umarsins og eru knattspyrnu- lómarar byrjaðir að undirbúa ig af fullum krafti, sagöi Jör- undur Þorsteinsson, formaður Í.D.S.l. — Við höfum boðið íingað kunnum skoskum dóm- ara, Thomas Wharton, sem er ulltrúi í dómaranefnd FIFA og mun hann sitja ráðstefnu okkar Reykjavik 25.-26. aprH. — Það er mikill akkur fyrir kkur að fá hann til tslands og mun hann verða viðstaddur þol- próf þau, sem dómarar þurfa að taka fyrir keppnistímabilið, sagði Jörundur. Jörundur sagði, að þá væri fyrirhugað að millirikja- dómarar fari til félaga og haldi fundi með leikmönnum liðanna. — Við héldum slika fundi fyrir sl. keppnistimabil og mæltust þeir mjög vel fyrir — þar var rætt opinskátt um málin, sagði Jörundur. —SOS Stefán Halldórsson, handknattleiksmaöur úr Val, afhendir Arn- óri Péturssyni, „tþróttamanni febrúarmánaöar”, verölaunin. Visismynd Friöþjófur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.